Vísir - 04.10.1979, Síða 15

Vísir - 04.10.1979, Síða 15
vellið íslenskar bæk- ur fremur en pýddar Þ.G. skrifar: Nú nálgast sú tíö sem lif færist i bókasölu. Fátt er meiri yndis- auki en lestur góöra bóka og velur hver þaö iesefni sem hon- um er hugljúfast. Til er fólk sem hefur yndi af að semja bækur og lætur frá sér fara bæði i bundnu máli og ó- bundnu. En ekki er auðhlaupið að fá útgefanda til aö taka i út- gáfu af litt þekktu fólki og er það von, eins og dýrt er orðið að gefa út bækur. Mig undrar hve mikið kemur út af þýddum bókum, og til dæmis eru þýddar sögur lesn- Þuriöur Guðmundsdóttir, höf- undur bókarinnar ,,Gull I mund”. (Myndin fylgdi bréf- inu). ar i morgunstund barnanna. Mikið væri þjóðlegra eins og áöur var að orði komist, að fyrir börn veldust sögur eftir islenska höfunda, sem nóg mun vera til af. Við gripum bók i hönd ef við ætlum að njóta hvildarstunda, og velja um það sem við höldum okkur hafa gaman af. Og i þvi sambandi vil ég vekja athygli ykkar á bók sem kemur út fyrir jólin. Það er skáldsagan „Gull i mund” samin af Þuriði Guð- Þreyttur kjósandi skrifar: Það er einkennilegt hvað Ragnar Arnalds er illa að sér um það hverjir eru i Alþýöu- bandalaginu. Sama má raunar segja um aðra ráðherra þegar þeir veita stöður, þar sem ráön- ingin er ekki aðeins umdeilan- leg heldur óskiljanleg. Þá full- yrða þeir ævinlega að ráðningin hafi ekkert með pólitiskar skoö- anir umsækjandans að gera og klykkja svo út með ,,Ég vissi ekki einu sinni að þessi maður var i flokknum”. Það væri kannski ekki pólitiskt hyggilegt að vera hreinskilinn, en ég held manni myndi létta ef einu sinni heyrðist viðurkennt „Já mundsdóttur frá Bæ, Stein- grimsfirði, Strandasýslu. Áður útkomnar bækur: Gæfumunur, 1976 og Breyttir timar 1978. Út- gefandi Bókamiðstöðin. Bæk- urnar hafa selst vonum framar þar sem höfundur er litt þekktur og bækurnar litið auglýstar. Við ykkur sem hafið yndi af lestri góðra bóka vil ég segja þetta: Verðið ykkur úti um þessar bækur, ykkur mun ekki leiðast við lesturinn! vitaskuld ræð ég þennan mann af þvi hann er i minum flokki’ Ráðamönnum liðst alltaf að fara kringum hlutina með ýms- um hætti, bæði til að dylja van- þekkingu sina og eins til að komast hjá að svara og almenn- ingur getur aldrei fest hönd á að eitthvaö hafi verið á ferðinni sem athugavert var. En i þessum tilvikum, veit hvert ein- asta mannsbarn á landinu að ráðherrarnir eru að segja ósatt og það sem meira er, — ráð- herrarnir vita að almenningur veit þaö, en ljúga samt. Mér finnst þetta satt að segja raunalegur vitnisburður um hugsunarháttinn sem hér er rikjandi. Auövitaö ræö ég mann úr mínum flokki MÝ VERSLUMI Opna í dag kl.2 verslun og vinnustofu í nýja smjörhúsinu, Lœkjartorgi 6ARÐAR ÓLAFSSON úrsmiður, Lœkjartorgi, simi 10081 Hilöbuball! Fimmtud. 4.október BÓNDINN MÆTIR MEÐ NIKKUNA - ;• 1 V' • .. -ái TONLEIKAR I LAUGARÁSBÍÓ FIMMTUD.4.0KIOeER KL.22 john mc neil ' KVARTETT Forsala aðgöngumiða í Fálkanum Laugaveg 24

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.