Vísir - 06.12.1979, Side 5
Guömundur
Pétursson
skrifar
í1 rf > ■■ 5
F/SJH
Fimmtudagur 6. desember 1979
leiöa og koma fyrir nýjum flug-
skeytum af meöallangdrægni i
Vestur-Evrópu, mun framkvæmd
þeirrar samþykktar eyöileggja
grundvöllinn fyrir afvopnunar-
samningaviöræöur,” sagöi I yfir-
lýsingunni.
Gromyko haföi hótaö aö
samþykktin ein mundi duga til
þess aö kippa grundvellinum
undan viöræðum, en þaö getur
tekið NATO fjögur ár aö hrinda á-
ætluninni i framkvæmd, svo oröa-
lagsmunurinn er mjög mikilvæg-
ur. Gefur liann til kynna, aö á
þeim fjórum árum gæti Varsjár-
bandalagiö veriö til viötals um af-
vopnunarsamninga, þótt NATO
ákveöi aö hrinda áætluninni I
framkvæmd.
Afhendlng
HóDeis-
verölauna
| Myndin hér fyrir ofan var tekin i gær, þegar þau Mark Gero og Liza |
IMinelli komu út úr kirkju, þar sem þau voru vigö til hjónabands, _
en þá voru þau á leið til veisiu, sem vinur þeirra, tiskuteiknarinn I
Halston.hélt þeim. — Brúökaupiö kom nokkuö á óvart, og voru ekki*
| aðrir viöstaddir vigsluna en nánustu vinir og aöstandendur.
Varsjárbandalagið hefur
dregiö úr mesta broddinum f viö-
vörunum sinum gegn eldflaugaá-
ætlunum NATO, og lætur nú i
veöri vaka, aö þaö muni halda á-
fram afvopnunarviðræðum sfnu,
jafnvel þótt NATO láti smíöa nýja
Pershing-II- eldflaugar og flug-
skeyti.
I yfirlýsingu að loknum eins
dags fundi i' A-Berlfn skora utan-
rikisráöherrar Varsjárbanda-
lagsins á NATO að hafna tillögum
um gerö 600 nýrra eldflauga og
skotstööva fyrir þær i V-Evrópu.
En viðvaranir þeirra fela ekki I
sér sömu hótanirnar og áöur hafa
komiö fram hjá Andrei Gromyko,
utanrikisráðherra SoVétríkjanna.
„Ef samþykkt verður aö fram-
ANDSTAÐA VAKIN
UPP GEGN KHOMEINI
Varsjárbandaiaglö
tll vlötals
Einn af helstu trúarleiötogum
írans hefur skoraö á stuönings-
menn sina aö fresta mótmælaað-
geröum, sem fyrirhugaöar voru i
dag, eftir götuóeiröir, sem uröu i
hinni helgu borg Qom i gær, en i
Forsætlsráð-
herra-
sklpti I s-frlandi
Milljónamæringurinn, Charles
Haughey, sem eitt sinn var
sýknaöur af ákærum um vopna-
smygl fyrir IRA, þykir likleg-
astur til þess aö veröa eftirmaöur
Jack Lynch forsætisráöherra
trska lýöveldisins.
Haughey heilbriöigsmálaráð-
herra og George Colley fjármála-
ráöherra þykja helst koma til
greina til þess að taka sæti Jack
Lynch, sem lýsti þvi i gær öllum
að óvörum, að hann mundi segja
af sér.
Vinsældir Lynch hafa mjög
dvinað aö undanförnu i verkfalls-
öldu, sem fylgt hefur i lok upp-
gangstima, og vegna afstööu hans
til Norður-trlands. Aöalástæðan
fyrir afsögn Lynch er talin vera
rýrnandi fylgi flokks hans,
Fianna Fail. vegna ástandsins i
efnahagsmálunum. Lynch hefur
veriö forsætisráöherra 13 af síö-
ustu 20 árum.
Ýmsir kviöa þvi, ef Haughey
veröi eftirmaöur hans, aö afstaöa
stjórnar Suöur-trlands til hryöju-
verkaafla IRA á Noröur-trlandi
muni breytast.
þeim átökum féll einn byltingar-
varöliöi.
Atökin spruttu upp af ágrein-
ingi, sem er milli stuönings-
manna Khomienis æöstaprests og
Sahriat-Madari æðstaprests.
Varöliðinn, sem skotinn var til
bana, var sagður hafa haldiö vörö
um hús Sahriat-Madari æðsta-
prests, en stuðningsmenn æðsta-
prestsins grunaöi, aö hann heföi
veriðsettur leiötoga þeirra til lffs.
Mótmælaaögeröirnar, sem boð-
aðar höföu verið i dag, áttu aö
vera til þess að mótmæla hinni
nýju stjórnarskrá, sem mun fela
Khomeini öll æðstu völd. Shariat-
Madari var meðal þeirra, sem
ekki tóku þátt i þjóöaratkvæða-
greiðslunni um stjórnarskrána.
Shariat-Madarier á leið meöað
verða helsti talsmaður þeirra,
sem andvfgir eru aukinni hlut-
deild klerkanna i veraldlegum
völdum.
Griska skáidið Odysseus Elytis,
sem hlaut bókmenntaverölaun
Nóbels þetta árið, sagði viö komu
sina til Stokkhólms i gær, að hon-
um heföi ekki gefist stund til þess
aö skrifa neitt, siöan verölauna-
veitingin var kunngerö 18. okt.
Elytis er kominn til Stokkhólms
til þess að vera við hatiðarhöldin
þegar verðlaunin verða afhent.
,,Ég vona, að ég geti byrjað að
vinna aftur eftir þessa viku. Ég
hlakka til þess” sagði hann viö
blaöamenn.
Aöspurður um, hvort verölaun-
in væru ekki hápunktur lifs hans,
svaraði skáldiö: „Þau eru mikill
heiöur, en ég er ekki kaupmaöur,
sem tel mig hafa skilað minum
vinnudegi og loka siðan búð-
inni.”
Móöir Teresa, hin 69 ára gamla
nunna frá Kalkútta, lagði af staö
þaöan i gær til Rómar og þaöan
áfram til Osló til þess að vera viö
afhendingu verölaunanna, en
hún hlaut friöarverölaun Nóbels.
Nýr for-
sell Suð-
ur-Kðreu
koslnn
Kjörráö Suöur-Kóreu kaus i dag
meö yfirgnæfandi meirihluta at-
kvæöa Choi Kyu-Hah forseta
Suöur-Kóreu. Hann hefur gegnt
þviembætii til bráöabirgöa, siöan
Park Chung-Hee forseti var
myrtur af yfirmanni leyniþjón-
ustu S-Kóreu.
Choi var eini frambjóðandinn
og hlaut 2.465 atkvæöi af 2.549. 84
atkvæði voru ógild og 11 kjör-
menn voru fjarrverandi.
MIKIÐ URVAL AF
RÚMTEPPUM
Rúm "-bczta vcrzlun landsins
GRfNSASVF<.l 1108 RtVK JAVIK.MNÍl «