Vísir - 23.11.1979, Side 20
■' 1
Umsjón:
Katrin Páls-
dóttir j
VÍSIR
Föstudagur 23. nóvember 1979
Ný tllflnnlng
Þetta er sett saman í þeirri trú að upplýsingar séu gagnlegri í um-
f jöllun um list en innantóm lýsingarorð,ekki síst hvað snertir nýrri
tilfinningar í list. Fyrri hluti dálkanna um hvern listamann byggir
á upplýsingum beint frá þeim sjálfum um tiltekin verk. Seinni hluti
þeirra eru svo mínar útleggingar.
- fimm myndlistarmenn
sýna að Kjarvaisstöðum
Kees Visser
Prentaö mál héöan og þaðan
aö er skoriö niöur og fléttaö
saman. Þar meö er hin upphaf-
lega merking málsins eyöilögö.
Þaö sem eftir stendur hefur
enga meiningu utan hina hreinu
sjónrænu. Arangurinn er hvorki
annaö né meira en möguleiki.
Breytileg afleiöing kerfis-
bundins starfs.
<’* Qc '!i. P~ x
a 'ÍHH ® . u
uC Vr'
)0-ie-Wra >e
Allt siöan 1977 hefur Kees
unniö útfrá og þróaö hug-
myndina um aö iiétta saman
tvær einingar. A sams. i Gallery
Súm ’78 sýndi hann nokkur „fl-
éttu-verk” þar sem hann flétt-
aöi saman tvær óllkar myndir.
Fyrr á þessu ári sýndi hann i
gallery' Ldu i Amsterdam mál-
verk þar sem hann tekur ein-
stakar einingar út úr f léttuverk-
unum og stækkarupp. A þessari
sýningu er sýnishorn af hvor-
tveggja og ýmissi annarri tækni
sem Kees notar svo sem silki-
irenti og dúkrista. Greinilegt er
aö hann vinnur ekki innan lok-
aös kerfis enda gegnir tilviljun
oft stóru hlutverki, þaö sem
vakir fyrir honum er aö gera
hlutlaust myndverk. Möguleik-
arnir eru ótæmandi.
1 verkum Kees er viss sam-
svörun viö verk og hugsunar-
hátt Mordrians, sem kemur
ekki á óvart þar seni' Kees er
llka Hollendingur. Báöir eru
„formalistar” en aö visuólikir.
Þór Vigfússon
Verkiö samanstenduraf 24tró
teningum (43x43 cm) sem allir
eru málaöir eins: þannig aö
andstæöir litir eru á móti hvor
öörum, rautt á móti grænu, or-
angeog blátt, gult og fjólublátt.
Teningunum er siðan raöaö
þannig upp aö ekki verði um
endurtekningu aö ræöa og
möguleikarnir tæmdir, þ.e. lit-
irnir eru 6 og hægt er að snúa
hver jum tening á 4 vegu, mögu-
leikarnir eru þvl 24.
Þór Vigfússon hefur slöan
1976 (samsýning i Norrænahús-
inu) notaö kerfi sem aöal viö-
fangsefni I verkum slnum þá oft
útfrá forn>og/eöa litafræöi eins
og t.d. verkin nú á Kjarvals-
stööum. Þau „kerfi” sem Þór
notar eru oft mjög einföld
(minimal) og algerlega rökrétt.
Mætti kalla sum verka hans
„minimalconceptualisma”.
Hann hefur notaö fram aö þessu
fremur heföbundna tækni svo
sem málverk, teikn. og
skúlptúra úr gifsi og tré.
Teninga—verk hans á þessari
sýningu er án efa hans viöa-
mesta verk fram aö þessu og
sennilega eitt stærsta verk sem
hér hefur veriö gert.
Magnús Pálsson
Tölur breyta gildi eftir þvl
hvaðan þær eru skoöaöar. Jafn-
an 09 + 90 = 99 veröur 66 = 06+60
ef henni er snúið á haus.
Er ekki sagt aö Pyþagóras
hafi krotaötölurmeö staf slnum
I sendna strönd? Samkvæmt
hefö hefur mynd eöa tákn sem
greipt er I flöt negativt gildi I
rýminu á sama máta og þaö
sem ris upp úr fleti hefur pósi-
tivt gildi. Tölur Pyþagórasar
höföu formerkiö minus I
skilningi þríviddar. Og þegar
sjórinn flæddi yfir þær kom
fram á neöra boröi hans tölur
eöa tákn meö formerkið plús.
Þaö eina sem kannski má henda
redöur á meönokkuri vissu er aö
gildin eru andstæö. Þess vegna
veröur útkoman örugglega núll
ef tveimur jöfnum meö and-
stæö gildi I rýminu er hvolft
saman.
Fyrsta verkiö þar sem Magnús
fæst viö stæröfræöi út frá sömu
sjónarhornum og á þessari
sýningu mun hafa birst I dag-
blaöinu VIsi i eins konar gallerii
sem þar var rekiö af Helga
Friöjónssyni 1976. Var þetta
verkið 6 pund = pund 9, seinna
myndlist
notaöi Magnús aöeins tölur I
þessum verkum.
Þau verk sem hér eru sýnd
hafa veriö sýnd áöur, nú slöast I
Kunsthallen I Malmö I fyrra.
011 eru verkin úr gifsi en I þaö
efni hefur Magnús unniö I
a.m.k. 10 ár. Hugleiöingar hans
um negativt og pósitlvt rými
hafa verið nokkuö gegnum.
gangandi siöan á sýningunni I
súm 1976. Sennilega er nær aö
fellu þessa skúlptúra Magnúsar
undir Conceptualisma en aöra
isma. Þaö sem vakir fyrir
honum er að gera hlutinn lauk-
réttan miöa viö þær forsendur
sem hann gefur sér.
Ólafur Lárusson
Spegilmynd er illusion (sjón-
hverfing). Spegillinn erbrotinn
til aö fá fram eitt raunverulegt
augnablik á ákv. stund og staö.
Ljósmyndirnar skjalfesta þetta
augnablik, orsök og afleiðingu.
Þaö sem speglast I spegilbrot-
.unum á staönum þar sem verkið
er sett upp er hluti af þvl, eini
raunveruleikinn er það sem sést
igegnum spegilbrotin. Min verk
fjalla flest um spurningar og
vafa, er hugmynd illusion eöa
raunveruleiki.
Aöal efniviöur I verkum ólafs
undanfarin ár hefur veriö gler
og speglar og oft meö temanu aö
brjóta. Hann hefur unniö úr
þessubæöi meö ljósimkvikmynd
einsog I stóru myndarööunum á
þessari sýningu og sem skúlptúr
eins og hann sýndi IMiddelheim
I vor,einnig hefur hann notaö
sama tema I performanca.
I þeim verkum sem Clafur
notar spegla á þessari sýningu
er hann einkum aö fást viö
augnablikiö aö brjóta, orsök og
afleiöingu, og eöli spegil-
myndarinnar I tilteknu um-
hverfi. Þaö umhverfi sem hann
velur I þessum verkum er flest
af rómantískum toga, blóm,
gróöur og naktar konur, hins
vegar veröur áhorfandinn hluti
af verkunum viö skoöun þeirra.
Ólaf má meö nokkrum rétti
kalla „konsept-romantlk'er",
hann byggir á vissan hátt á rök-
hyggju conceptualismans i út-
færslu,^ _en tilfinningasemi
rómantlkérsins íhugmyndum.
Kristinn G. Harðarson
Þær myndir sem ég nota eru
héöanog þaöan úr umhverfinu,
úr bókum og blöðum. Hug-
myndir skapast oftast þegar
maöur horfir á hlutina I
kringum sig. Mörg verkanna
eru þannig byggö upp aö ég tek
tvær myndir meö ákv. merk-
ingu og tengi þær saman til aö
skapa einhverja nýja til-
finningu. Útfærslan og uppsetn-
ingin er lika tilfinningaatriði,
oft eru verkin gerö visvitandi
hallærisleg án þess þó að fara út
fyrir þaö sem mér finnst aö
gangi I list. Fyrir mér er tæknin
aukaatriði.það sem er á mynd-
unum skiptir öllu, eiginlega eru
öll mln verk meiri og minni
skjalfesting á minu eigin lífi og
þvl hugarástandi sem ég er I
þegar ég geri þau.
Verk þau sem Kristinn sýnir
héreruaðallega málverk, teikn.
og ljósmyndir, I sumum verk-
anna notar hann t.d. ljósm. og
málverksaman. Athyglisvert er
aö þau spanna fremur langt
timabil eöa allt frá 1977.
Kristinn vinnur ekki útfrá
rökréttum hugmyndum heldur
leitast viö aö skrá tilfinningar I
verkum slnum (I anda „post
conceptualista”). Mjög róman-
tiskur blær er yfir mörgum
verkanna en hin persónulegi
húmor og hrái still 1 Kristins
gegna Uka stóru hlutverki.
Bak viö prakkarann
leynist góður drengur
Ole Lund Kirkegaard: ALBERT.
Þýöandi: Þorvaldur Kristinsson.
Iöunn, 1979.
Höfundur þessarar bókar heitir
Ole Lund Kirkegaard. Hann er
fæddur I Arhus á Jdtlandi áriö
1940. Hann starfar sem kennari
auk ritstarfanna. Hann kom fyrst
fram á sjónarsviöiö sem rit-
höfundur er hann sendi söguna
Flugdrekinn (Dragen) I barna- og
unglingasagnasamkeppni sem
fram fór á vegum Politikenfor-
lagsins áriö 1966. Fyrsta bók hans
Lille Virgil kom út áriö 1967. Hún
fjallar um dreng sem býr einn
ásamt einfættum hana I hænsna-
kofa. Hann viröist lifa góöu llfi
þótt hann þvoi sér aldrei og boröi
engan annan morgunmat heldur
en gosdrykk.
Bókin Albert kom út áriö 1968
og vakti mikla athygli og ári slöar
hlaut Ole Lund Kirkegaard
barnabókaverölaun frá danska
rlkinu fyrir hana. Hann lét sér
ekki nægja aö semja texta bókar-
innar heldur myndskreytti hann
hana einnig.
Eftir Ole Lund Kirkegaard hafa
komiö út á islensku auk bókar-
innar um Albert Fúsi Froska-
gleypir áriö 1973 og Gúmmi-
Tarsan 1978. Báðar fengu þær
bækur góöar móttökur Islenskra
lesenda.
Albert er kátur og hress strákur
og býr I bæ sem heitir Kallabær.
Sagan greinir frá ævintýrum
hans og uppátækjum, sem eru oft
vægast sagt furöuleg. Hann er
mikill prakkari og gerir
prakkarastrik sem engum öörum
dettur I hug aö gera, hvaö þá aö
framkvæma þau. Honum finnst
fulloröiö fólk stórskrýtiö og
stendur meðal annars I stööugu
strlöi viö mömmu besta vinar
slns og skósmiðinn I Kallabæ.
bókmenntir
Þrátt fyrir öll prakkarastrikin
leynist margt gott I stráksa og
hann getur alls ekki þolaö aö illa
sé fariö meö litilmagnann. Hann
flettir ofan af svikum og prettum,
þannig aö honum er hreint alls
ekki alls varnaö.
Boöskapur sögunnar er sá, aö á
bak viö prakkarann geti leynst
góöur drengur sem vilji öörum
vel. Hins vegar er aöalatriöiö aö
llfiö sé skemmtilegt og þvf miöur
þá geta skeö hlutir sem ekki eiga
aö ske. En þrátt fyrir þaö aö
gaman sé að vera á flakki og
flækingi eru gömlu sannindin um
aö heima sé best aö vera I heiöri
höfö.
Albert er umfram allt
skemmtileg bók. Hún er full af
gáska, fjöri og skemmtileg-
heitum. Persónurnar eru reyndar
dálitiö óraunverulegar, en samt
ná mannlegir eiginleikar að
skrlöa upp á yfirboröiö við og við.
Ég hef trú á aö börn á öllum
aldri hafi gaman af þessari bók.
Þó er þaö galli á henni aö letriö er
fullsmátt fyrir þau yngstu.
Þýöingin er góö. Hún er á lipru
máli og viö hæfi barna. Fátt er
um torskilin orð sem valda vand-
ræöum. Myndirnar eru skemmti-
legar, dálitiö ýktar, en þaö er I
fullu samræmi viö efni bókar-
innar.
Sigurður Helgason
Hliómpiata
á esperanto
Hljómplata, meö íslenskum
lögum,sungnum á esperanto, er
komin út á vegum tslenska
esperantosambandsins.
A plötunni eru kórsöngs- og ein-
söngslög I flutningi sönghópsins
Hljómeykis og einstakra söngv-
ara hans. Undirleik annast Jónas
Ingimundarson.
Heiti plötunnar er Songpoemo
pri ponto — Draumkvæði um brú
en svo nefnist kantata Sigur-
sveins D. Kristinssonar viö sam-
nefnt ljóö Ólafs Jóhanns Sigurðs-
sonar.