Vísir - 04.10.1979, Síða 18
vtsm
Fimmtudagur 4. október 1979
18
J
(Smáauglýsingar — sími 86611
Til sölu
Rafmagnshitatúpa til sölu.
12 kgw, 3ja ára. Uppl. i sima 95-
4437.
Notuö eldhúsinnrétting (fura)
til sölu verö kr. 100 þús. Uppl. 1
sima 32821.
Fyrir snyrtistofur
lampi, háfjallasól og innfra-
rauöur til sölu, verö kr. 70 þús.
Uppl. I sima 32828.
Til sölu
12 volta handfærarúlla, ný, selst
ódýrt. Uppl. I slma 92-7750 á
kvöldin.
(Óskast keypt I
Óska eftir þvottavél
ekki sjálfvirkri. Uppl. i sima
52968.
Óska eftir diesel rafstöö,
11/2-3 kgw. Uppl. i sima 92-7750 á
kvöldin.
Húsgögn
Boröstofuborö og 6 stólar
til sölu, vel meö fariö, einnig sófi
og 2 stólar. Uppl. I sima 18040.
Boröstofuskápur
úr brenndrei eik meö gleri til
sölu. Vel meö farinn. Uppl. I sima
82583 e. kl. 17.30.
MikiÖ úrval
af notuöum húsgögnum á góöu
verði. Opiö frá kl. 1-6. Forn og
Antik Ránargötu 10
Hljémtgki
ooo
»r» «ó
Sportmarkaöurinn Grensásvegi
auglýsir:
Viö seljum hljómflutningstækin
fljótt séu þau á staönum, mikil
eftirspurn eftir sambyggöum
tækjum, einnig stökum hátölur-
um, segulböndum og mögnurum.
Hringiö eöa komiö, siminn er
31290.
Hljómtæki
Þaö þarf ekki alltaf stóra auglýs-
1 ingu til aö auglýsa góö tæki. Nú er
tækifæriö til aö kaupa góöar
hljómtækjasamstæöur, magnara,
plötuspilara, kassettudekk eöa
hátalara. Sanyo tryggir ykkur
gæöin. Góöir greiösluskilmálar
eöa mikill staögreiösluafsláttur.
Nú er rétti tlminn til aö snúa á
veröbólguna. Gunnar Asgeirsson'
hf. Suöurlandsbraut 16. Slmi
35200. /p
■'ié.'"
Hljóðfæri
Óska eftir aö kaupa
rafmagns jazz-gitar, svo sem
Gild X500, X175, CE-100D eöa
Gibson ES 175. Uppl. I slma 72413
e. kl. 21.
Skemmtari
til sölu. Gott verö. Uppl. I sima
75920 e. kl. 19 á kvöldin.
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur
Kjarakaupin gömlu eru áfram I
gildi, 5 bækur I góöu bandi á kr.,
5000. — allar, sendar buröar-
gjaldsfrltt. Slmiö eöa skrifiö eftir
nánari upplýsingum, siminn er
18768. Bækurnar Greifinn af
Monte Cristo nýja útgáfan og út-
varpssagan vinsæla Reynt aö
gleyma meöal annarra á boö-
stólum hjá afgreiöslunni sem er
opin kl. 4-7
Vestmannaeyingar,
vöruúrvaliö er meira en ykkur
grunar. Eyjakjör, Hólagötu 28.
Litla búöin meö lága veröiö.
-
Tapað - fundið
Litiö svart peningaveski
tapaöist á 5 sýningu i gær i
Gamlabiói eöa á leiö I Hafnar-
fjaröarvagn. 1 veskinu voru
peningar og skilriki. Finnandi
vinsamlega hringi I slma 42729.
______________sni
Fasteignir
Hverageröi.
Fokhelt einbýlishús til sölu á
besta staö I Hverageröi. Afhend-
ist strax. Uppl. I sima 16990 á
skrifstofutima.
Akranes.
5 herbergja Ibúö til sölu viö
Skagabraut. Góö kjör ef samiö er
strax. Uppl. I sima 93-1940.
_
Hrelngerningar
Fyrir ungbörn
Fallegur og vel meö farinn
barnavagn til sölu. Verö 80 þús.
kr. Uppl. I slma 51664.
»..aa
J:
Barnagæsla
óska eftir barngóöri stúlku
til aö gæta 2ja barna 1-2 kvöld I
viku, bý I austurbæ Kópavogs.
Uppl. I sima 41042 e. kl. 19 á
kvöldin.
H reinge rningaf éla'g Re ykj avikur
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúöir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki
um val á efnum og aöferöum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.
Ávallt fyrst
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aöferö nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóöi o.s.frv. Nú, eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Hólmbræöur
Teppa- og húsgagnahreingern-
ingar meö öflugum og öruggum
tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa
veriönotuö eru óhreinindi og vatn
soguö upp úr teppunum. Pantiö
timanlega I slma 19017. ólafur
Hólm.
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi I stofnunum, fyrir-
tækjum og heimahúsum. Ný tæki
FORMÚLA 314, frá fyrirtækinu
Minuteman I Bandarlkjunum.
Guömundur simi 25592.
Þrif- hreingerningaþjónusta.
Tökum aö okkur hreingerningar.
Gólfteppa- og húsgagnahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. hjá Bjarna i sima 77035.
Ath. nýtt simanúmer.
Kennsla
Flosnámskeiö Þórunnar er aö
byrja
Innritun I handavinnubúöinni
Laugavegi 63 eöa 1 sima 33826.
0
Dýrahald
Til sölu
5 vetra falleg og þæg hryssa.
Uppl. I slma 99-6389.
Þjónusta
Múrarameistari
tekur aö sér sprunguþéttingar og
flisalagningar. Hanna arinelda og
set skrautsteina þar sem viö á.
Uppl. i slma 24954.
Hvers vegna
á aö sprauta bllinn á haustin? Af
þvl aö illa lakkaöir bllar skemm-
ast yfir veturinn og eyöileggjast
oft alveg. Hjá okkur sllpa bila-
eigendur sjálfir og sprauta eöa fá
föst verötilboö. Komiö I
Brautarholt 24, eöa hringiö i’ síma
19360 (á kvöldin I sima 12667) Op-
iö alla daga frá kl. 9-19. Kanniö
kostnaöinn. Bflaaöstoö hf.
Hreinsun Sigurjóns,
Hátúni 4A. Hreinsum allan fatn-
aö, hreinsum gardlnur. Hreinsum
mokkafatnaö. Hreinsun Sigur-
jóns, Hátúni 4A, slmi 16199.
Plpulagnir
Tökum aö okkur viöhald og viö-
geröir á hita- og vatnslögnum og
hreinlætistækjum. Danfoss-kran-
ar settir á hitakerfi. Stillum hita-
kerfi og lækkum hitakostnaöinn.
Erum plpulagningamenn. Slmi
86316. Geymiö auglýsinguna.
Sauöárkrókur — Reykjavlk
— Sauöárkrókur. Vörumóttaka
hjá Landflutningum, Héöinsgötu
v/Kleppsveg (á móti ToDvöru-
geymslunni) alla virka daga frá
kl. 8-18, simi 84600 og hjú Bjarna
Haraldssyni Sauöárkróki slmi
95-5124.
Málningarvinna.
Get bætt viö mig málningarvinnu
úti og inni. Uppl. I síma 20715.
Málarameistari.
Safnarinn
JJk
Kaupi öll fslensk frimerki
ónotuö og notuö hæsta veröi Ric-
hardt Ryel Háaleitisbraut 37.
Sími 84424.
Atvinnaíbodi
Stálhúsgögn,
starfsfólk óskast til verksmiöju-
starfa. Uppl. á skrifstofunni.
Skúlagötu 61.
Málarar.
Cskaö er eftir tilboöum I málun á
stigahúsi I 3ja hæöa fjölbýlishúsi.
Uppl. I síma 72085 e. kl. 18.
Kariarogkonur
óskast til verksmiöjustarfa.
Uppl. gefur verkstjóri i slma
35161. Trésmiöjan Meiöur,
Siöumúla 20.
Vantar þig vinnu?
Þvl þá ekki aö reyna smáauglýs-
ingu IVIsi? Smáauglýsingar Visis
bera oft ótrúlega oft árangur.
Taktu skDmerkilega fram, hvaö
þú getur, menntunog annaö, sem
máli skiptir. Og ekki er vlst aö
þaö dugi alltaf aö auglýsa einu
sinni. Sérstakur afsláttur fyrir
fleiri birtingar. Vlsir, auglýsinga-
deild, Slöumúla 8, simi 86611.
gniiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimNiiiiii
= Olíumáiverk eftir góðum
E ljósmyndum.
5 Fljót og ódýr vinna, unnin af
= vönum listamanni.
= Tek myndir sjálfur, ef
= nauösyn krefur.
§E Uppl. i sima 39757,
= é. ki, 18.00 , '
jfamiiiiiiiumimiiiiiiiiriiimiuimiminmwuHUifl
(Þjónustuauglysingar
J
r
Látiö Húsverk s/f annast fyrlr yöur
viögeröaþjónustuna.
Tökum aö okkur aö framkvæma viö-
gerö á þökum, steyptum rennum og
uppsetningu á járnrennum. Múrviö-
geröir og sprunguviögeröir meö Þan-
þéttiefni og amerlsku þakefni. Viö-
geröir á hita- og vatnslögnum, þétting
á krönum. Isetning á tvöföldu gleri,
viögerö á gluggum, málningarvinna,
sköfum útihuröir og berum á þær viö-
arlit. Smáviögeröir á tré og járnvinnu.
lTnnl. ( sfmn 7S711 nff R«47R
vs
ER STÍFLAÐ?
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK- •
AR, BAÐKER
öfl. m
Fullkomnustu tækii* J.
Simi 71793
Og 71974.
Skolphreinsun
ÁSGEIRS HALLDÓRSSON
Bílabjörgunin Fjarlegi
Sími 81442 og
Rauðahvammi
v/ Rauðavatn
flyt bfla
Skipa- og húsaþjónustan
MÁLNINGARVINNA
Tek aö mér hvers konar máiningar-
vinnu, skipa- og húsamálningu. Útveea
raenn I alls konar viögeröir, múrverk,
sprunguviögeröir, smlöax o.fl., o.fl.
30 ára reynsla
Verslið við ábyrga aðila
Finnbjörn Finnbjörnsson
málarameistari. Sími 72209.
BOLSTRUN
Bólstrum og klœðum
húsgögn.
Fast verðef óskað er.
Upplýsingar í símum 18580
og 85119, Grettisgötu 46
VERKSTÆÐI I MIÐBÆNUM
gegnt Þjóöleikhúsinu
Gerum viö sjónvarpstæki
Útvarpstæki
magnara
plötuspilara
segulbandstæki oivawsvirkja
hátalara - mmm
tsetningar á biltækjum alit tilheyrandi
á staönum
■<
LOI
VÉLALEIGA
Tek að mér múrbrot/ borverk
og sprengingar, einnig fleygun
í húsgrunnum og holræsum
o.fl.
Tilboð eða tímavinna.
STEFÁN ÞORBERGSSON
sími 14-6-71
VIÐ FRAMLEIÐUM
14 stærölr og geröir af hellum (einnig I
litum) 5 stæröir af kantsteini,
2, geröir af hldöslusteinl.
Nýtt:
Holsteinn fyrir
sökkla og
létta veggi
t..d. garöveggi.
Elnnig seljum
vlö perlusand
f hraun-
pússingu.
MIÐBÆJ ARRADIO
Hverfisgötu 18. S. 28636
cce
HELLU 0G STEINSTEYFAN
VAQNHOfCN 77 SlMi 30322 HEYKJAVlK.
Sprunguþéttingar og
múrviðgerðir,
simi 71547.
<
Get bætt við mig verkefnum í
múrviðgerðum og sprunguþétt-*
ingum. Látið þétta húseign yð-
ar fyrir veturinn.
Uppl. í síma 71547.
OPIÐ A LAUGARDÖGUM „___________________J
....IIIIIIIIIIIIIIIIIIII.IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM