Vísir - 06.12.1979, Blaðsíða 16
VISIR 'Fimmtudagur
6. desember 1979
. J ER EINLJEG
OG FALLEG
PtTUR PETURSSON H.F. heildverslun
Suöurgötu 14 — Símar 21020 og 25101
CITROENA
Eigum óráðstaffað 3 bilum
aff Citroen Visa árg. 1979
i 'v t '-1 - - j::
á hagstœðu verði og gáðum
greiðsluskilmálum.
G/obusf
Lágmúla 5, sími 81 555
Hafið
samband við
sölumann,
i aima 81555.
CITROÉN
©1
FJADRABLOD
1 3/4” _ 2”
2 1/4" og 2 1/2"
breið styrktarblöð
i ffólksbila
fyrirliggjandi
ÖNNUMST ÍSETNINGU
Hækkið bilinn upp svo
að hann taki ekki niðri
á snjóhryggjum og
holóttum vegunt
Sendum f póstkröffu,
hvert á land sem er.
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.
16
U ms jón:
Stefán |;
ÍGuöjohnsen|:
Oðai No. 17 í Hoiiandi
Islandsmeistararnir i bridge,
sveit Óöals tóku nýlega þátt i
alþjóölegri bridgekeppni, sem
haldin var i Hollandi.
Var það CARANSA-PHILIP
MORRIS keppnin, kennd við
hollenskan auðkýfing og bridge-
áhugamann. Margir bestu spil-
arar Evrópu tóku þátt i keppn-
inni þ.á.m. Garozzo, Lauria,
Belladonna, Pittala frá ítaliu,
Göthe, Morath, Brunzell,
Sundelin frá Sviþjóð, Möller,
Werdelin, Schaltz, Boesgaard
frá Danmörku, svo einhverjir
séu nefndir.
Sigurvegarar i keppninni
urðu sveit ungra hollenskra
spilara.sem Garozzo hefur ver-
ið með i þjálfun sl. tvö ár, Van
Oppen, Mulder, Maas, Zwaan. I
ööru sæti urðu einnig spilarar
frá Hollandi. Hin sterka bridge-
sveitítala varö aö láta sér lynda
fjórða sætið, Danirnir urðu átt-
undu og Sviarnir I tólfta. Sveit
frá Austurriki meö Marhart i
fararbroddi var i 11. sæti,
A-sveit Pólverja með Wilkosz I
fjórtánda og i sextánda sæti
urðu nýkrýndir Evrópu-
meistarar kvenna frá Bretlandi.
Islandsmeistararnir, Jón,
Hörður, Simon. Jón, Karl Guð-
mundur náðu 17. sæti af þeim
áttatiuogsex sveitum.sem þátt
tóku. Virðist þaö allgóður
árangur, þegar tekið er mið af
styrkleika mótsins.
Eftirfarandi spil, sem Sviinn
Morath spilaði var útnefnt til
verðlauna, sem best spilaöa spil
mótsins.
Norðurgefur/
allir utan hættu
KD106
AD94
AD3
54
98742
G76
105
876
AG5
K10
G984
A932
3
8532
K762
XDGlO
Sagnir gengu þannig með
Morath og Göthe n-s.:
Norður
1L1)
lG
2G
3G
Suður
1H2)
2S3)
3H4)
P
Náttúrulega var Gulrótar-
laufið hér á ferðinni, en þvi
kynntust félagar Bridgefélags
Reykjavikur, þegar Sviarnir
spiluðu i Stórmóti Bridgefélags-
ins fyrir tveimur árum
1) 17 plús
2) jákvæð sögn 8 plús
3) 1-4-4-4- eða
0-4-4 (5)-4(5)
4) 1-4-4-4- og
8-9 púnktar
Austur spilaði út tígulfjarka
og sagnhafi drap tiu vesturs
með ásnum. Þá kom lauf á
kónginn, laufadrottning og aust-
ur drap. Hann spilaði nú
tiguláttu, sem hugsanlega gat
gefið visbendingu um hjartainn-
komu
Morath drap á drottningu,
spilaði hjartaás og siðan hjarta-
fjarka. Þegar það kostaði kóng-
inn var spilíð unnið.
Það er athyglisvert, að spilið
vinnst einnig ef vestur lendir
inni og einnig þótt austur fái
slaginn ágosann, ef vestur á þá
hjartakóng og spaðaás.
Sviarnir tóku þátt i fjögurra
landa keppni um Telegraaf/
telesport-bikarinn og unnu meö
yfirburðum, þótt andstæöing-
arnir væru sist af lakari endan-
um. Þeir voru Evrópumeistarar
Itala, silfurlið Dana og hol-
lenska landsliöið.
Frá Asunum
I Kðpavogl
Hjá Asunum i Kópavogi
stendur yfir þriggja kvölda
hraðveitakeppni. Að tveimur
umferðum loknum er staðan
þessi:
1. ÞórarinnSigþórsson 1262
2. RúnarLárusson 1111
3. Guðbrandur Sigurbergs-
son 1107
1 siöustu umferð fengu þessir
besta skor:
Þórarinn Sigþórsson 632
Haukur Ingason 599
Rúnar Larusson 558
Frá
Brldgelélagi
Halnafjarðar
Bridgefélag Hafnarfjarðar
Onnur umferð i aðalsveita-
keppni félagsins fór fram
mánudaginn 19. nóv. tlrslit
uröu:
Magnús Jóhannsson —
Aðalheiður Ingvadóttir 20-0
Geirarður Geirarðsson —
Ingvar Ingvarsson 19-1
Sævar Magnússon —
SigurðurLárusson 18-2
Þorsteinn Þorsteinsson —
Aöalsteinn Jörgensen 20-0
Kristófer Magnússon —
Albert Þorsteinsson 20-0
Jón Gislason —
Ólafur Torfason
Þriðja umferö fór
siðastliðinn mánudag.
urðu:
Albert Þorsteinsson —
Ólafur Torfason
Kristófer Magnússon —
Ingvarlngvarsson
Geirarður Geirarðsson —
Aðalheiður Ingvadóttir
Magnús Jóhannsson —
Sigurður Lárusson
Aðalsteinn Jörgensen —
SævarMagnússon
Þorsteinn Þorsteinsson —
Jón Gislason
Staða efstu sveita:
Magnús Jóhannsson
Þorsteinn Þorsteinsson
Kristófer Magnússon
GeirarðurGeirarðsson
Aðalsteinn Jörgensen
Sævar Magnússon
Stiórnin.
Reykjavíkurmðl
að hefjast
Undanrásir fyrir Islandsmót
1980 hefjast 12. janúar nk. og er
mótið jafnframt Reykjavikur-
meistaramót i sveitakeppni.
Spilaðir verða 16 spila leikir
allir við alla, en siðan munu
fjórar efstu sveitirnar spila til
úrslita um Reykjavikur-
meistaratitilinn.
Þátttaka tilkynnist til
Vigfúsar Pálssonr i sima 83533,
eða á spilakvöldum þar sem
i hann næst.
20-0
fram
tirslit
12-8
13-7
20-0
20-0
20-0
18-2
60
55
53
46
40
38.
Frá Tafl &
Bridge
Úrsliti fimmkvölda tvfmenning
1979
1. Þorsteinn og Ásgeir.619
2. Páll ogPáll.........610
3. Kristján og Hallgrlmur ... 595
4. Pálmi og Sigfús.....590
5. Björnog Ingólfur....589
Frá Brldgefélagl
Fljótdalshéraðs
Fimmtudaginn 29. nóvember
var spiluð fjórða umferð i hrað-
sveita keppni hjá félaginu.
Staða efstu sveita fyrir siðustu
umferð er þessi:
1. IngvarHauksson 2274
2. TryggviGislason 2217
3. Gestur Jónsson 2215
4. Ragnar óskarsson 2181
5. Þorsteinn Kristjánsson 2134
Fimmta og siðasta umferð
verður spilúð næstkomandi
fimmtudagskvöld 6. desember
kl. 19.30.
Laugardaginn 24. nóvember
komu suðurnesjamenn I heim-
sókn til TBK, og spiluðu sex
sveitir i Domus Medica,
heildarúrslit uröu þessi:
TBK 61 stig
Suðurnesjamenn 59 stie
BILSKURSHURÐAJARN
NORSK
GÆDAVARA
AKARN H.F.
Akureyri
T résmiðjan
BÖRKUR
óseyri 6/ sími 21909
Strandgötu 45/ Hafnarfirði/
sími 51103.