Vísir - 16.11.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 16.11.1979, Blaðsíða 21
Föstudagur 16. nóvember 1979 25 í dag er föstudagurinn 16. nóvember 1979. Sólarupprás er kl. 09.57 en sólarlag kl. 16.27. apótek Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla veröur vikuna 16.-22. nóvember I INGÓLFSAPOTEKI. Kvöld- og laugardagavörslu til kl. 22 annast LAUGARNESAPÓ- TEK. Kópavogur: Kópavogsapótek er opió öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar I sfmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tfmum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bllanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Bella 6530 Er þaö imyndun, eöa er hægri handieggur Bellu og hægra eyra aö, stækka? oröiö i A tt t t EA iA tf tt # a ® C Q E Hvitur: Stanton Svartur: O'Kelly Dublin 1956. 1.... Bxb2! 2. Dxb2 Hxf4! 3. Hel Bxg2+! 4. Kxg2 Dd2 og hvitur gafst upp. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel ’ tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavik. Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05 Bilanavakt borgarstof nana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidötjum -er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstof nana ^ _ lœknar Slysavaröstofan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum ocf .helgidögum, en hægt er að ná sambandi vió lækni á Göngudeiid Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni-f sfma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar f simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænu . sótt fara fram I Heilsuverndarstöð fReykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. 1 Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vfðidal. jSImi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- vm: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. ' . Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvltabandiö: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl.vtf . til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. r Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidögum. Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. ^Vistheimiliö Vifilsstööum: AAánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. 'Sólvangur, Hafnarfiröi: AAánudaga til laugar dagakl. 15 til kl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkvillö Ég ákalla Drottinn i naubum min- um og hann bænheyrir mig. Sálmur 120,1 skák Svartur leikur og vinnur. Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla s.imi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabítl 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögrégla 1154. Slökkvilið og sjúkra bill 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. , Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.« Slökkvilið 2222. * Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303- 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabfll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkviliö 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 12>7. Slökkvilið 1250,1367,1221 Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregia og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. ' velmœlt minjasöfn Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga,‘en i júni, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30 16. Náttúrugripasafniö er op.ið sunnúd., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9 10 alla virka daga. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning í Asgarði opiná þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merkustu handrit Islands til sýnis. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga,frá kl. 1.30-4. Aðgang- ur ókeypis. Kjarvalsstaðir •Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- \skrá ókeypis. bókasöfn Sjálfsprófunin er sár. —Aletrun á Asokasteini Landsbókasa f n Islands Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9 19, nema laugardaga kl. 9-12. ut- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13 16, nema Jauqardaga kl. 10 12. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðc/lsafn—útlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, slmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum # við fatlaða og aldraða. Slmatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, slmi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvatlasafn — Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, slml 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bökabilar — Bækistöð i Bústaðasafni, slmi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. fundarhöld Framboðsfundir stjórnmálaflokkanna I Vestfjaröakjördæmi. Barðastrandasýsla: Patreksfiröi, föstudaginn 16. nóv. kl. 20.30 Tálknafiröi, laugardaginn 17. nóv. kl. 15:00 Bfldudal, sama dag kl. 20:30 Vestur-ísaf jarðarsýsla: Þingeyri, sunnudaginn 18. nóv. kl. 15:00 Flateyri, sama dag kl. 20:30. Aðrir fundir verða auglýstir siöar. Frambjóðendur. AL-ANON, FJÖLSKYLDUDEILD: Aðstandendur alkó- hólista, hringið í síma 19282. tllkynningar Landeigendafélag Mosfells- sveitar. Aðalfundur Hlégaröi, laugardag 17. nóvember. Kl. 14.00. Kvenféiag Há teigss óknar . Basarinn veröur á Hallveigar- stööum laugardaginn 17. nóvem- ber kl. 14.00. Allar gjafir vel þegnar og er þeim veitt móttaka föstudag að Flókagötu 59 til kl. 5 og að Hallveigarstööum f.h. laugardag. Atthagafélag Strandamanna Reykjavik. Muniö spilakvöldið i Domus Medica laugard. 17. nóvember nk. kl. 20.30. Flóamarkaö heldur systrafélagið Alfa Rvik á sunnudaginn kemur, 18. nóvember, að Ingólfsstræti 19 og hefst kl. 19. Stjórnin. Kvenfélag Hreyfils ... Basar 18. nóvember, kl. 2, i Hreyfilshúsinu v/Grensásveg. JC-Reykjavfk: Félagsfundur veröur haldinn á morgun, laugar- dag, að Hótel Loftleiöum kl. 12 stundvislega. Gestur fundarins er Jón B. Hannibalsson, ritstjóri. Allir félagar hvattir til að mæta og taka með sér maka, og aöra gesti. Stjórnin. bridge Allt valt á hjartadrottning- unni ieftirfarandi spili frá leik Islands og Ungverjalands á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss. Austur gefur/n-s á hættu Norður A ¥ ♦ * Vestur A 987 y D53 4 D1042 * D65 6 A10986 65 AK843 Austur * AD102 ¥ 2 * AK98 * G972 Suður A KG543 V KG74 « G73 * 10 1 opna salnum sátu n-s As- mundur og Hjalti, en a-v Kovac’s og Szilagyi: Austur Suður Vestur Noröur 1T pass ÍG 2H 3L 4H 5T pass pass dobl N-s tóku sina fimm slagi og fengu 500. Það reyndi þvi aldrei á það hvort Hjalti hefði fundið hjartadrottninguna. 1 lokaða salnum sátu n-s Linczmayer og Dumbovich, en a-v Guðlaugur og örn: Austur Suður Vestur Norður ÍS pass pass 2S pass 4H pass pass pass Austur fékk þrjá fyrstu slagina á spaðaás og tvo hæstu i tigli. Síðan fékk örn óvænt á trompdrottningu, einn niður. 'Umsjón: •IÞórunn í. Jónatansdóttir Ofnbökuð paprlka með maísfyllingu Fyrir 4. 4 smurðar paprikur salt paprikuduft Fylling: 1 dós mais 40 g steinselja salt vinedik 30 g sm jör Skerið kollinn af paprikunni, takiö kjarnann úr, skolið paprikuna. Stráið salti og papriku inn I hulstrin og sjóðiö i léttsöltuöu vatni i 5 minútur. Látið vökvann renna af maisn- um og látiö hann krauma um stund i smjörliki á pönnu ásamt saxaðri steinselju. Takið paprikuna upp úr pottinum og látið vatnið renna af, látiö síðan i smurt ofnfast fat. Fylliö papr- ikuna með maisnum, látið smjörbita yfir hverja papriku. Bakiö við ofnhita 220 á Celcius i uþb. 15 minútur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.