Vísir - 04.10.1979, Page 20
vtsm
Fimmtudagur 4. oktdber 1979
dŒnŒríregnir
Guöbrandur Björgvin V.
Benediktsson Magnússon
Guöbrandur Benediktsson frá
Broddanesi lést þann 29. sept-
ember sl. á 93. aldursári. Hann
var um 40 ára skeið bóndi á
Broddanesi i Kollafiröi. Siðan var
Guðbrandur um langt skeið þing-
vöröur. Kona hans var Ingunn
Þorsteinsdóttir og áttu þau sex
börn.
Björgvin V. Magnússon frá
Kirkjubóli lést 28. september sl.
Hann fæddist 7. október 1902.
Fjðrutlu ára
afmælí SÍBS
Samband islenskra berkla- og
brjóstholssjúklinga, SIBS, heldur
sinn fertugasta berklavarnardag
á sunnudaginn. 1 tilefni dagsins
verður sala á merkjum og blöðum
sambandsins og gilda merkin
sem happdrættismiði.
Þótt þörf fyrir aðstoð við
berklasjúka hafi minnkað, hefur
lungnasjúklingum af öðrum or-
sökum fjölgað verulega og
vandamál þeirra eru sist minni
en berklasjúkra fyrir 40 árum.
t starfi SÍBS ber hæst starfsemi
Reykjalundar, sem nú hýsir 150
sjúklinga til endurhæfingar eftir
slys eða sjúkdóma og komast þar
færri aö en þurfa. úr þessu hefur
SIBS fullan hug á að bæta og leit-
ar þvi stuðnings þjóðarinnar með
merkja- og blaðsölu á sunnudag-
inn. Hvert merki kostar 300 krón-
ur og blaðið Reykjalundur 700
krónur.
—SG
tiIkyimmgŒr
Junior Chamber, Hafnarfirði. Al-
mennur félagsfundur hjá JC
Hafnarfirði verður haldinn i
kvöld I JC-húsinu Dalshrauni 5,
kl. 20 stundvislega. Gestur fund-
arins: Ólafur Ragnar Grimsson,
alþingismaður.
ÚTVARPSSKÁKIN
Svartur: Guðmundur Agústsson,
Island.
ídŒgsinsönn
Hvitur: Hanus Joensen, Færeyj-
um.
Svartur lék i gær: 11...d3
minningŒrspjöld
Minningarkort k*enfélags Hreyfils fást á
eftirtöldufn stöðum: Á skrifstofu HreyfilS/
simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fellsmúla
22, sími 36418, Rósu Svelnbjarnardóttur,
Dalalandi 8, sími 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur,
Staðarbakka 26, sími 37554, Sigríði Sigur-
björnsdóttur, Stífluseli 14, sími 72176 og Guð-
björgu Jónsdóttur, Mávahlíð 45, sími 29145.
Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir-
töldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi
18 a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fata-
hreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6#Alaska
Breiðholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76,
hjáséra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk9, og
Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28.
•J<V
Minningarkort Barnaspitaíasjóðs Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ-
bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl.
Geysi, Aðalstræti, f>orsteinsbúð, Snorrabraut«!
Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. o<£
Hverf isg.,0 Ellingsen,Grandagarði., Lyf jabúð
Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki,
Vesturbæjarapóteki, Landspítalanum hjá for-
stöðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins
við Dalbraut og Apóteki Kópavogs.
Svo bætiröu úti 100 grömmum af hveiti og einu eggi...
gengisskrŒning
Gengið á hádegi Almennur Ferðamanna-
þann 3.10 1979 gjaldeyrir Kaup Sala gjaldeyrir Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 380.40 381.20 418.44 419.32
1 Sterlingspund 831.50 833.30 914.65 916.63
1 Kanadadollar 327.30 328.00 360.03 360.80
100 Danskar krónur 7423.55 7439.15 8165.91 8183.07
100 Norskar krónur 7811.90 7828.30 8593.09 8611.13
100 Sænskar krónur 9191.25 9210.65 10110.38 10131.72
100 Flnnsk mörk 10237.30 10258.90 11261.03 11284.79
100 Franskir frankar 9235.85 9255.25 10159.44 10180.78
100 Belg. frankar 1344.65 1347.45 1479.11 1482.19
100 Svissn. frankar 24322.20 24373.40 26754.42 26810.74
100 Gyllini 19598.15 19639.35 21557.96 21603.28
100 V-þýsk mörk 21739.65 21785.35 23913.61 23963.88
100 Lfrur 47.14 47.24 51.85 51.96
100 Austurr.Sch. 3021.40 3027.80 3323.54 3330.58
100 Escudos 774.00 775.60 851.40 853.16
100 Pesetar 576.05 577.25 633.65 634.97
100 Yen 169.12 169.48 186.03 186.42
(Smáauglýsingar — simi 86611
J
Bilaviöskipti
Chevrolet Nova árg. ’74
til sölu. 4ra dyra, sjálfsk. Uppl. i
sima 50967.
óska eftir aö kaupa
girkassa i Saab 99. Uppl. i sima
92-1545.
Fiat 127 árg. ’74,
ekinn 90 þús. km. til sölu. Uppl. i
sima 95-4437.
Til söiu Willys árg. '65
fæst á góöu verði. Uppl. á Bilasölu
Garðars, Borgartúni 1.
Fæst nú q
JárnbrQutor-
stöðinni
K AUPMANN AHÖFN
Fáir bfiar eru jafn liprir
og skemmtilegir í akstri og Fiat..
Til sölu Fiat 132 GLS 1600 árg. ’74.
Gulur, ekinn 73 þús. km., bæöi
frambretti eru ný. Uppl. i sima
72544 e. kl. 19 á kvöldin.
Bflasala — Bflaskipti.
Höfum á söluskrá m.a.: Ford
Mustang árg. ’74, eins og nýr,
Ford Fiesta árg. ’78, Ford Fair-
laine árg. ’55 original bin, glæsi-
legur. Dodge Dart árg. ’75, Ford
Comet árg. ’74, Datsun diesel árg.
’77, Toyota Mark II árg. ’77, Volvo
244 DL árg. ’75, Ch. Vega árg. ’72,
Austin Mini árg. ’73, Wagoneer
árg. ’70. Góð kjör. M. Benz 220 D
árg. ’69, góð kjör, M. Benz 608
diesel sendiferðabill árg. ’77, M.
Benz 608 diesel meö fl. kassa árg.
’67, Dodge Weapon árg. ’53. BIll I
toppstandi með kassa. tlrval af
jeppabilum. Okkur vantar allar
tegundir blla á skrá. Bíla- og
vélasalan As, Höföatúni 2, simi
24860.
Vörubflar —
Vöruflutningabllar — Þunga-
vinnuvélar. Höfum til sölu marg-
ar tegundir og árgerðir af vöru-
bllum og vöruflutningabllum.
Vorum að fá í sölu G.M.C. Astro
dráttarbll árg. ’73 og Toyota
Dianne 1900 diesel 3ja tonna árg.
’74. Miöstöö vörubilaviðskipta er
hjá okkur, einnig höfum við til
sölu ýmsar gerðir af þungavinnu-
vélum. Höfum til sölu eina
Michigan skóflu 5 rúmmetra,
stórkostlegt tæki. Vantar tilfinn-
anlega nýlega vörublla á skrá.
Allar tegundir. Bíla- og vélasalan
As, Höföatúni 2, slmi 24860.
Stærsti bflamarkaður landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bila I Visi, f Bllamark-
aði Visis og hér I smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bli? Ætlar þú að kaupa
bll? Auglýsing f Visi kemur við-
skiptunum I kring, hún selur, og
húnútvegar þér þann bQ, sem þig
vantar. Vlsir, simi 86611.
Bílaleiga <0^
Leigjum dt nýja bfla:
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýir og sparneytnir bllar.
Bílasalan Braut sf., Skeifunni n,
simi 33761. ^ „■
Skemmtanir )
Diskótekið Disa,
ferðadiskótek fyrir allar tegundir
skemmtana, sveitaböll, skóla-
dansleiki, árshátlöirofl. Ljósasjó,
kynningar og allt það nýjasta 1
diskótónlistinni ásamt Urvali af
öðrum tegundum danstónlistar.
Diskótekið Dlsa, ávallt I farar-
broddi. Slmar 50513 óskar (eink-
um fyrir hádegi) og 51560 Fjóla.
Ferðadiskótek
fyrir allar tegundir skemmtana.
Nýjustu diskólögin jafnt sem
eldri danstónlist. Ljósasjó.
Fjórða starfsáriö, ávallt I farar-
broddi. Diskótekið Dísa h/f sfmar
50513 og 51560.
Varahlutlr i Audi '70,
Land Rover ’65, Volvo Amason
’65, Volga ’73, Saab ’68, VW ’70,
Rambler Classic ’65, franskur
Crysler ’72, Fiat 127-128 ’73, Daf
33-44 o.fl. o.fl. Höfum opið virka
daga frá kl. 9-7, laugardaga frá
kl. 10-3, sunnudaga frá kl. 1-3.
Sendum um land allt. Bflaparta-
salan HöföatUni 10, sfmi 11397.
Chevrolet Vega árg. ’72
til sölu, selst ódýrt, lltil Utborgun,
lágar mánaðargreiðslur. Uppl. f
sima 92-7750 á kvöldin.
Veróbréfasaia )
■ Miðstöð veröbréfaviðskipta
af öllu tagi er hjá okkur. Fyrir-
greiösluskrifstofan Vesturgötu
17. Simi 16223.
SdmplagerO
FélagsprentsmlOjunnar hl.
Jþítalastíg 10 —Sími 11640
ÍÝmislegt W )
Hljómtæki.
Það þarf ekki alltaf stóra aug-
lýsingu til að auglýsa góö tæki.
Nú er tækifærið til að kaupa góðar
hljómtækjasamstæöur, magnara,
plötuspilara, kasettudekk eöa
hátalara. Sanyo tryggir ykkur
gæðin. Góðir greiösluskilmálar
eða mikill staðgreiðsluafsláttur.
Nú er rétti tlminn til að snúa á
verðbólguna. Gunnar Asgeirsson,
Suðurlandsbraut 16. Slmi 35200.
JWONAL
ÞUSUNDUM!
smáauglýsingar nr86611
t
Safn 10 greina
um stefnu Sjálf-
stæðisf lokksins
HÖFUNDAR:
Jón Þorláksson
Jóhann Hafstein
Bjarni Benediktsson
Gunnar Gunnarsson
Birgir Kjaran
ólafur Björnsson
Benjamfn Eiriksson
Geir Hallgrimsson
Jónas H. Haralz
Gunnar Thoroddsen
Dreifingaraðilar:
s. 82900 og
23738
stjórnmál
Safn 15 nýrra
greina um frjáls-
hyggjuna
HÖFUNDAR:
Hannes Gissurarson
Jón St. Gunniaugsson
Pétur J. Eirlksson
Geir H. Haarde
Jón Asbergsson
Þráinn Eggertsson
Baldur Guðlaugsson
Halldór Blöndal
Bessi Jóhannsdóttir
Erna Ragnarsdóttir
Þór Whitehead
Davið Oddsson
Friðrik Sophusson
Þorsteinn Pálsson
Bœkurnar fást í helstu bókaverslunum
og kosta kr. 4.000 og 3.500
i