Vísir - 06.12.1979, Qupperneq 13
Fimmtudagur 6. desember 1979
13
erum við komnir með fullt hús af
jólaskrauti og jólapappír sem eng-
inn annar er með.
hólmi boðaði til blaðamanna-
fundar á dögunum ásamt
Hjálmtý Heiðdal og Magnúsi
Snædal.
Þeir kynntu áðurnefnda
ályktun og gagnrýndu frétta-
flutning frá Kampútseu og
hvernig fjölmiðlar hefðu fjallað
um þetta mál, sérstaklega sjón-
varpið. Þar hefði aðeins verið
fjallað um málið frá annarri
hlið. Hin umdeilda mynd sem
sýnd var fyrir skömmu i sjón-
varpinu hefði verið gerð af
manni sem var hliðhollur inn-
rásinni og þvi tekið málstað
Vietnamanna. Heimildargagn-
rýni væri engin. Sýndar hefðu
verið ljósmyndir sem hefðu
getað verið teknar hvenær sem
var og hvar sem var. Sjón-
varpinu hefði verið boðið
að sýna mynd sem tekin var
i ágúst og kostuð af sænska
sjónvarpinu og að mestu
unnin af Jan Myrdal. Sú
mynd hefði sýnt allt aðra hluti,
það er uppbyggingu á öllum
sviðum, en hin myndin. Þessari
mynd hefði verið hafnað af þvi
hún hefði ekki verið hlutlaus, en
Þorsteinn kvaðst telja að engar
slikar myndir gætu verið hlut-
lausar. Þá skýrði hann frá þvi
að tveir blaðamenn frá
Washington Póst hefur farið um
Kampútseu rétt áður en inn-
rásin hófst og lýsingar þeirra og
myndir væru i sláandi andstöðu
við það sem nú væri haldið
fram. Hvarvetna hefði fólk
verið vel háldið og uppbygging
mikil.
Aðalmálið væri að þetta
hryllilega hungur sem nú væri
rikjandi i Kampútseu sem reynt
væri að rekja til fyrri stjórnar
væri fyrst og fremst tilkomið
vegna innrásarinnar.
Ráðstefna um Kampútseu
sem haldinn var i Stokkhólmi
dagana 1Z-18. nóvember siðast-
liðinn hefur sent frá sér ályktun
þar sem innrás Vietnama i
landiö er fordæmd og lýst yfir
stuðningi við andspyrnuhreyf-
inguna. Hérlendis hafa undir-
ritað þessa samþykkt eftirfar-
andi aðilar: Björn Þorsteinsson
menntaskólakennari, Karl
Sigurbjörnsson sóknarprestur,
Sigurður Rúnar Jónsson hljóm-
listarmaður, Vilborg Dag-
bjartsdóttir rithöfundur, Guð-
laugur Þorvaldsson, sátta-
semjari, Baldvin Halldórsson
leikari, Ari M. Guðmundsson
kennari, Einar Bragi rithöf-
undur, Agnar Þórðarson rithöf-
undur, Arnþór Helgason, Pétur
Gunnarsson rithöfundur og
Gunnar Andrésson rafvirki.
Þorsteinn Helgason kennari
sem sat ráðstefnuna i Stokk-
MMHÚSIO
Laugavegi 178 — Sími 86780
(næsta hús við Sjónvarpið)
Þetta eru feðginin frægu,
Henry og Jane Fonda. Þau voru
nýlega i Los Angeles, en þar var
tekið upp viðtal við þau fyrir
sjónvarpsstöð. 1 viðtalinu var
Henry m.a. spurður, hvort hann
hefði getað gifst og verið
hamingjusamur með konu eins
og Jane?
„Það held ég....þú meinar
vegna þess að hún er róttækl-
ingur?....Já, það held ég
sannarlega”.
Jane bætti við: ,,Ég veit ekki
hvort við hefðum getað verið
hamingjusamlega gift, en við
hefðum getað haft ágætis ástar-
samband”.
lag Hjólbaróasólur
Dugguvogi 2 - Sími 84111
Troðfull búð
af glæsilegum töskum
Chariotte|áinb
Töskur
og hanskar
eru góð jólagjöf
TOSKU-OG
HANZKABOÐIN
Skólavörðustíg 7^ I
Simi 15814 fl
Fyrir herra:
Ferðatöskur
- skjalatöskur
hanskao belti
og regnhlífar
í glæsilegu úrvali
SÖGUSAFNHEIMILAHNA
Sögusafn heimilanna hefur gefið
út bókina Ast og ættardeilur eftir
Charlotte Lamb. Þýðandi er
Ólafur H. Einarsson.
Þessi bók er áttunda bókin i
bókaflokknum Grænu skáldsög-
urnar en útgáfa þeirra hófst fyrir
fjórum árum.
Sendum í póstkröfu