Vísir - 10.12.1979, Blaðsíða 2
VlSIR
Mánudagur 10. desember 1979
Þelr mólmæltu á eflirmlnnllegan hátt í Mexíkð fyrlr 11 árum:
5SS
Fyrlr paö fengu
Deir að gjalúa
I mörg ár á efftlr
Tommie Smith-eftir margra ára andstreymi er hann nú loks búinn
aö fá þá stööu sem hann dreymdi um.
Tommie Smith og John Carlos sjá ekki eftir þvf sem þeir
geröu á verölaunapallinum eftir 200 metra hlaupiö á ólympiu-
ieikunum I Mexico 1968. Þeir ákváöu báöir fyrir hlaupiö, aö ef
þeir kæmust á veröiaunapail, myndu þeir mötmæla kynþátta-
misréttinu i Bandarfkjunum og þátttöku Bandarfkjanna f
striöinu i Vfetnam, á eftirminnilegan hátt. Tommie varö sigur-
vegari í hlaupinu og John i þriöja sætiö. Aöur en bandarfski þjóö-
söngurinn var leikinn, fóru þeir i svarta sokka, bundu svartan
klút um hálsinn, settu svartan hanska á aöra hendina, og stóöu
meö krepptan hnefann á meöan þjóö-
söngurinn var leikinn. Allan tfmann horföu þeir niöur, og þótt
, áhorfendaskarinn sýndi þeim fyrirlitningu meö þvl aö „baula á
þá” hreyföu þeir sig ekki úr sporunum. Þaö eru eiiefu ár siöan
þessi atburöur átti sér staö, og hann er mörgum enn í fersku
minni —og þá sérstaklega-þeim félögum — þvi þeir fengu lengi
vel aldrei tækifæri til aö gleyma þvf sem þeir geröu þar.
Þaö gerðist i fátækrahverfi i
Los Angeles, en þá lifði John nán-
ast á betli að eigin sögn. Cunning-
ham þessi, sem er þeldökkur
stjórnmálamaður, tók John Car-
los upp á arma sina, og fékk hon-
um starf viðað hjálpa ungu fólki i
fátækrahverfinu.
Blaðamaðurinn
gaf honum pening
Tommie Smith fór til Norður-
Californiu, og bjóst ekki við að
nokkur þekkti sig þar. Það gekk
ekki, og það leið meir en eitt ár
frá atburðinum I Mexikó þar til aö
hann fékk loks starf. Var það sem
kennari við barnaskóla I litlu
þorpi. Allt gekk vel, þar til skóla-
yfirvöldin komust að þvi, aö
kennarinn þeirra var „þessi
Tommie Smith”. Þjónustu hans
var ekki óskað framar við þann
skóla.
„Það vildi ekki neinn hafa með
mig aö gera, nema þá einhverjir
róttækir hópar, sem héldu aö ég
væri til i allt eftir þetta i Mexikó.
„Við vorum ekkert róttækari en
margir aðrir á þessum árum.
Munurinn á okkur og öörum
svertingjum og einnig hvitum,
sem með okkur stóðu, var sá aö
við þoröum aö framkvæma það,
sem aðrir voru alltaf að tala um
aö þyrfti að gera” sögöu þeir
nýlega i viðtali við bandariskt
blað, sem vildi rifja upp þennan
fræga atburö.
„Kynþáttamisréttið á þessum
árum var þá mjög mikið. Ungt
fólk i dag skilur ekki hvernig þaö
var að vera svartur ibúi Banda-
rikjanna þá. Hlutirnir hafa
breyst svo mikið á þessum 11
árum, áö þaö trúir þvi ekki aö viö
höfum þá verið annars flokks
ibúar I augum þorra hvitra
manna.
1 dag er þetta allt annaö. En við
teljum báðir að okkar mótmæli
þarna á ólympiuleikunum i
Mexikó hafi haft sitt að segja. Viö
bentum bandarisku þjóðinni og
Ibúum heimsins á það óréttlæti,
sem hinir svörtu ibúar Banda-
rikjanna þyrftu að búa viö. Viet-
nam-striðiö var einnig mikið mál
I okkar augum þá, en það var
samt ekki mál númer eitt.”
Sagt að hypja
sig frá Mexíkó
En hvorugur þeirra gerði sér i
hugarlund afleiðingarnar sem
þessi mótmæli áttu eftir að hafa
á lif þeirra beggja. „Jafnvel enn
þann dag i dag er okkur legiö á
hálsi fyrir þessa framkomu I
Mexikó, og öll þessi ár höfum við
þurft aö vera að taka út hegningu
okkar” segir John Carlos.
„Það byrjaöi strax eftir að viö
komum niður af verðlauna-
pallinum. Viö vorum samstundis
fluttir til búöa okkar. Þar var
okkur afhent dótiö or síöan fluttir
út á flugvöll og sagt að hipja
okkur. Til Bandarikjanna vorum
viö þvi komnir áöur en við
almennilega vorum búnir að átta
okkur.”
Báðir voru þeir reknir úr
háskólanum sem þeir stunduöu
nám I, og styrkurinn sem góðu
iþróttafólki I Bandarikjunum er
veittur til náms, var um leiö
tekinn af þeim. Þar meö voru þeir
En ég vildi ekkert hafa með þá að
gera.
Ég man það að árið 1969 haföi
ég 300 dollara i tekjur allt áriö.
Sænskur blaðamaður borgaöi
mér fyrir viðtal — nokkuð sem
hann þurfti ekki að gera — en
hann sá hvernig ástandið var.
Hitt fékk ég fyrir að hjálpa til i
verslunum og veitingastöðum.
Myndum báðir gera
þetta aftur
Tommie Smith flæktist á milli
skóla sem kennari upp úr 1970 og
kenndi þá reikning, landafræöi og
iþróttir. Hann gerði tilraun til að
komast I atvinnumennskuna I
bandarisku knattspyrnunni — en
þangað náði bann frjálsiþrótta-
sambandsins ekki.
Þótt hann væri fljótur aö
hlaupa, átti þessi Iþrótt ekki viö
hann, og hann hætti eftir liðlega
ár, jafn blankur og þegar hann
byrjaði. Loks fékk hann stööu
sem frjálsiþróttaþjálfari viö
Oberlin College I Ohio, og birti þá
loks aðeins til hjá honum.
„1 sumar bauðst mér svo aö
gerast aðalfrjálsiþróttaþjálfari
við Santa Monica College I Los
Angeles, og tók ég þvi fegins
hendi, þvi slikt starf var og hefur
alltaf verið minn draumur. Ég er
nú tiltölulega sáttur við tilveruna
— er giftur og á einn litinn son.
Við John höfum oft samband
okkar á milli, enda býr hann lika
hér I borginni. Hann er giftur og á
þrjú börn, og er ánægður meö
starfið viö að hjálpa ungu afvega-
leiddu fólki aftur á rétta braut”
Þeir félagar voru spurðir að þvi
hvort þeir sæju nú ekki eftir þvi
sem þeir gerðu á Ólympiuleik-
vanginum i Mexikó City fyrir liö-
lega ellefu árum.
„Það er oft búið að spyrja
okkur um þetta, og við erum sam-
mála nú sem og þá, að þrátt fyrir
allt mótlætið sem við urðum að
þola, myndum við báðir gera
þetta aftur, ef við með þvi gætum
bent á kúgun eða misrétti hvar
sem væri i heiminum”.....
—klp—
SíxSS-:-:*
búnir að vera sem frjálsiþrótta-
menn I háskólaliöunum.
Frjálsiþróttasamband Banda-
rikjanna tók máliö þegar fyrir og
dæmdi þá I fimm ára keppnis-
bann. Var þaö endanlegur dauða-
dómur yfir þeim sem frjáls-
Iþróttamönnum, þvi þar með var
þeim bönnuö þátttaka I mótum
hvar sem var I heiminum.
Þetta var mikið áfall fyrir þá
báða, þvi þeir voru þá taldir
spretthörðustu menn I heimi.
Tommie Smith • átti t.d. heims-
metið I 200 metra hlaupi — 19,83
sekúndur — og var það ekki fyrr
en I sumar, sem Italinn Pietro
Mennea tók það af honum — og þá
einmitt á hlaupabraut Ólympiu-
leikvangsins i Mexikó.
Enginn vildi hafa
þá i vinnu
En það var viöar en á iþrótta
sviöinu, sem þeim var hegnt fyrir
mótmælin I Mexikó. Þeir gengu á
milli vinnustaða en allsstaðar var
þeim neitað um vinnu, þegar
vitnaðist hverjir þeir vor. Að
endingu hættu þeir að láta sjá sig
samanog fóru isitthvora áttina.
En allt kom fyrir ekki — enginn
vildi þá i vinnu og sárafáir eitt-
hvað fyrir þá gera.
„Ég var þekktari en John enda
veriö meira i eldlinunni, og þvi
kom þetta enn harðar niður á mér
til að byrja með. Ég var bókstaf-
lega bannlýstur allsstaðar, og þaö
var sama hvar ég kom — og hvort
það voru hvítir eða svartir sem
áttu I hlut — hér er ekkert fyrir
þig aö hafa var svariö.”
Útlitið var ekkert betra hjá
John Carlos. Hann gekk á milli
vinnustaða og spuröi um vinnu.
Hann gerði meira að segja tilraun
til að skipta um nafn og byrja
þannig nýtt lif. En það gekk ekki
heldur. Hann bjó I smá herbergi i
Los Angeles og átti oft ekki ofan i
sig aö éta dag eftir dag.
„Ég var aö þrotum kominn, en
þrjóskan var svo mikil aö ég vildi
ekki gefast upp. Ég skildi það
ekki þá og skil þaö ekki enn
hvernig hægt var að hegna okkur
svona mánuð eftir mánuð” sagði
hann. — Og ég veit ekki hvað ég
hefði gert ef ég hefði ekki hitt
David Cunningham.”
Þetta er fræg mynd frá Olympiuleikunum i Mexikó fyrir liðlega 11 árum. Bandarlkjamennirnir Tommie
Smith.i miðju,og John Carlos mótmæla á eftirminnilegan hátt þegar afhending gullverðlaunanna i 200
metra hlaupi fór fram. En þessi mótmæli áttu eftir að draga dilk á eftir sér fyrir þá félaga.