Vísir - 16.11.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 16.11.1979, Blaðsíða 7
vtsm Föstudagur 16. nóvember 1979 msjón: ylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson Gautaborg hafði betur en Malmö F - í barátlunni um Þorstein ólafsson trá Keflavík Þorsteinn ólafsson markvör&ur Keflavikur. Hann vildi heldur fara til IFK Gautaborgar en eins af fræg- ustu félögum I Evrópu um þessar mundir, Malmö FF.... KR-ingar burftu ekki stjörnuleik - tfl að vinna sigur gegn ÍR11. deiid (slandsmölslns f handknattleik I Laugardalshöll I gærkvfildl Sænskublö&insög&ufrá þvl nú i vikunni.aöMalmöFF heföi misst af landsli&smarkver&i Islands, Þorsteini Ólafssyni frá Keflavik og a& Gautaborg ÍFK hef&i náö honum til sín. Eins og vi& höfum á&ur sagt frá haf&i Malmö FF bo&iö Þorsteini samning. Geröist þaö i sumar, en Þorsteinn fékk ekki leyfi til aö fara frá Keflavik, þar sem þaö braut i bága vi& lög Knattspyrnu- sambands tslands um samninga Islenskra knattspyrnumanna viö erlend félög. „Þeirhjá IFK Gautaborghöföu samband viö mig fyrir nokkru, og ég heimsótti þá um si&ustu helgi” sagöi Þorsteinn er vi& spur&um hann um máliö. „Mér leist vel á allar a&stæ&ur hjá félaginuog forrá&amenn þess vildu allt fyrir mig og fjölskyldu mina gera. Þa& á ekki a& vera neitt vandamál meö húsnæ&i fyrir okkur.og heldurekki fyrir mig a& fá atvinnu i minu fagi, sem er Stór- leikir vlða um landíö Það verður i mörg horn aö lita hjá iþróttaáhugamönnuir. um helgina, heil umferð i úrvals- deildinni i körfuknattleik, þrir leikir i 1. deild íslandsmótsins I handknattleik karla og i blakinu eru þrir leikir i 1. deild tslands- mótsins i handknattleik karla og i blakinu eru þrir leikir i 1. deild karla á boðstólum. Vikjum fyrst aö körfuknatt- leiknum. Þar eru þrir stórleikir á dagskránni, og ber þar hæst viðureign UMFN og Vals sem hefst i Njarövik kl. 14 á morgun. Þar veröur örugglega hart barist, og svo ver&ur einnig I Hagaskóla- húsinu er 1R og KR mætast þar á sunnudaginn kl. 13.30. Þá er hætt við hörkuviöureign Fram og IS sem leika i Hagaskóla kl. 14 á morgun. Tveir leikir fara fram i 1. deild handknattleiksins kl. 14 á morg- un. Þá leika FH og HK i Hafnar- fir&i og Fram og Valur i Laugar- dalshöll. Þar gætu ýmsir hlutir gerst. Þriðji leikurinn I 1. deild karla um helgina er viöureign Vikings og Hauka.sem fer fram i Laugardalshöll kl. 19 á sunnudag. Og þá er það blakiö. tslands- meistarar UMFL fá ISI heimsókn á Laugarvatn á morgun kl. 15, og á sama tima leika UMSE og Þróttur á Akureyri. Þriöji leikur- inn 11. deild karla um helgina er á milli Vikings og IS.sem fram fer i Hagaskóla kl. 20 á sunnudags- kvöld. efna fræ&i. Ég var meö I höndunum samn- ing frá Malmö FF og átti aðeins eftir a& skrifa undir hann. En ég sendi hann til baka og biö nú eftir a& skrifa undir hjá Gautaborg IFK. Máliö strandar nú á þvi, aö mitt gamla félag I Sviþjóö, Perstorp, sem ég lék meö fyrir tveim árum i 3. deildinni þar, vill nú fá eitt- hva& i sinn hlut fyrir þennan samning minn viö Gautaborg. En ég var si&ast skráöur i Ung- mennafélag Keflavikur, og tel mig vera skuldbundinn því félagi en ekki Perstorp. Þa& veröur sjálfsagt einhver lögfræ&ingaleikfimi útaf þessu en ég læt Sviana sjá um þaö sjálfa. Þeir hjá IFK Gautaborg vilja a& égskrifundirsemfyrst — og eigi siöar en 15. desember— og reikna égfastlega með þvl aö ég geri þaö einhvern næstu daga, þaö er aö segja ef ekkert nýtt kemur upp nú á næstunni”. Þorsteinn lendir i góöum félagsskap ef hann fer til IFK Gautaborgar. I liðinu er aö finna marga fræga leikmenn og þaö er taliö vera eitt besta knattspyrnu- liðiö I All Svenskan I ár. Þar hafna&i þaö I ööru sæti og þaö er enn meö i Evrópukeppni bikarmeistara — er búiö aö slá tvö félög þar út og komið I 8-liöa úrslitin. Ef Þorsteinn skrifar und- ir fyrir 15. des. veröur hann lög- legur meö félaginu I næstu um- fert, og á þaö treysta forráöa- menn félagsins aö sögn sænsku blaöanna... — klp — „Ég er að sjálfsögðu mjög ánægður með að við skyldum hafa náð tveimur stigum úr þessari viður- eign, en að sama skapi er ég óánægður með leik okk- ar", sagði Friðrik Þor- björnsson.fyrirliði 1. deild- ar liðs KR í handknattleik. eftir að KR hafði marið eins marks sigur 20:19 gegn IR í Laugardalshöll í gærkvöldi. „Þetta var miklu slakari leikur hjá okkur en gegn Víkingi á dögunum og við munum sýna það í næstu leikjum að við getum enn betur" sagði Friðrik. Þaö er rétt hjá Friörik aö þaö sást litil snilld hjá KR-ing- unum i gærkvöldi, þrátt fyrir sigurinn,og þeir voru heppnir aö IR-ingarnir skyldu fara afar illa a& ráöi sinu undir lokin,þegar allt var i járnum. Þar viö bættist aö dómararnir, (sérstaklega þó Arni Tómasson) voru KR-ingum hliö- hollir I siöari hálfleiknum hvaö eftir annaö, og undir lokin fengu KR-ingar vitaköst.en IR-ingarnir aöeins aukaköst fyrir samskonar brot KR-inga. I jöfnum leik hlýtur svona dóm- gæsla aö geta ráöiö úrslitum, en þó hefðu IR-ingarnir getaö náö ööru stiginu meö yfirvegaöri leik. En þeir þoldu ekki allir pressuna og var þeirra verstur hvaö þaö snerti Höröur Hákonarson, sem missti boltann klaufalega i tvi- gang undir lokin. KR haföi forustuna i leiknum allan fyrri hálfleikinn eða þar til IR jafnaöi á sföustu sekúndunum 10:10. I síðari hálfleik tóku ÍR- ingar siöan aö sér a& leiöa meö einu marki á milli þess, sem KR jafnaöi.en er Arsæll Hafsteinsson var rekinn útaf fyrir aö virtist meinlaust brot, þegar 7 minútur voru til leiksloka, komst KR i 19:17. Bjarni Hákonarson minnk- aöi muninn úr vitakasti,er tvær og hálf minúta var til leiksloka og Guöjón Marteinsson jafnaði, er rúm minúta var eftir. KR-ingar hófu sókn og henni lauk meö þvi aö dæmt var vita- „Iþróttakennarar hafa látiö i ljós mikinn áhuga á þvi að fylgj- ast meö Ólympluleikunum I Moskvu. Þvi hefur veriö ákveöiö, aö félagiö kannaöi áhuga á þvi aö efna til hópferðar á leikana”, sagöi Sesselja Sigurðardóttir, for- maður tþróttakennarafélags kast á IR.þegar 42 sekúndur voru eftir af leiknum, og Björn Péturs- son skoraöi af öryggi. Þær sekúndur sem eftir liföu voru IR- ingar meö boltann en KR-ingarn- ir vöröust vel og fögnuöu siöan sigri þrátt fyrir slakan leik. KR-liöiö sýndi það á dögunum gegn Vikingi að þaö getur mun meira en þetta, og er vist aö KR veröur hverju liöi hættulegt i vet- ur. takist þvi vel upp. Hitt er svo spurningin hvort liöið kemur oft til meö aö detta jafn-langt niöur og i þessum leik; ef svo fer.þá get- ur ekkert hjálpaö KR. Bestu menn li&sins i þessum leik voru Friörik Þorbjörnsson sem var klettur I vörninni og Jóhannes Stefánsson, sem átti góöan leik i vörn og sókn. IR-ingarnir heföu veröskuldaö stig I þessum leik, þrátt fyrir slak- an leik, en leikmenn li&sins veröa að temja sér aö „halda haus” i viökvæmum stööum undir leiks- lok ef þeir ætla ekki a& tapa öllum þeim leikjum, þar sem þeir halda i við andstæ&inga sina. Annars er IR-liöiö enn stórt spurningar- merki, þótt ég hallist fremur aö þvi aö erfiður vetur sé framundan hjá liðinu. Bestu menn liösins voru Bjarni Bessason og Asgrimur Friðriksson i markinu varði oft ágætlega. Markhæstir hjá KR: Jóhannes og Simon 4 hvor, Ólafur og Hauk- ur 3 hvor. Hjá IR: Bjarni Bessa- son 7, Guöjón Marteinsson 4. Dómarar Jón Friöjónsson og Arni Tómasson og mættu þeir taka sig verulega á, sérstaklega Arni. sem virkaöi bæöi óöruggur og sjálfum sér ósamkvæmur. gk-. Islands, i samtali við Visi. Sesselja sagöi aö mikilvægt yæri að þeir sem hefðu hug á ferö- inni og vildu afla sér nánari upp- lýsinga, hefðu samband viö ein- hvern úr stjórn Iþróttakennara- félagsins sem allra fyrst. —KP. ..Ekki grátr elskan min... — Þórir Gislason, Haukama&ur, sést hér hugga einn félaga sinn i leik Hauka gegn Fram i vikunni. Haukarnir mæta Vikingi I Laugardalshöli um helgina og veröur fróölegt aö sjá hvort þeir þurfa huggunar viö eftir þennan leik. Visismynd Friöþjófur Með hópferð á ðiympíuleikana

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.