Vísir - 06.12.1979, Side 4
VISIR Fimmtudagur 6. desember 1979
Magnús E. Baldvinsson
Laugaveg 8 — sími 22804.
Póstsendum
Járniðnaðarmaður óskast
Argon kolsýru- og gassuðumaður,
handfljótur með góða æfingu óskast é Púst-
röraverkstæðið/ Grensásvegi 5/ (Skeifumeg-
in).
Aðeins algjör reglumaður kemur til greina.
Uppl. á verkstæðinu hjá Ragnari Jónssyni.
Ekki i síma.
KEFLAVIK
Auglýsing um tímabundna umferðatakmörk-
un i Keflavík. Frá föstudeginum 7. desember
til mánudaqsins 31. desember 1979, að báðum
dögum meðtöldum er vöruferming og af-
ferming bönnuð á Hafnargötu á almennum
afgreiðslutima verslana.
Á framangreindum tíma verða settar hömlur
á umferð um Hafnargötu og nærliggjandi göt-
ur ef þurfa þykir, svo sem tekinn upp ein-
stefnuakstur eða umferð bönnuð með öllu.
Verða þá settar upp merkingar er gefa slíkt til
kynna.
Keflavík, 5. desember 1979.
LÖGREGLUSTJÓRINN I KEFLAVIK.
Meirihlutinn fylni-
andi eldflaugaáætl-
un NATO
Innan ríkisstjórna þeirra NATO-landa, sem líklegust þykja til staðsetningar nýju
eldflaugaskotstöðunum má heita, að að búið sé að taka afstöðu til þessara sex
hundruð f lugskeytastöðva.
Svarið við spurningunum um, hvort framleiða skuli þessi vopn og hvort koma
eigi skotstöðvum þeirra fyrir í Vestur-Evrópu er í báðum tilvikum já.
Formlega verður þetta þó ekki ákveðið fyrr en á sameiginlegum fundi varnar-
mála- og utanríkisráðherra NATO-ríkjanna núna í þessum mánuði þann tólfta. En
eins og komið er málum má sú ákvörðun heita vís, og eitthvað mikið þarf að koma
til, ef henni verður breytt.
Til þessa hefur breska stjórnin
veriö eindregnasti talsmaður
þessara áætlana. Carrington
lávarður talaði tæpitungulaust,
þegar hann lýsti afstööu stjórnar
sinnar i ræðu, sem hann flutti i
siöustu viku i Paul-Henri Spaak-
stofnuninni i Brussel. Hann sagði,
að það yrði hrikalegt áfall, ef
NATO ákvæði ekki þann 12. des-
ember að færa kjarnokuvopn sin
til nútimalegra horfs.
ætlaði stjórnin að tilkynna
ákvörðun sina. 1 Brussel eru þó
flestir þeirrar trúar, að þingið
taki jákvæöa afstöðu til áætlunar-
innar. Þaö var ekki fyrr en i miðri
siðustu viku, að kommúnista-
flokkurinn italski lét frá sér heyra
um þessa NATO-ráðagerð, og
þótti gæta i yfirlýsingunni mikill-
ar hófsemi.
Hin voldugi kommúnista-
flokkur ítaliu hefur sýnt vaxandi
vestur-evrópsk skotmörk (en SS-
20 bera hver fyrir sig þrjár kjarn-
orkuhleðslur). Þeim tilmælum
var beint til NATO að eldflauga-
áætlunum yrði frestað hálft ár að
minnsta kosti, og austur og vestur
voru hvött til þess að taka upp
viðræður, sem miðuðu að sam-
drætti i vigbúnaði og herafla.
í Belgiu hafa hinir flæmsku
socialistar uppi ýmis áform til
málþófs þegar belgiska þingið
Sjálft er Stóra-Breta.lnd kjarn-
orkuriki.
Vestur-Þjóðverjar drógu við sig
jáið og settu sem skilyrði, að eitt-
hvert NATO-rikiö, sem ekki væri
kjarnorkuveldi, segði einnig já.
Holland hefur veriö tvistigandi og
tvistigur enn — að minnsta kosta
svona opinberlega. Belgia hefur
haft sig litið i frammi i málinu, en
það kæmi öllum á óvart, ef Belgar
eða Hollendingar segðu nei.
þegar á hólminn kemur.
Italir hafa fyrir löngu gert upp
hug sinn. Utanrikisráðherra
Italiu hafði lýst þvi yfir fyrir 31.
október, að Italia væri reiöubúin
til þess að taka við Pershing-II-
eldflaugum og Tomahawk-flug-
skeytum.
Þar með var skilyrðum V-Þjóö-
verja fullnægt, og hafa þeir báðir,
Helmut Schmidt kanslari og Hans
Apel varnarmálaráöherra marg-
lýst þvi yfir. I þessari viku mun
flokksþing socialdemókrata i V-
Þýskalandi fjalla um málið, áður
en Bonnstjórnin tekur svo form-
lega afstöðu.
Francesco Cossiga, forsætis-
ráðherra Italiu, hefur oftsinnis
itrekað jákvæða afstöðu stjórnar
sinnar til nýju eldflaugaáætlun-
arinnar og frumkvæöis NATO i
afvopnunarmálum. Eins og allir
aðrir hafa Italirnir jafnan gætt
þess að leggja áherslu á afvopn-
unarhlið þessarar áætlunar, sem
aðalatriði. A þriðjudaginn tók
þingiö i Róm eldflaugaáætlunina
til umræðu, og að henni lokinni
Komið hefur til mótmæla vinstrimanna á ítaliu viö eldflaugaáætlun
NATO. en italski kommúnistaflokkurinn beindi mótmælum sinum
við auknum vigbúnaði jafnt til Moskvu sem til Nato.
áhyggjur af ástandi heimsmál-
anna siðustu vikurnar, en i stað
þess að snúast alfarið gegn eld-
flaugaáætlun NATO, sem er
hugsuð til þess að mæta vigbún-
aðarkapphlaupi Sovétmanna
undanfarin ár, snéri flokkurinn
sér að Moskvu meö áskorun um
að stöðvuð yrði hin þindarlausa
hernaðaruppbygging. Einkan-
lega var mælst til þess, að hætt
yrði að miða hinum hreyfaniegu
SS-20 eldfiaugaskotstöðvum á
tekur máliö til umræðu, en ekki
var búist við ööru en að meirihluti
fylgdi áætlununum. Belgar vita
fullvel, að Antwerpen er meðal
þeirra kotmarka, sem SS-20 er
miöað á, 1 Belgiu eru margir
þeirrar sannfæringar, að Rússar
verði búnir að koma sér upp fyrir
árið 1985 skotstöövum, þar sem
slikum atómvopnum verði beint
að meira en 1000 skotmörkum i V-
Evrópu. Skothæfni þeirra er sögð
með eindæmum nákvæm.