Vísir - 16.11.1979, Blaðsíða 18
VlSIR Fðstudagur 18. nóvember 1979
(Smáauglysingar
sími 86611
22
J
Til sölu
Vegna breytinga
er til sölu 5 hæöa lyfta, buröar-
magn 400 kiló. Uppl. I sima 19600
á Landakotsspitala.
Hesthús.
Til sölu hesthús i Mosfellssveit.
Uppl. I simum 66550 og 66546.
Nýlegur rafmagnshitakútur
til sölu, 150 litrar. Uppl. i sima 98-
1449 eftir kl. 19.00 á kvöldin.
Til sölu silfurgrá Honda
Prelude, sem ný. einnig notaö
þakjárn ca. 100 fermetra.
Uppl. i sima 32772 milli 18-19.
Til sölu
Skrifborö, sófaborö, sjónvarps-
borö, stofuskápar, sófasett,
svefnbekkir, radiógrammófónn,
eldhúsborö, stakir stólar, barna-
leikgrind, barnarúm og barna-
stólar o.fl. Fornsalan Njálsgötu
27. Simi 24663.
Til sölu:
Sem nýr svefnbekkur (85.000
krónur), hjónarúm úr tekki meö
tveimur springdýnum (75.000
krónur) og sterió plötuspilari
(Fidelity) meö tveimur hátölur-
um (75.000 krónur). Upplýsingar i
sima 33271 eftir kiukkan 19.
Sel flöskur:
bjórflöskur, 3ja pela flöskur og 4
litraglösfyrirhvitöl. Uppl. i' sima
54320 eftir kl. 20.00 á kvöldin og
alla laugardaga og sunnudaga.
Til gjafa,
úrval af blómum, styttum, vös-
um, blaöagrindum, innskotsborö-
um, hornhillum, lampaboröum,
blómaboröum og margt fleira.
Opiö alla daga frá 9 til 21. Gróöar-
stööin Garöshorn Fossvogi. Slmi
40500.
Húsgögn
Dönsk Renaissance
boröstofuhúsgögn úr eik, þ.e.
skenkur, 2 skápar, borö og 8 stól-
ar meö gobelin áklæöi, til sölu.
Húsgögnin eru mikiö útskorin og i
sérflokki. Slmi 20252.
Boröstofuhús gögn
úr tekki til sölu. Stór skenkur meö
4 skápum og sporöskjulagaö borö
meö 6 stólum. Uppl. I slma 71727.
Til sölu árs-gamalt
Tangó hornsófasett. Uppl. I slma
39096 eftir kl. 19.30.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum
út á land. Upplýsingar aö öldu-
götu 33, slmi 19407.
Hljómtaki
ooo
Tii söiu vegna brottflutnings
Pioneer hljómtæki SA 5300, PL-
10, F15-Eo og KLK-32 hátalarar.
Uppl. I sima 51738.
Fidelity craft
magnari og útvarp og 2 hátalarar
til sölu. Uppl. I sima 23481.
Verslun
Sængurveraiéreft,
margir litir, lakaléréft, hvitt og
mislitt, hvitt léreft, breidd 90 sm,
og 1.40 sm. Hvltt flónel, hvltt
frotté, handklæöi og þvottapokar.
Versl. Faldur, Austurveri.
Körfugeröin, Ingólfsstræti 16
selur brúöuvöggur, margar
stæröir, barnakörfur, klæddar
meö dýnu og hjólagrind, bréfa-
körfur, þvottakörfur tunnulaga
og hundakörfur, körfustóia úr
sterkum reyr, körfuborö meö
glerplötu og svo hin vinsælu te-
bort. Barnastólar úr pilviö eru nú
komnir. Körfugeröin, Ingólfs-
stræti 16 — simi 12165.
Bókaútgáfan Rökkur ,
Kjarakaupin gömlu epu áfram I
gildi, 5 bækur I góöu bandi á kr..
5000. — allar, sendar buröar-
gjaldsfrltt. Slmiö eöa skrifiö eftir
nánari upplýsingum, siminn er
18768. Bækurnar Greifinn af
Monte Cristo nýja útgáfan og út-
varpssagan vinsæla Reynt aö
gleyma meöal annarra á boö-
stólum hjá afgreiöslunni sem er
opin kl. 4-7
KÖRFUR
Brúöuvöggur, ungbarnavöggur,
taukörfur, handavinnukörfur og
margs konar körfur. VersKö viö
framleiöandann, þaö borgar sig.
Opiö á verslunartlma. Körfugerö-
in, Hamrahliö 17, simi 82250.
Fyrir ungbörn
Til sölu
barnabaðborö, burðarrúm, og
taustóll, vel með fariö. A sama
staö óskast hár barnastóll. Uppl. I
slma 39097^,
' -£I.ul r
~ss^aS—
Barnagæsla
Hafnarfjöröur.
óska eftir 12-13 ára stúlku til aö
passa 2 börn, 1 og 5 ára, nokkur
kvöld I mánuði. Eingöngu ábyggi-
leg og barngóö stúlka kemur til
greina. Uppl. I slma 52567.
(Tapað - f undið
Kvengullúr
meö grænni skifu, tapaöist á leiö-
inni frá Seljahverfi að Hlemmi.
Llklegast I strætisvagni. Skilvls
finnandi vinsamlega hringi I sima
17935.
Sl. laugardagskvöld fannst
karlmannsúr (gullúr) á Sogavegi.
Uppl. I slma 32775.
Armbandsúr týndist
á milli Barónsstigs og Frakka-
stlgs. Skilvls vinsamlegast hringi
i slma: 31656 eöa 85213.
Litil hliöartaska
tapaöist I Festi, Grindavlk, föstu-
daginn 9/11, ljósbrún meö löngu
haldi. Vinsamlegast hringiö I
sima 15381 milli 17-19.
Svart vegabréfsveski
meö vegabréfi, starfsmannapöss-
um og ávisanahefti tapaöist I
Hollywood sl. laugardagskvöld.
Finnandi vinsamlegast hringi I
slma 81523.
Casio tölvuúr
kvenmannsúr, dökkblátt,tapaöist
I Hollywood sl. laugardag. Skilvls
finnandi vinsamlegast hringi I
sima 81523.
Fasteignir 1
Húsnæöi, 60-100 ferm.
meö innkeyrsludyrum, óskast til
kaúps. Uppl. I slma 75924 eftir kl.
7 I kvöld.
Til sölu
steypumót (P form) ca. 60 m, ein-
falt meö áföstum vinnupöllum.
Slmi 93-1389 eftir kl. 7.
jhifiZ.
iHreingemingar
Tökum aö okkur
hreingerningar á Ibúöum, stiga-
göngum, opinberum stoftiunum
og fl. Einnig hreingerningar
utanbæjar. Nú er rétti tíminn til
aö panta jólahreingerninguna.
Þorsteinn, slmi 31597.
Hóimbræöur.
Teppa- og húsgangahreingern-
ingar meö öflugum og öruggum
tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa
veriö notuö, eru óhreinindi og
vatn soguð upp úr teppunum.
Pantiö tímanlega i sima 19017 og
28058. Ólafur Hólm.
Avallt fyrst
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aöferö nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóöi o.s.frv. Nú, eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, slmi
20888.
Hreingerningafélag Reykjavfkur.
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
Ibúöir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki
um val á efnum og aöferöum Slmi
32118,Björgvin Hólm.
Tökum aö okkur
hreingerningar á ibúöum og
stigagöngum, gerum fast verðtil-
boö. Vanir og vandvirkir menn.
Slmi 22668 og 22895.
Tilkynningar
Félagasamtök,
einstaklingar, pöntunarslmar
Otimarkaöarins eru 33947 og
19897.
Einkamál 'f
Fulloröin kona
óskar eftir aö kynnast fullorön-
um, ráövöndum manni eöa konu,
sem vini og félaga. Tilboö merkt
„34” sendist augld. Visis, sem
fyrst.
Þjónusta
(Dýrahald
Hesthús.
Til sölu hesthús i Mosfellssveit.
Uppl. I símum 66550 og 66546.
Múrverk, Fllsaiagnir.
Ti8cum aö okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviögeröir, steypu,
skrifum upp á teikningar.
Múrarameistari. Uppl. í sima
19672.
Hvers vegna
á að sprauta bllinn á haustin? Af
þvi aö illa lakkaðir bllar skemm-
ast yfir veturinn og eyöileggjast
oft alveg. Hjá okkur sllpa bllaeig-
endur sjálfir og sprauta eöa fá
föst verötilboö. Komiö I Brautar-
holt 24, eöa hringiö I slma 19360 (á
kvöldin I slma 12667) Opiö alla
daga frá kl. 9-19. Kanniö kostnaö-
inn. Bílaaöstoö hf.
Málum fyrir jól.
Þiö sem ætliö aö láta mála þurfiö
að tala viö okkur sem fyrst. Veit-
um ókeypis kostnaðaráætlun.
Einar og Þórir, málarameistar-
ar, slmar 21024 og 42523.
f Atvinna i boði )
Starfskraftur óskast
hálfan eöa allan daginn (sam-
komulag). Almennar uppl. um
aldur ogfyrri störf sendist augld.
VIsis, Síöumúla 8 fyrir nk.
laugardag merkt „Ljósmynda-
vinna”.
Trésmiðir
og verkamenn óskast I
byggingarvinnu, mikil vinna.
Uppl. I sima 43307.
(Þjónustuauglýsmgar
J
Ir stíflað?
Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör-
um, baðkerum og niöurföllum. ,
Notum ný og fullkomin tæki, raf-^>
magnssnigla.
Vanir menn.
Upplýsingar í síma 43879
Anton Aðalsteinsson
ER STIFLAÐ?
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK- ®
AR, BAÐKER «*
ÖFL. [ík
Fullkomnustu tækiW
Simi 71793
og 71974.
Skolphreinsun
ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR
Bí lab jörgu nin fiarl(e9i
Sími 81442 og
Rauðahvammi f|vf UL
v/Rauðavatn u,,u
- CI^FD DIDSv
ivcrv r^,lr\<F
Vesturberg 73 Reykjavík
Sími 77070
SKERPIÐ,
SPARIÐ, NVTIÐ.
BANDSAGARBLOÐ HIGH SPEED
OG CARBIDE HJÓLSAGARBLÖÐ.
ÖLL EGGJARN.
Nýjar vélar, góð þjónusta
LOFTPRESSUR
VÉLALEIOA
Tek að mér múrbrot, borverk
og sprengingar, einnig fleygun
í húsgrunnum og holræsum
o.fl. >
Tilboð eða tímavinna.
STEFAN ÞORBERGSSON
simi 14-6-71
BOLSTRUN
Bólstrum og klœðum
húsgögn,
Fast verðef óskað er.
Upplýsingar í símum 18580
og 85119, Grettisgötu 46
i VélaleiganBreiðhoiti^—^ ]
TIL LEIGU:
Hrærivélar, múr-
brjótar, höggbor- • §<ip
vélar, slipirokk-
ar, rafsuðuvélar, lj£?%
hjólsagir, juðari
o.fl.
Vélaleigan, Stapaseli 10,
I sími 75836 k. J
VIÐ FRAMLEIÐUM
14 stærftlr og geröir af hellum (einnig I
. litum > 5 stæröir af kantsteini,
2, geröir af hléöslusteini.
Nýtt:
Holsteinn fyrir
sökkla og
létta veggi
t..d. garöveggi.
Einnig seljum
viö perlusand
Lh/®u”' HELLU 0G STEINSTEYPAN
POSSln gu. VAGNHOFCH17 SÍMI 30322 nEYKJAVÍK
OPIÐ A 'LAUGARDÖGUM
<>
VERKSTÆÐI 1 MIÐBÆNUM
gegnt Þjóöleikhúsinu
Gerum viö sjónvarpstæki
Útvarpstæki
magnara
piötuspilara
, seguibandstæki otvah^virk»
4 hátalara '
tsetningar á biltækjum allt tilheyrandi
á staönum
MIÐBÆJ ARRADIO
Hverfisgötu 18. S. 28636
A
Sjónvarpsviðgerðir
HEIMA EÐA Á
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MÁNAÐA
ABYRGÐ.
SKJÁRINN
Bergstaðastræti 38. Dag-
^kvöld- og helgarsími 21940.
J