Vísir - 10.12.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 10.12.1979, Blaðsíða 18
Fram til þessa virðist allt þaðsem til þarf til að geta haldið Erleildir Ökumcnil styðja það að Island eigi eftir að verulega góða alþjóðlega rall- xulia-„c„tT1:„ verða i sviösljósinu i heimi bila- keppni, nefnilega rallvegi af nnugasamir iþróttanna. bestu gerð. Hlykkjótta, mishæð- jgg man I svipinn eftir fjórum Við Islendingar eigum engan ótta og mjóa malarvegi, sem heimsfrægum röllurum sem ólympiuleikvang, né heldur vekja hreinustu aðdáum, frá jokið hafa lofsorði á Island sem skautahöll, en við eigum einmitt sjónarmiði rallökumanna. rallland.1973 kom hingað tU lands á vegum F.l.B. Breti, Henry Liddon að nafni, en hann hefur verið aöstoðarökumaður Tino Makinef (Finnans fljUgandi) og þá lagði hann grundvöllinn að þvi sem hér hefur veriö gert i rall-málum. Hann taldi nær óhjá- Björn Waldegard, talinn einhver snjallasti rallökumaöur um þessar mundir. Hver veit nema við fáum aö sjá hann í ralii á tslandi áöur en langt um liöur. ___ kvæmilegt aö tsland yrði fyrr eöa siöari brennidepli i bilaheimin- um, en það myndi kosta ærna vinnu að koma þvl um kring. Þegar BifreiöaiþróttaklUbbur Reykjavikur hélt svokallað Næturrall 1977, kom svo Jim Porter y sennilega einn færasti rallskipuleggjandi i Evrópu og aðstoðarökumaður Rogers Clark, hingað til að fylgjast með keppn- inni. Alit hans á Islandi sem rall- landi var mjög á sömu lund og Liddons og hvatti hann okkur ein- dregið til að halda starfinu áfram. Siðar kom kunnur breskur bilablaðamaður Jimmy Hard- casde og ferðaðist hann um land- ið og kynnti sér aðstæður, álit sitt lét hann I ljós i einskonar skýrslu, þar sem hann tekur saman kosti landsins og galla með tilliti til al- þjóðlegs rallaksturs hér á landi. 1 skýrslu Hardcastles fer öllu meira fyrir kostum landsins i áðurnefndu tilliti, en gallarnir voru smávægilegir og tiltölulega ^auðvelt að ráða bót á þeim. Við setjum markið hátt. 1 skýrslu Hardcastles fer öllu meira fyrir kostum landsins I áðumefndu tiliiti, engallarnir voru smávægilegir og tiltölulega auð- velt að ráða bót á þeim. Alit þessara manna allra hefur styrkt okkur áhugamenn um rall mjög I triinni, og þvi höldum við ótrauöir áfram i leit aö viður-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.