Vísir - 06.12.1979, Síða 10

Vísir - 06.12.1979, Síða 10
VÍSIR Fimmtudagur 6. desember 1979 10 stjörnuspá Hrúturinn 21. mars—2u aprll t>aö er vimrlegt aö iata vanann ráöa þeg- ar um starf eöa heilsu er a* ræöa i dag. Reyndu saint eitth\: ö nýtt stinni hlutann i fjarmalum. Nauufi 21. april—21. mai Vandamálgætukomiöupp i sambandi viö ástarlif þitt vandamál sem ekkert auövelt svar er viö. Félagslifiö hefur hins vegar óvaaita ánægju 1 för meö sér. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þú munt njóta fjölskyldusamkomu þar sem þú verður hrókur alls fagnaöar. Faröu varlega i fjármálum. Krabbinn 22. júni—23. júli Ferðalög eru ofarlega á dagskrá hjá þér, sérstaklega ef um viöskipti er aö ræöa. Kvöldið færir þér skemmtilegan bónus. l.jónifi 24. júli—23. ágúst Þetta er góöur dagur til þess aö kaupa hluti sem eigaaö endast. Ef þú ferö fram á k<iuphækkun haltu þér þá innan skyn- samlegra takmarka. Meyjan 24. águst—23. sept. ■ Þú ert i forystu núna svo gættu aö þvl aö mikilvægum málum sé sinnt. Seinna geta truflanir valdið töfum. Vogin 24,'sept.—23. okt. Dagurinn ber merki ólokinna verka. Þaö er þó von þvi aö k\ oldiö ber i skauti sér einhverskonar fjárhagslegan ávinning. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú þarft aö taka ákvöröun i félagslegu máli sem þú ert ekki alltof hrifinn af. Allt ætti þó aö fara vel. Bogmaburinn 23. nóv.—21. des. Dagurinn er hlaðinn verkefnum af ýmsu tagi. Flest eru þau flókin ogleiöinleg. Þú getur þó litiö með björtum augum til kvöldsins sem ætti aö vera rólegt. SteingeKm 22. des. —29. Jan - Þú hefur nóg af ástæöum til þessaö Ihuga framtiöina á þessum degi. Þú ættir at lyfta þér eitthvaö upp I kvöld. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Fjármálin þarfnast langrar ihugunar af þinni hálfu.Reyndu að halda áfram áætl- unum til langs tíma. Fiskarmr 20. febr.—20. mars i„::iskipti, viö þlna nánustu gætu legið þungt á huga þínum i dag. Eitthvaö gæti ræst úr þvi i kvöld. Frestaðu ekki til morguns, þvi sem þú getur gert I dag. Góö hug- mynd'. ó Kinq Fóatur« Synd cato, Inc 1978. World rights reserved

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.