Vísir - 16.11.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 16.11.1979, Blaðsíða 23
vlsm Föstudagur 16. nóvember 1979 ÍJóhann örn | Sigurjónsson skrifar Franska vörnin enduröæll Franska vörnin dugði Kortsnoj vel gegn Spassky i útsláttareinviginu 1977. Með henni vann hann fjórar skákir, gerði tvö jafntefli og tapaði einni. í tveim fyrstu „frönsku skákunum” var Kortsnoj augsýnilega mun betur undirbúinn og Spassky varð að brýna vopnin, ætti hann að halda velli. í þeirri þriðju kom hann fram með nýstár- lega hugmynd, og fékk upp betri stöðu. úrvinnsl- an var þó ekki nógu góð og Kortsnoj hreppti vinn- inginn eftir stormasamar sviptingar. Hugmynd Spasskys hefur siðan verið reynd með góðum árangri, og hér er alveg nýtt dæmi frá opna móti Dubai-bankans i Englandi. Það er júgóslavneski stórmeistarinn Kurajica sem útfærir hugmynd Spasskys til sigurs. Hvi'tur : Kurajica Svartur : Knott, Englandi Frönsk vörn. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re7 7. Rf3 Bd7 8. Be2 Spassky svaraöi meB 14. Rd4! og svartur vogaöi sér ekki aö drepa á e5 meö drottningunni vegn 15. f4 Dc7 16. f5 og hvita sóknin er of sterk.) 14. Rd4 h5 (110. einvigisskákinni 1977 valdi Spassky riddaranum reit á d3, en þar var honum siöar skipt fyrir riddara.) 8.... 9. Hbl! (Hugmynd Spasskys er aö auka umsvif hróksins, og leika hon- um til b4 og siöan g4 viö tæki- færi.) 9.. .. Dc7 10. dxc5 Rd7 11. Hb4 Bc6 12.0-0 Rxc5 (Ef 12. .. Rxe513. Rxe5 Dxd5 14. Dd4 ogfari svartur i drottninga- kaup, láta hvitu biskuparnir brátt aö sér kveöa.) 13. Hg4 Rf5 (Kortsnoj lék 13. . . Rg6 sem E X t i* 1 1 t 1 41 t 4 i & S & fi t & fi 4 4 S C O E 15. Rxf6! (öflug skiptamunsfórn sem gef- ur hvltum hættulega sóknar- möguleika.) 15.. . . hxg4 16. Rd6+ Kf8 17. f3! g3 (Fái hvltur færi á aö opna f-lin- una tu sóknar aö svarta kóngn- um, yröi fátt um varnir.) 18. hxg3 f5 19. Dd4 b6 20. Bg5 Ba4 21. c4 Bxc2 22. cxd5 Bb3 23. g4! Bxd5 24. gxf5 Rb3 25. Dd3 a6? (Betra var 25. . . Rc5, þvi nii veröur b-peöiö veikt.) 26. Hbl Rc5 27. Ddl Rd7 28. Hcl Da7 29. Dd4 Hh5 30. Be3 Rc5 31. Dg4 Hh8 32. Bc4 (Kóngsbiskup hvlts sem ekki fékk aö njóta sln I skák þeirra Spasskys : Kortsnojs, ryöur hér úr vegi öflugasta varnarmanni svarts.) 32.. . . De7 33. Bg5 Dd7 34. Df4 Kg8 35. Bxd5 exd5 36. e6 (Brautin er rudd og peöin renna af staö.) 36.. .. Da4 37. Dxa4! (Sóknarkraftur hvits magnast einungis viö drottningakaupin.) 37.. . . Rxa4 38. e7 Kh7 39. Hc7 b5 40. f6! Kg6 41. f7! og svartur gafst upp, enda veröur hann aö gefa báöa hróka sina fyrir peöin tvö. Þaö er eftirtektarvert aö Kortsnoj gaf frönsku vörnina nær upp á bátinn gegn Karpov I heimsmeistarakeppninni. Aö- eins einusinni kom upp franskt tafl meö jafnteflisúrslitum. Karpov leikur jafnan Tarr- asch-afbrigöiöáhvltt,3. Rd2, og nú viröist Kortsnoj vera meö nýtt kerfi I smiöju, ef marka má eftirfarandi skák sem tefld var alveg nýveriö I Sviss. Hvítur : Janosevic, Júgóslavla Svartur : Kortsnoj, Sivss. Frönsk vörn. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Be7 (Þannighefur Romanishin teflt meö góöum árangri.) 4. Rg-f3 (Betra er taliö 4. Bd3.) 4.. .. Rf6 5. Bd3 c5 6. e5 Rf-d7 7. c3 Rc6 8.0-0 Db6 9. dxc5 (Hér kom peösfórnin 9. Hel!? sterklega til greina.) 9.. . Dc7! 10. Rb3 Rdxe5 11. Rxe5 Dxe5 12. Hel Df6 13. c4 dxc4 14. Bxc4 0-0 15. De2 a5! 16. a4 (Ef. 16. Be3 a4 17. Rcl Rd4 meö betri stööu.) 16.. .. Hd8 17. Be3 Bd7 18. Ha-cl? (Hvitur varö aö leika 18. Bb5. Nú er stutt I endalokin.) 18. .. . Rb4 19. Bd4 Dg6 20. Hc3 Bh4 21. Bb5 (Eöa 21. Hh3 Bc6.) 21.. . . Bxb5 22. axb5 a4 23. HC4 Rd3 24. Rd2 E X * 1 111 ± # t t\ m m t JL 4 t D#fififi I & 24.... Hxd4! og hvltur gafst upp vegna 25. Hxd4 Bxf2+ o.s.frv. Jóhann Orn Sigurjónsson 27 „Gamlir” ferm- ingardrenglr rlfla upp ferminguna Hvaöa áhrif hefur fermingin haft á fermingarbarniö og hvaö skilur hún eftir fimmtán árum eftir ferminguna? Þessum spurn- ingum velta menn llklega lltiö fyrir sér aö ööru jöfnu, en á mánudaginn kemur munu tveir „gamlir” fermingardrengir I Reykjavlk hugleiöa þessi atriöi opinberléga. Annar þeirra starfar nú hjá Eimskipafélagi Islands en hinn hjá Dagblaöinu. Tilefniö er, aö Bræörafélag Bú- staöakirkju, sem um þetta leyti á 15 ára afmæli, hefur ákveöiö aö bjóöa fermingar-„drengjum” sóknarinnar frá árinu 1964 til há- tlöarsamkomu. Fermingar áriö 1964 voru þær fyrstu, sem séra Ólafur Skúlason framkvæmdi I Bústaöasókn, og munu tveir Ur þeim hópi líta tfi baka og tala um efniö: Fimmtán ár frá fermingu. Þeir sem tala eru Kjartan Jónsson, viöskipta- fræöingur og Ómar Valdimars- son, blaöamaöur. Fundurinn hefst I Safnaöar- heimili Bústaöakirkju mánudag- inn 19.nóv.kl. 20:30og eru félags- menn og gestir auk fyrmefndra fermingardrengja hvattir til aö gera samveruna ánægjulega meö þvl aö mæta vel. Veröa veitingar ekki skornar viö nögl og margt gert til ánægju og fróöleiks. útvarp sjónvarp Dagskráln I fyigiNtinu Útvarps- og sjónvarpsdagskrá föstudagsins er I fylgiriti Visis um efni rfkisfjölmiölanna eins og venja er á föstudögum. Aöra daga geta menn gengiö aö dagskránni á þessari sföu. Pðlillsklr fréttaskýrendur rfkisfjölmlðla Það er stundum veriö aö guma af hlutleysi rikisfjölmiöl- anna, og vfst má halda þvf fram meö réttu, aö nokkurs jafnvægis sé gætt 1 túlkun á pólitfskum at- buröum innlendum, m.a. meö þvi aö kalla fram andsvar dag- inn eftir viö þvf sem sagt var daginn áöur. Þetta er auövitaö hin einfaldasta aöferö hlutieys- is, sem staðið er að meö erfiðis- munum. Yfir þessu hlutleysi vakir útvarpsráö, og einnig verður útvarpsráö ævinlega snarara i snúningum en ella, þegar skipuleggja þarf fulltrúa flokkanna ogkjaftatima þeirra i rikisfjölmiölunum fyrir kosn-' ingar. Aö ööru leyti sefur a.m.k. meirihluti ráösins, og hiröir lftt um almennt velsæmi, mann- réttindi og hlutleysi, og nýtur til þess stuðnings útvarpsstjóra, sem stynjandi flytur ráöinu bréf og snifsi ýmiskonar frá fólki ut- an úr bær, sem hann telur aö ekki megi móöga. En jafnvægisgöngu rfkisfjöl- miöla lýkur þar sem innlendri pólitfk sleppir, og I erlendum fréttaskýringum ber hvaö eftir annaö fyrir ómengaöa stefnu- mótun, þar sem skýrt kemur fram að fréttaskýrandinn er á móti þeirri erlendu persónu eöa þeim erlenda gjörningi, sem hann þykist vera aö skýra. Auö- vitaö lætur þetta vel I eyrum þessfólks, semt.d.er fandstööu viö allar rfkisstjórnir á vestur- löndum, en þeir sem eru upp- lýstari sletta bara i góm, borga útvarpsgjaldið sitt og þegja. Yfirleitt er fyrrgreind tegund fréttaskýringa flutt af mönnum, sem enga reynslu hafa i blaöa- mennsku, en halda aö rlkisfjöl- miðill sé einmitt staöurinn þar sem hægt er átölulaust aö flytja áróöur undir viröulegum og viöurkenndum heitum blaöa- mennskunnar. Þessir óreyndu og ólæröu áróöursfuglar sitja jafnvel I skjóli tengda og mægöa viö aö spúa áróöri slnum yfir landslýð, og mundu þykja ófær- ir fréttaskýrendur hvar I heim- inum sem væri nema hér. Nýleg dæmi höfum viö bæöi úr útvarpi og sjónvarpi um stjórnarfar i Bretlandi um þess- ar mundir, þar sem tveir illa menntiri skýrendur skipuðu sér I hóp stjórnarandstæöinga Margrétar Thatcher óumbeön- ir. Annar kaus aö tala um þá ósvinnu rfkisstjórnar hennar aö hafa áhyggjuraf hömlulausum innflutningi annarra þjóöa manna til Bretlands, sem er ey- land er hefur m.a. viö fólks- fjölgunarvandamál aö etja, og hefur auk þess þann eölilega metnaö aö vilja ekki veröa eins- konar sýnishorn af þjóöum heimsins i náinni framtfö. Auð- heyrt var aö fréttaskýranda þótti þetta viöhorf alveg ófært, þótt Islenskum hlustendum kæmi hreint ekki viö hvaöa sjónarmið hann og jábræöur hans kunna aö hafa á breskum vandamálum. i seinna skiptiö kom einskon- ar allsherjar útvarpsmaöur fram I sjónvarpinu —■ en hann hefur þætti f útvarpinu llka — og var auðheyrt aö Margrét for- sætisráðherra Breta var hin versta kerling, og alls ekki á þeim buxunum aö vilja fylla öll skot af flóttafólki, og ætlaði sér auk þess þá ósvinnu aö vilja draga úr opinberum kostnaöi við framfæri þeirra rikisinvalfda, sem nefna sig stundum menntamenn. Hét fréttaskýrandinn þvi aö nú sem fyrr myndu kolanámumenn spyrna viö fótum og eyöileggja stefnu Margrétar. Spurningin er hvort útvarpsráö og útvarps- stjóri vilja bera ábyrgö á þeirri stjórnarandstöðu, sem komiö hcfur fram I rikisfjölmiölum á tslandi gegn Margrétu. Erum viö tslendingar kannski al- mennt þeirrar skoöunar aö hún sé óhæf til aö stjórna, og stjórn- ar hún kannski okkur? Einnig ber á þaö að Ilta.aö sérlegir fréttaskýrendur rikisfjölmiöl- anna, scm hvorki hafa menntun eöa reynslu til aö vinna eftir- litslaust aö blaöamennsku, eiga auövitaö ekki aö sinna svona starfi. Þeir eru fyrst og fremst pólitiskir, en af þvf fólki er nóg fyrir, þótt rikisfjölmiöl- arnir leggi ekki nafn sitt viö slfkan hégóma. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.