Vísir - 04.10.1979, Page 11

Vísir - 04.10.1979, Page 11
t ár var veitt leyfi til veiöa á helmingi færri hreindýrum en i fyrra. Þessi mynd er frá hreindýraveiöi á Héraöi, en hana tók Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Vísis. ^^^mm^^m^^^^^^^mmmmmm^ 11 [ ioðnuaiiinn orðinn ] : um 200 Þúsund lestir: i Eigum við aðeins eftir 250 ðúsund leslir tii vors? j Samkvæmt þeim tölum sem öátarnir séu búnir að fá um 200 fyrir frá fiskifræðingum, sem _ | nú liggja fyrir má veiöa um 250 þúsund lestir og Norðmenn miðast við 600 þúsund lestir. _ þusund lestir af loönu til viö- veiddu i sumar um 150 þúsund. Ný könnun stendur nu yfir á | bótar á þessari vertíð og vetrar- Ekki hefur verið tekin endan- loðnustofninum og að henni I I vertiöinni. lega ákvörðun um hversu mörg lokinni er að vænta nýrra _ ton.n verður leyft að veiða til tillagna frá fiskifræðingum. m Loðnunefnd telur að islensku næsta vors, en tillögur liggja — ÓT. _ Hreindýravelðar: Fðar skýrsiur hafa enn borist Hreindýraveiöi er nú lokið fyrir nokkru en leyfilegt er að veiða á timabilinu 1. ágúst til 15. september ár hvert. Að sögn Birgis Thorlacius ráðu- neytisstjóra i menntamálaráöu- neytinu er ekki enn vitaö hversu mikið var veitt þvi aðeins örfár skýrslur hafa borist frá eftirlit- mönnum með veiðunum, en þeir eru einn fyrir hvern hrepp, á þessu svæði. Leyfilegt var að veiða 520 dýr i ár og er það talsvert minna en i fyrra, þvi þá mátti veiða 1025 dýr. Áður en veiðar hefjast eru teknar myndir úr lofti og reynt að átta sig á fjölda dýranna og veiðar leyfðar i samræmi viö það. Þetta er gert til aö öruggt sé að stofninn varöveitist. Við talningu i ár reyndust vera um 3400-3500 dýr I hreindýrastofninum. —JM. FEF gefur út afmælisplatta Félag einstæðra foreldra hetur gefið út postulinsplatta i tilefni barnaárs og tiu ára afmælis félagsins 27. nóvember n.k. Baltasar teiknaði mynd þá sem prýðir plattann, en ljóðlinur eru eftir Jakobinu Sigurðardóttur. Framleiðandi er Gler og Postulin i Kópavogi. Myndavéi I óskilum Rannsóknarlögreglan rikisins hefur undir höndum nýja mynda- vél sem er i óskilum. Myndavelin er af gerðinni Canon AE 1 og er réttur eigandi beðinn að gefa sig fram við Rannsóknarlögrelgu rikisins. —SG. EINA UPPSLÁTTARBÓKIN UM ÖLL FYRIRTÆKI, FÉLÖG ÚTGEFANDI ÍSLENSK FYRIRTÆKI FRJÁLST FRAMTAK Ármúla 18, simar 82300 og 82302.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.