Vísir - 10.12.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 10.12.1979, Blaðsíða 6
VÍSIR Mánudagur 10. desember 1979 6 stjörnuspá Hrúturinn 21. mars—20. april Eitthvab óvænt gæti gerst i ástarmálum. Aöhafstu ekkert sem gæti vakið afbrýði- semi. Gömul viðskipti fara að gefa arð. Nautið 21. april—21. maí Gefðu gaum að tilfinningum og skoðunum fjölskyldumeðlima. Þú þarft að taka á- körðun um mikilvægt mál sem skýtur upp , kollinum. Tviburarnir 22. mai—21. júni Segðu ekki of mikið i dag. Temdu þér ein lægni þó freistandi sé að hagræða sann- leikanum. Siðdegið gæti orðiö spennandi Krabbinn 22. júni—23. júli / Farðu varlega i viðskiptum. Vinur gæti þarfnast peningalegrar hjálpar. Slappaðu , af i kvöld. Ljónið 24. júli—23. ágúst Það virðist vera aö sjóða uppúr á milli einhverra vina þinna, en þú ættir ekki aö blanda þér i máliö. Þú gætir grætt peninga i dag. ^Meyjan 24. ágúst—23. sept. Kunningjarnir eru hálf undarlegir i dag: viöhorf þin til ákveðinnar manneskju gætu breyst snögglega. Fólk er vingjarn- legt i dag. Vogin 24. sept—23. okt. 'Samstaða á vinnustað versnar og batnar á vixl i dag. Ákvarðanir eru teknar i flýti. Yfirborðsmennskan einkennir daginn. Drekinn 24. olct.—22. nóv. Þú ert hálf varnarlaus i persónulegum málum og gætir komist i uppnám. Kvöldið ætti hins vegar að verða skemmtilegt. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des.. Þaö reynir á dómgreindina i dag. Farðu varlega i viðskiptum og breyttu ekki fyrri áætlunum. íHojmgP.tUa iffeí-iáteti -rríW- í»" Það gefur góðan byr i fjölskyldumálum i dag. Þú rekst óvænt á fólk og ættir aö halda samkvæmi i kvöld. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Þér hættir til að eyöa timanum til einskis i dag. Kvöldinu er best varið I bió. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Fjarlægir staðir freista þin, en daglegt amstur kemur i veg fyrir öll ferðalög;. f „Takk!”sagðfbann. „Föruro | nú og björgum Tawi drottningu.. Grazhdanin frelsaði Tarzan. +587 Þeir tóku ekki eftir þvi [ að einhver elti og seildist i „blóð-rúbinann.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.