Vísir - 06.12.1979, Side 22

Vísir - 06.12.1979, Side 22
vtsm Fimmtudagur 6. desember 1979 22 (Smáauglýsingar — simi 86611 J Til sölu Til sölu feröavinningur að verðmæti 500 þús kr. Selst með góöum afslætti. Uppl. i sima 41325 eftir kl. 19.00 Vefstóll, Til sölu ónotaöur vefstóll. Uppl. i sima 31052. Sófasett, sófaborð margar stæröir, barnastólar og barnarúm, einsmannsrúm með dýnu, stakir stólar, litill skenkur, svefnsófar einsmanns, eldhúsborö og kollar, isskdpar, eldavéhRafha, koffort o.fl. Forn- salan, Njálsgötu 27. Simi 24663. Opiö tU hádegis á laugardögum. Nýieg hrærivél til sölu. Uppl. i sima 51258. Flöskur til sölu, bjórflöskur, 3 pela flöskur og gallonglös. Notið tækifæri meðan enner til á gamla verðinu. Uppl. laugardaga og sunnudaga, virka daga, frá kl. 8.00. Ottó Björnsson, simi 54320. Til jólagjafa, Innskotsborö, lampaborð, saumaborð, hornhillur, blóma- súlur, blaðagrindur. Einnig úrval af onix-borðum, hvildarstólum, barokstólum og_ mörgu fleira. Sendum i póstkröfu. Nýja Bólsturgeröin, Garðshorni, Fossvogi, simi 16541. (Óskast keypt 2 háþrýstibrennarar við miðstöö óskast strax. Uppl. i sima 43567. Fr ys tikis ta-Uppþ vottavél- Tauþurrkari-Skemmtari. Vil kaupa litla frystikistu eða skáp, uppþvottavél, sem má hafa á vaskaborði, tauþurrkara, einnig skemmtara eða svipað hljóðfæri, jafnvel gott litið orgel kæmi til greina. Simi 31499. Húsgögn Svefnbekkir. Tveir nýir svefnbekkir með púöum til sölu. Uppl. i sima 74756 e.kl. 17 Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum út á land. Uppl. að Oldugötu 33, simi 19470. Kaupum húsgögn og heilar búslóðir. Simi 11740 frá kl. 1—6 og 17198 á öörum tima. Fornverslunin, Ránargötu 10 hef- ur á boðstólum úrval af ódýrum húsgögnum. Nýlegur hornsófi til sölu, 6 sæti (raðsett) einnig góður skenkur. Uppl. I sima 34436 e.kl. 16. Svefnhúsgögn. Tvibreiöir svefnsófar, verð að- eins 128 þús. kr. Seljum einnig svefnbekki, svefnsófasett ogrúm á hagstæðu veröi. Sendum I póst- kröfu um land allt. Húsgagna- þjónustan, Langholtsvegi 126, slmi 34848. Til sölu sófasett. 4ra sæta sófi, 2 sófastólar á stál- fæti og sófaborð. Verö 100.000 kr. Uppl. i sima 18857 eftir klukkan 17. Svefnbekkur til sölu, 175x70 cm. með dýnu og tveimur rúmfataskúffum. Uppl. i sima 18531. Svefnhúsgögn Tvibreiðir svefnsófar, verð að- eins 128 þús. kr. Seljum einnig svefnbekki, svefnsófasett, og rúm á hagstæöu verði. Sendum I póst- kröfu um land allt. Húsgagna- þjónustan, Langholtsvegi 126, simi 34848. (Heimilistgki Nýtt General Eiectric keramik helluborð til sölu. Uppl. i sima 86790. Ofn og 4ra hellna plata til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 74715 eftir kl. 17.00 Notuð eldavélar-hella og ofn til sölu, selst ódýrt. Simi 74715. Verslun Sængurfatnaður Sængurfataléreft, damask hvitt og mislitt og straufritt, laka- léreft, vaðmálsvöndull og strau- fritt, sængurfatasett, léreft og straufritt, sængur og koddar. Póstsendum, Versl. Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2, simi 32404. Boröddkar, jóladúkar, terelyndúkar allar stærðir, straufritt damaskdúkar, jóladúkaefni, og jólaplast, dúka- damask hvitt og mislitt. Póst- sendum, Versl. Anna Gunnlaugs- son, Starmýri 2, simi 32404 Bókaútgáfan Rökkur Kjarakaupin gömlu epu áfram I gildi, 5 bækur i góðu bandi á kr. 5000. — allar, sendar burðar- gjaldsfritt. Simið eöa skrifið eftir nánari upplýsingum, siminn er 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og út- varpssagan vinsæla Reynt að gleyma meöal annarra á boð- stólum hjá afgreiðslunni sem er opin kl. 4-7 Takið eftir. Seljum raftæki og raflagnaefni. Erum fluttir úr Bolholti i Armúla 28. Glóey hf. Ármúla 28, simi 81620. S.Ó. búðin augiýsir, ódýrar flauels og gallabuxur, peysur, úlpur. Nýkomið: telpna- blússur, skokkar og pils. Drengjaföt, vesti, buxur, stærð 2-8, drengjaskyrtur, herra- og dömunærföt, sokkabuxur. Sokkar á alla fjölskylduna ath. herra- sokkar úr 50-100% ull. Sængur- gjafir, barnanærföt úr 100% franskri ull, sokkabuxur barna, stærðir 1-12 80% ull og 20% grill- on. — S.Ó. búðin Laugalæk, simi 32388. Versiunin Þórsgötu 15 auglýsir: Nýir kjólar, stærðir frá 36-52, ódýrar skyrtublússur og rúllu- kragabolir litil nr., bómullar-nærfatnaöur á börn og fulloröna, ullar-nærfatnaður karlmanna, einnig drengja- stæröir, sokkar, sokkabuxur, svartar gammósiur, bómullar- bolir, kerti, leikföng, gjafavörur og margt fleira. Einnig brúðar kjólaleiga og skirnarkjólaleiga. Opið íaugardaga. Körfur til sölu, Blindraiðja, Körfugerð, auglýsir hinar vinsælu brúðukörf- ur, 4 gerðir, takmarkað upplag. Ungbarnakörfur, taukörfur, handavinnukörfur og ýmsar fleiri gerðir. 011 framleiðsla á heild- söluverði. Allar körfur merktar framleiðanda. Merki tryggir gæðin og viðgeröaþjónustu. Aö- einsinnlend framleiösla. Rúmgóð bilastæði. — Körfugerö Hamra- hlið 17, (i húsi Blindrafélagsins). Simi 82250. Vetrarvörur Yamaha snjósleði til sölu, árg. ’75 I mjög góðu standi. Simi 51162 og 54100. Skiöaútbúnaöur, á 6-8 ára. Skiði meö bindingum, smelluskór og stafir. Verð kr. 40 þús. Uppl. I sima 73858 eftir kl. 19.30 Vetrarsport ’79 Dagana 1. til 9. des. að Baldurs- götu 7, si'mi 24095, tökum við i um- boðssölu nýjan og notaðan skiöa- útbúnaö og skauta. Opið laugar- dag og sunnudag frá 13 til 18 og virka daga frá 18 til 22. Skiöadeild IR. Fatnadur ít Glæsilegur brúðarkjóll til sölu og hvitir skór nr. 38. Uppl. i sima 84345 eftir kl. 8 á kvöldin. jn a Barnagæsla Ég á mömmu sem er heima hjá mír allan dag- inn og hún segist alveg geta pass- að fleiri börn. Hringdu bara og spurðu i sima 72361. Hún hefur leyfi. " & Tapað-fundid Tapast hefur svartur hanski, loðskinnsfóörað- ur Friðbjörn F. Hólm, Laugarás- vegi 71, simi 84544. Fundarlaun. uá2_ Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á stigagöngum i ibúðum og fleira. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i slma 77035. Hólmbræöur. Teppa- og húsgagnahreingern- ingar meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa veriö notuð, eru óhreinindi og vatn soguð upp úr teppunum. Pantiö timanlega I sima 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum og stigagöngum, gerum fast verötil- boð. Vanir og vandvirkir menn. Simi 22668 og 22895. Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúðir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gerá hreint sjálfir, um leið og við ráðum fólki um val á efnum og aöferöum Simi 32U8.Björgvin Hólm. Ávallt fyrst Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og skogkrafti. Þessi nýja aöferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóöi o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningarfélagið Tökum aðokkurhreingerningar á ibúðum, stigagöngum og opinber- um fyrirtækjum. Einnig utanbæj- ar. Nú er rétti timinn til að panta fyrir jól. Vanir menn. Simi 39162 og 71706. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúöum, stiga- göngum, opinberum stofnunum og fl. Einnig hreingerningar utanbæjar. Nú er rétti tlminn til að panta jólahreingerninguna. Þorsteinn, slmi 31597. Teppahreinsun. Hreinsa teppi I stofnunum, fyrir tækjum og heimahúsum. Ný tæki FORMÚLA 314, frá fyrirtæk- inu Minuteman i Bandarikjunum. Guðmundur, simi 25592. ölaöburöarfólk óskast! LINDARGATA Klapparstígur AÐALSTRÆTI Garðastræti Hávallagata Kirkjustræti LANGHOLTSHVERFI Laugarásvegur Sunnuvegur (Þjónustuauglýsingar J VERDLAUNAGRI Pl R OGFELAGSMERKI ; iÁ Framleiói alls konar verólaunagripi og félagsmerki. Hef i ávallt fyrirliggjandi ýmsar stæróir verðlaunabikara og verðlauna- peninga,einnig styttur fyrir f lestar greinar iþrótta Leitið upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 — Reykjavik — Sfmi 22804 Er stiflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum um, baðkerum og niöurföllum ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- • AR, BAÐKER OFL. “N. r - Notum ný og fullkomin tæki, raf-/: magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879 Anton Aðalsteinsson W 3' §• O ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Fullkomnustu tæki Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun 0- Sprunguþéttingar Tökum að okkur sprunguþétt- ingar og alls konar steypu- glugga-/ hurða- og þakrennu- viðgerðir/ ásamt ýmsu öðru. Uppl. í síma 32044 alla daga 'V' TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU M.F.-50B Þór Snorrason Sími 82719 NÝ ÞJÓNUSTA I RVIK. Gerum við springdýnur samdægurs. Seljum einnig nýjar dýnur. Allar stærðir og stífleikar. DÝNU- OG BÓLSTRARA- GERÐIN, Skaftahlíð 24, sími 31611. %>; RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHUSINU Sjónvarpsviögeröir Hljómtækjaviðgerðir Biltæki — hátalarar — isetningar. Breytum DAIHATSU-GALANT bíltækjum fyrir Útvarp Reykjavik á LW “BT MIÐBÆJ ARRADIO Hverfisgötu 18. Simi 28636 M Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag ^kvöld- og helgarsimi 21940. /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.