Vísir - 06.12.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 06.12.1979, Blaðsíða 24
VlSIR Fimmtudagur 6. desemþer 1979 dánaríregnir Frímann Hólm Hauksson. Frlmann Hólm Hauksson lést hinn 14. október siöastliðinn. Frimann var sonur Hauks Krist- jánssonar, loftskeytamanns, sem nú er látinn, og konu hans, Rósu Mariu. Frimann lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum i Reykjavik voriö 1974 og hélt þá til Kaupmannahafnar þar sem hann lagði stund á skipalækni- fræöi. Þvi námi heföi hann lokið um mitt næsta ár ef honum heföi enst aldur til. bridge Orslit í firmakeppni 1979 1. Postulín Kolfinnu Þorsteinn og Asgeir....371 2. Tannlæknastofan BergurogRagnar..........362 3. Innrömmun og speglagerð PáliogPáll..............336 4. Þvottahús og fatahreinsun Björnoglngólfur.........354 5. Röra og steinasteypan Siguröurog Þórarinn .. .351 6 Vélav Björns og Kristjans KristjánogHallgrimur ...348 ýmislegt Jolafundur Kvenstúdenta- félagsins verður haldinn I félags- heimili tannlækna að Siöumúla 35, föstudaginn 7. desember nk. oghefst klukkan 20.30. Dagskrá: Jólahugvekja, 25ára stúdlnur frá Menntaskólanum á Akureyri sjá um skemmtiatriði, kaffiveit- ingar, jólahappdra tti o.fl. Til- kynnið þátttöku fyrir hádegi föstudag i sima 2'l644. Stjórn Kvenstúdentafélagsins. Kvennadeild Húnvetningafélags- ins i Reykjavik. Köku-og muna- basar verður haldinn næsta laugardag, 8. desember n.k., i húsi félagsins að Laufásvegi 25 og er gengið inn frá Þingholtsstræti. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund i Sjómannaskólanum þriöju- daginn 4. des kl. 8.30.Ýmis mál á dagskrá. Sira Guðm. óli Ólafs- son, i Skálholti, segir frá ferð til tsrael i máli og myndum. Einnig fremja börn I tónmenntaskóla ts- lands tónlist undir stjórn Gigju Jóhannsdóttur. Verið stundvis. Stjórnin. Bláfjöll Upplýsingar um færö og lyftur I simsvara 25582. Kvenfélag Hallgrimskirkju: Jólafundur fimmtudagur 6. des- ember kl. 8.30 i félagsheimili. Fjölbreytt dagskrá. Mætið, fundargestir, stundvislega. Stjórnin. sundstaölr Reykiavik Sundstad<r eto opr. r vírka daga kl 7 20 19.30 (Sundhöllin er þc jkvá milli kl 13 15 45) Laugardaga kl 7 20 17 30 Sunnu oaga kl 8 13 30 Kvennatimar i Suridholl.nni a timmtudagskvoldum kl 2! 22 Guf ubaóiö i Vesturbæiarlaugmm Opnunartima skipt milli kvenna og karla — Uppl í sima 15004 Kópavogur: Sundlaugm er opm virka daga kl 7 9 og 17 30 19 30 a laugardogum kl 7 30 9 og 14 30 19. og a sunnudogum kl 9 13 Hafnarf|oröur: SundhuMm e> op-'' á virkum dogum kl 7 8 30 og 17 15 t«* ’9 15 a laugardog um kI 9 16 15 og a sunnudogjm 9 12. mlnjasöfn » Þjóóminjasafniö er opiö a timabilinu frá september til mai kl. 13 30 16 sunnudaga, þriðjudaga- fimmtudaga og laugardaga.^en i júni, júlí og ágúst alla daga kl 13.30 16. Náttúrugripasafnió er opjö sunnud . þriðjud., fimmtud og laugard kl 13 30 16 Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9 10 alla virka daga Asgrímssafn, Bergstaóastræti 74 er opiö alla daga, nema laugardaga,f rá kl. 1.30-4. Aðgang- ur ókeypis. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning í Ásgarði opiná þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merkustu handrit Islands til sýnis. Kjarvalsstaðir •Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. bókasöín Landsbókasafn islands Safnhusmu við * Hverfisgótu Lestrarsalir eru opnir virka daga kl 9 19, nema laugardaga kl. 9-12. Ut lanssaiur ivegna heimlana ki i 16. nema Jauqardaqd kl 10 2 ' Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðólsafn—Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9 21, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi aðalsafns. Eftir kí. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18 gengisskiáning Gengið á hádegi þann 5. 12. 1979 Almennur gjaldeyrir Ferðamanna- gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 391.40 392.20 430.54 431.42 1 Sterlingspund 854.10 855.90 939.51 941.49 1 Kanadadollar 336.20 336.90 369.82 370.59 100 Danskar krónur ' 7289.00 703.90 8017.90 8034.29 100 Norskar krónur 7838.95 7855.05 8622.85 8640.56 100 Sænskar krónur 9591.95 9611.55 10551.15 10572.71 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 10487.70 10509.10 11536.47 11560.01 100 Belg. frankar 1384.00 1386.80 1522.40 1525.48 100 Svissn. frankar 24405.30 24455.20 26845.82 26900.72 100 (.•yllini 20326.15 20367.65 22358.77 22404.42 100 V-þýsk mörk 22530.50 22576.60 24783.55 24834.26 100 1 Irur 47.91 48.01 52.70 52.81 100 Austurr.Sch. 3126.20 3132.60 3438.82 3445.86 100 F.scudos 788.10 789.70 866.91 868.67 100 Pesetar 590.55 591.75 649.61 650.93 100 ^ en 158.16 158.48 173.98 174.33 (Sméauglýsingar — simi 86611 J Bílavióskipti Tovota Crown árg. ’72 til sölu, góður og spar- neytinn bill, verð ca. 1.600 þús. staðgreiðsluverö kr. 1100 þús. Lippl. I slma 34411 e.kl. 18. Itange Rover ’76, ekinn 54 þus. km. Vetrar- og sum- ardekk. til sölu. Mjög hagstætt verð. Skipti koma til greina. Simi 15014 og 19181. Aðalbilasalan. Mini 1000 árg. ’77, gulur, ekinn 26 þús. km. Verð 2,3 millj. Skipti á ódýrari. Uppl. i sima 83104 og 83105 til kl. 6. Óska eftir að kaupa girkassa i Datsun 1200 árg. ’73. Uppl. i sima 93-8654 eftir kl. 7. Toyota Crown ’66 vantar stýrissnekkju i góðu standi. Uppl. i sima 95-5688 Citroen DF 21 árg. ’69, tilsölu. Vel með farinn, innfluttur '75. Verð 1 millj. til 1100 þús. Uppl. i sima 92-6089. SÓLHEIMAKERTI Bývaxkerti meft hunangsilmi (Þau renna ekki.) i Andvirðið rennur óskipt til styrktar heimilis þroskaheftra að Sólheimum í Crímsnesi i Kertin eru handunnin af vistmönnum Útsölustaðir: : Gunnar Ásgeirsson hf. Suöurlandsbraut 16 R. Vörumarkaðurinn hf. Ár- múla 3 R. H. Biering Laugavegi 6 R. Akurvík hf. Akureyri Alaska Breiöholti Jóiamagasínínu Sýningahöllinni. Lionsklúbburinn ÆGIR OPIÐ KL. 9—9 | AUar skreytingar unnar af Ifagmönnum. Nng blloftall a.m.k. á kvöldin HIOMÍAMXrm 11 \I N \KS I U 1 I I Siim \r.\-. VW Cortina. VW 1300, árg. '73, og Cortina L, árg. ’71 til sölu I góðu lagi. Gott lakk. Selst meö góöum kjörum. Uppl. i sima 36230 og 84802. Ford Zephyr. Til sölu Ford Zephyr árg. ’66 með ný upptekinn mótor, girkassa og kúplingu. Góður og heillegur blll, mikið af varahlutum fylgir. Verð 450-500 þús. Uppl. i sima 52598 eftir kl. 7. Til sölu Mazda station 818 ’78 vel með far- inn. Ekinn 13 þús. Skipti á Volvo ’78-’79 koma til greina. Uppl. i sima 81053. Chevrolet 350 C.I.D vél til sölu, orginal 300 ha (4ra höfuðlegu-bolta vél) ,irg. 1970. Uppl. i sima 96-23488 milli kl. 6 og 7 á kvöldin. W'illys, árg. ’72 til sölu, 8 cyí, 304. Allur nýupptekinn. Bill i algerum sérflokki. Uppl. i sima 21078 tU kl. 19 á kvöldin. Bíla og vélasalan As auglýsir. M Benz 230, Benz 240 D ’75, Oldsmobil cutlass '72og ’73, Ford Torino '71 og '74, Ch. Vega ’74, Ch. Nova ’73, Ch. Monte Carlo ’74, Pontiac Le Mans ’72, Plvmouth Duster ’ 71, Dodge Dart '71, ToyotaCorona station '71, Mazda 929 ’76, Datsun 180 B '78. Datsun 220 D ’73, Ford Escort '74, Cortina ’71 og ’74, Morris Marina ’74, Hornet ’74, Opel Record station '68, Fiat 125 P '72 og ’73, Fiat 2300 ’67, Fiat station USA '75, Skoda 110L ’72, Willy’s ’63 og ’75, Scout ’66, Rússi ’65, Bronco '66 og ’74, Wagoneer ’72, Blazer ’73. Auk þess f jöldi'sendiferöabíla og pick- up-bila. Vantar allar tegundir bila á söluskrá. BDa og vélasalan As Höfðatúni 2, simi 24860. Óska eftir að kaupa bílárg ’78-’79, með 800þúskr.út- borgun og 100 þús. kr. á mánuði. Aðeins góður og vel með farinn bíll kemur til greina. Uppl. i sima 86902 á kvöldin. Blla og vélasalan As auglýsir. Erum ávallt með 80 til 100 vöru- bila á söluskrá, 6 hjóla og 10 hjóla. Teg: Scanía, Volvo, M. Benz, Man.Ford, G.M.C. International, Bedford, Austin, Trader, Heinzel. Einnig vöruflutnmgabila. Teg: Scania, M.Benz, G.M.C. Bedford, Heinzel, Withe, Miðstöö vörubila- viðskipta er hjá okkur. Bila og vélasalan As. Höföatúni 2, simi 24860. L ÝSING LJÓS heimilistæki hf Simi 24000 Stlmpiagerð Félagsprentsmiðlunnar hf. Spltalastlg 10 —Slmi 11640 SMÁAUGLVSINGAR «86611 Stærsti bllamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar' um 150-200 Ma I Visi, I Bllamark- aði Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þti að kaupa bll? Auglýsing í Visi kemur við- skiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bll, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bilaleiga 0^ Bílaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Bilaleiga Astriks sf. Auðbrekku 38. Kópavogi. Höfum tii leigu mjög lipra station bfla. Simi: 42030. Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Böasalan Braut sf., Skeifunni 11. simi 33761. Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK SIMAR: 84515/ 84516 Á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.