Vísir - 06.12.1979, Síða 17

Vísir - 06.12.1979, Síða 17
17 vísm Fimmtiidagur 6. desember 1979 Nðttpabbi Þekkiði kappann? Þetta er enginn annar en rokkstjarnan Mick Jagger. Hann brá sér fyrir skömmu baka til eftir siðustu sýningu á „Whose Life Is It Anyway” á Brodway. Aðalhlutverkið sem Tom Conti lék veröur endurskrifað fyrir konu. Og við hlutverkinu tekur Mary Tyler Moore þegar leikurinn verður sýndur aftur i febrúar. Mynd: UPI Mál og menning hefur nýlega gefið út barnabókina NÁTT- PABBI eftir Mariu Gripe i þýð- ingu Vilborgar Dagbjantsdóttur. Þetta er sérkennileg saga um Júliu sem er föðurlaus og „nátt- pabbann” sem hún eignast, manninn sem gætir hennar á næt- urnar meðan mamma hennar er á vakt. Þessi náttpabbi er enginn venjulegur maður, svo á hann lika uglu sem hann hefur með sér „i vinnuna”. Allir vita að uglur vaka um nætur en sofa á dag- inn.... Maria Gripe er meðal vinsæl- ustu barnabókahöfunda á Norðurlöndum. Vilborg Dag- bjartsdóttir las þýðingu sina á NATTPABBA i Morgunstund barnanna fyrir nokkrum árum. Kotrosknlr krakkar 09 uppgefin mððir Hagprent hefur gefið út bókina Litla kisan Pisl eftir Buchi Emecheta. Þóra Elfa Björnsson þýddi. A bókarkápu segir m.a.: „Hér segir frá ósköp venjulegri fjöl- skyldu sem býr i London (ja, ef hægt er að kalla kotroskna og fyrirferðarmikla krakka og dauð- uppgefna móður þeirra venjulega fjölskyldu). Og einn daginn eignast þau pinulitinn kettling og þá gengur ýmislegt á”. Leiörétting í grein um sjúkraflutninganám- skeið, sem birtist i Visi á þriðju- daginn, var sagt að það námskeið væri fyrsta sjúkraflutninganám- skeiðið, sem haldið hefði verið á tslandi. Þetta ér ekki alveg rétt. Rauði kross Islands og Sjákra- flutninganefnd rikisins héldu þriggja daga sjúkraflutninga- námskeiðið i nóvember 1976. VILT ÞU DREYTA TIL? hárgreiðslustofan Óöinsgötu 2, sími 22138 nárgreiðslustofa HELCU JÓAKIMS Reynimel 34, sími 21732 t Þéttilistar FFPorfeJt#" þéttiligtann fyrir glugga og hurðir gota allir seffff á gjálfir. AKARN H.F. Strandgötu 45, Hafnarfirði. Simi 51103. SILFUK & SILFURPLETT - 6JAFAVORUR Búðin er bakkafull af bökkum Guðmundur Axel Eiríksson, Þorsteinsson sT,; úrsmiður ura- og skartgripaverslun Bankastræti 12. Simi 14007 L. Ólaf ur G. Jósefsson, gullsmiður. ^ Sveffnbekkir Sveffnbekkir Loksins komnir afftur Efni: Tekk — Álmur — dökkbæsað mahogany. Gott verð og góðir greiðsluskilmálar. ATH: nýkomnar, margar gerðir KOMMÓDUR NYTSAMAR JOLAGJAFIR Gjórið svo vol og litið inn Laugavegi 166 Simar 22229 og 22222

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.