Vísir - 04.10.1979, Page 12
Fimmtudagur 4. október 1979
Likan af veröandi listasafni og húsunum umhverfis. Viöbvggingin kemur rétt ofan við Kvennaskólann og veröur hún I sama stíl og kvistar gamla Ishússins
MALEFNIL
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
1
l
■
I
l
li
„Viö gerum okkur vonir um
aö viö fáum heimild til aö hefja
framkvæmdir viö viöbygging-
una núna”, sagöi Guömundur
G. Þórarinsson formaður bygg-
inganefndar Listasafns islands I
samtali viö Vfsi.
Listasafnið keypti, sem kunn-
ugt er, hús þaö viö Frikirkju-
veg, sem áöur var frystihús en
siðast veitingahúsiö Glaumbær.
Húsiö var þá talsvert skemmt
eftir eldsvoöa og þurfti aö gera
miklar endurbætur á þvi. Þær
eru nú nokkuö á veg komnar.
Hins vegar þótti strax sýnt aö
þetta hús myndi ekki duga
Listasafninu, þvi þaö er minna
en núverandi húsnæöi safnsins.
Þess vegna var ákveöiö aö
byggja viö húsiö og átti aö ljúka
viöbyggingunni á fjórum árum.
Samkvæmt þvi heföi verkinu átt
aö vera lokiö á næsta ári.
Umdeildur kjallari
Sú áætlun stóöst ekki og var
ástæöan sú, aö framkvæmdir
stöövuöust vegna deilna um þaö
hvort kjallari ætti aö vera undir
viöbyggingunni eöa ekki. Aö
sögn Guömundar taidi bygg-
inganefnd nauösynlegt aö hafa
kjallara, þvi frekari bygginga-
möguleikar eru ekki fyrir hendi
á lóðinni.
„Þetta er afskaplega
skemmtilegur staöur fyrir lista-
safn”, sagöi Guömundur. „Þaö
er miösvæöis þarna og I ná-
grenninu eru helstu skemmti-
garðar borgarinnar. Við töldum
þvi nauösynlegt aö húsnæðiö
NSINSISALT
99
ENGAN VEGINN SÆMANDI
9i
seglr dr. Selma Jónsdóttlr um núverandi húsnæði Llstasafns islands
„Þaö hefur lengi veriö aö-
kallandi fyrir Listasafn
islands aö fá betra húsnæöi.
Ég tel núverandi húsnæöi eng-
an veginn sæmandi stofnun,
sem bráöum er einnar aldar
gömul,” sagöi dr. Selma Jóns-
dóttir, forstööumaöur Lista-
safns tsiands.
Selma sagöi aö viö þessar
aöstæöur væru safninu mjög
þröngar skoröur settar. Sýn-
ingarsalirnir væru of litlir til
aö gefa nægilega góöa heildar-
mynd af þeim listaverkum,
sem til eru á safninu og þegar
sérstakar yfirlitssýningar
væru haldnar, þyrfti aö taka
öll önnur verk út úr sölunum.
Húsnæöi Listasafnsins i
Þjóöminjasafnshúsinu fylgja
engar geymslur, né vinnu-
herbergi og þvl hefur þurft aö
Dr. Selma Jónsdóttir.
■I Bi SB ■
Heröubreiö hét þetta hús upphaflega meöan þaö var frystihús.
Seinna gekk þaö undir nöfnunum Framsóknarhúsiö, Storkklúbbur-
inn og Glaumbær.
^Hdygöi fyrir starfsemi safnsins
um langa framtiö”.
Deilurnar um kjallarann
drógust á langinn og stóöu yfir I
eitt og hálft ár. Að lokum fékkst
þó heimild fyrir honum. Þá tóku
við samningar viö næstu ná-
granna vegna sprenginga sem
gera þurfti I grunninum.
Nægir peningar, en...
Þaö mál er nú frágengiö. Og
fjármagn til framkvæmdanna
skortir ekki, þvi til þeirra hefur
veriö veitt fé á fjárlögum og
eins á Listasafniö eigiö fé. Þá
ætti ekkert aö vera þvl til fyrir-
stööu, aö byggingafram-
kvæmdir gætu hafist.
Nú hefur hins vegar veriö
dregiö úr öllum opinberum
framkvæmdum og þær ekki
leyfðar, nema meö sérstakri
heimild frá samstarfsnefnd um
opinberar framkvæmdir. Þaöan
hefur ekki komið grænt ljós.
Guömundur kvaðst þó bjart-
sýnn á aö þaö fengist alveg á
næstunni.
Húsameistari rikisins
teiknaöi húsiö og innréttingarn-
ar. —SJ
!■■■■■■■■
taka hluta sýningarsalanna til
þeirra nota.
„Auk þess er þaö tæpast viö
hæfi slikrar stofnunar sem
Listasafns íslands, aö ekki sé
hægt aö komast inn I þaö nema
með þvl aö ganga gegnum
Þjóöminjasafniö,” sagöi
Selma.
í nýja húsnæöinu er fyrir-
hugaö aö hafa nútimalegar
listaverkageymslur, þar sem
aögengilegt er aö sýna
ákveöin verk, ef þess er óskaö,
þótt þau hangi ekki I sýningar-
sölum. Eins og er, getur fólk
aöeins skoöaö þaö, sem til
sýnis er I safninu hverju sinni.
„Ég tel aö Islenskir lista-
menn eigi þaö skiliö aö verk
þeirra séu sýnd á sómasam-
legan hátt,” sagöi dr. Selma
Jónsdóttir. — SJ
Húsiö hefur fengib nýtt þak, en þaö eyðilagðist I bruna fyrir nokkrum árum. Frekari viögeröir eiga aö biöa þar til
byggingu nýja hlutans er lokiö.
Eins og sjá má, er vinna ekki hafin viö grunn viöbyggingarinnar og
er þess þvi enn langt aö biöa, aö hér veröi iistasafn.
!■■■■■■■■■■■■■■■■■
Lækkun Iðgræðlsaldurs hefur tekið gildi:
Mega glflast og
skulda 18 ðra
- en ekkl kaupa vín eða kjósa
,,011 viðskipti fólks undir 20 ára aldri með
fasteignir hafa þurft tilskilin leyfi dómsmála-
ráðuneytis og fólk hefur ekki mátt stofna til fjár-
hagsskuldbindinga undir tvitugu. Nú hefur þetta
verið fært niður i 18 ár með gildistöku laganna um
lækkun lögræðisaldurs i 18 ár”, sagði Baldur
Möller ráðuneytisstjóri dómsmálaráðuneytisins i
samtali við Visi.
samþykki foreldra og sömu-
leiðis stofna til skulda. Hins
vegar er enn i gildi 20 ára
aldursmark til áfengiskaupa og
til að greiöa atkvæöi I kosning-
um til Alþingis og sveitar-
stjórna.
„Evrópuráöiö geröi
samþykkt um lækkun lögræöis-
aldursins og öll Noröurlöndin
hafa nú lækkað niöur i 18 ár svo
og fleiri Evrópulönd”, sagöi
Nýju lögin tóku gildi um fólk ganga I hjónaband viö 18 Baldur.
slöustu mánaöamót og nú má ára aldur án þess aö fá — SG
PHILIPS
Philips ryksuga hef-
ur 850 W mótor og
mikinn sogkraft.
Snúningstengsl sem
gera hana lipra og
þægilega í meðför -
um. Hún er hljóðlát
og fyrirferðalítil í
geymslu og þar aö
auki mjög falleg í
útliti
Faist í tjórum mis-
munandi geröum og
litum. Philips ryk-
sugur henta baiði
heimilum og vinnu
stööum.