Vísir - 10.12.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 10.12.1979, Blaðsíða 14
VÍSIR Mánudagur 10. desember 1979 I Kosningakomedfan Steingrlmur sagbi takk fyrir mig. Og gleraugun hoppuðu á milli nef sins og borðsins. Steingri'mur sagði takk fyrir mig, og núna þegar hann væri orðinn svona stór, ætlaði hann að standa við það sem hann sagði þegar hann var lltill. Mönnum þóttu þetta mikil tíð- indi Ur munni stjórnmálamanns. Kátir kratar og ihald i öngum sinum Siðdegisblöðin fóru á stUfana, vökunóttina góðu, til að heyra i frambjóðendum, þar sem þeir voru að fagna sigri, og tóku myndir af þeim. Sumir voru bUnir að fagna svo mikiö, að svipurinn var orðinn þoku- kenndur. Kratarnir voru ánægðir, þótt þeir töpuðu 20% af fylginu sem þeir höfðu siðast, af þvi að þeir hafa nU meira en þeir höfðu þegar f lestir héldu að flokkurinn væri að þurrkast út. Þeir skilja ekkert I sigri Framsóknar. Ihaldið er i öngum slnum vegna litillar aukningar, sem miðað við aðstæöur verður að skoðast sem stórtap. Þjóðin skyldi ekki leiftursóknina, segja þeir. Sumir þeirra segja aö þetta sé klofningsmönnunum að kenna, en sá sem vann sér inn Kjaftaskinn, verðskuldað, hér um árið, segirað flokksforustan sé lítilfjörug og nú þyrfti hUn að fá aö finna til tevatnsins. Dýrlingurinn þeirra er aftur á móti Ellert Schram sem féll svo fallega að við lá að hann stæli senunni fra Steingrimi. Sjálf- NUna, þegar þetta er skrifaö eru kosningarnar afstaðnar, með tilheyrandi vökunótt þjóðarinhar, og úrslitin liggja fyrir. Það er að segja Urslitin i keppninni um þingsætin. Þeir sem sætin hrepptu eru nU sem óðast að afklæðast trUösbUn- ingnum og setja upp svip hins ábyrga manns. Pínulitið pex Formenn flokkanna hafa komið fram i sjónvarpi og gefið sinar yfirlýsingar. Geir var sár og ergileguroggat ekki stilltsig um að reyna að koma á, þótt ekki væri nema pínulltlu pexi. Benedikt var að sjálfsögðu landsföðurlegur, eins og sæmir forsætisráöherra, og lét ekki hanka sig á neinu. Hann sagöist enga möguleika á stjórnar- myndun útiloka og hann mundi tala við hvern sem vildi eiga erindi við hann. Engum duldist þó hvab hann langaöi mikið til að hughreysta Geir. ■ Litli og stóri J Lúövik vill vinstri stjórn og ■ sagði fyrir kosningar að auðvit- I að yrði Alþýðubandalagið ■ stærst af vinstri flokkunum og ■ hefði forustu. öðruvisi yrði ekki B um neina v instri st jórn að ræða, 1 það væri augljóst. Núna áminnti “ hann Steingrim föðurlega og I sagði að allt tal um hver væri * stærstur væri ósæmilegt og I óviðeigandi, nú yrðu menn að _ koma sér saman um þjóðmálin. stæðismenn eru furðu lostnir á sigri Framsóknar. Þetta sagði ég alltaf Kommarnir láta litið á sér bera, en haft er eftir tveim þeirra að sigurinn i Reykjavik ségóður. Þar töpuðu þeir aðeins 10% af fylgi sinu frá i fyrra. 1 neðcmmals Sigurjón Valdimarsson segir m.a.: „Nú er seinni þáttur kosninga- kómedíunnar hafinn. Nýkjörnir þingmenn með alvörusvip þreyta kapp um ráðherrastóla. Leikaðferðin er öll önnur en í fyrri þættinum, en markmiðiðer hiðsama: að fá stól og völd". öðrum kjördæmumfórtapiðallt upp I 28%. Þeir eru aldeilis undrandi á fylgi Framsóknar. Eggert Haukdal segist ekki verða auðsveipur Ihaldinu, þvi sé eins gott að átta sig á að hann er nú fulltrúi fólksins en ekki flokksins. Þjóðin hló Framsóknarmennirnir virð- ast vera jafn hissa og allir hinir, segjastvera ákaflega þakklátir og þetta sé sigur umbótaafl- anna. Sumirbæta svo við: Þetta sagði ég alltaf. Fyrir kosningar voru fram- bjóðendurnir kostulegir skrípa- karlar, sem buðu til leika vitt um landið og þjóðin hló. Svo fengum við að sjá skrýplahæfni sumra þeirra i sjónvarpinu, talningarnóttina. Þeir sem léku á Þingeyri eru vist hvorki betri né verri leikarar en aörir, sem léku á öörum stöðum. Ef til vill ættu þeir sem þurfa á góðum skemmtikröftum að halda að leita fyrir sér i Alþingishúsinu. Til forna, þegar forustumenn ■ hnignandi Rómaveldis buðu til I leika, voru þeir sjálfir meðal ® áhorfenda,en létu þræla berjast I og trúða kitla hláturtaugarnar. * Neró kom þó sjálfur fram sem I skemmtikraftur. Hann var tal- _ inn geðveikur. Annar þáttur ktímediunnar Nú er seinni þáttur kosninga- ■ kómediunnar hafinn. Nýkjörnir M þingmenn með alvörusvip ■ þreyta kapp um ráðherrastóla. M Leikaðferðin er öll önnur en i ■ fyrri þættinum, en markmiðið m er hið sama: að fá stól og völd. I Nú gilda loddaraleikirnir ekki ■ lengur, en kænskaner aflið, sem I dugir best. 1 mörg horn er að ■ lita. Það þarf að koma sér sam- I an um hver af loforðunum á að * haldaoghver ekki, hvar mörkin I á þvi hvað mikið má vinda af 5 peningum út úr þjóðinni eru, I áður en hún sligast.hverjir eigi _ aðsitja i stólunum og hvað hinir g eigi að fá í sárabætur sem ekki _ fá stól. Vönduðu plöggin Svo þarf að semja stefnuyfir- I lýsinguog það er ekki litið verk. ■ Fyrst og fremst þarf hún að I vera svo margorð og klúðruð að * fæstir nenni að lesa hana, en I hinir sem láta sig hafa það skilji Z sem minnst. En til alls öryggis | þarf hún að vera svo haganlega ■ orðuð að allir aðilar geti bent á I að einmitt sin stefna ráði ferð- ■ inni.Þá ér eftiraðsemjafallega ■ plaggið um bætt kjör lág- ■ launahópanna og það þarf að ■ vera svo snyrtilegt að þeir sætti ■ sig við fallega pakka, þegar ® hálaunahóparnir fá ein verka- ■ mannalaun i viðbót við sin. Að ■ þessu loknu er búið að mynda I stjórn og þeir sem fengu ékki að “ vera með geta farið að segja ■ okkur hvað þetta sé óskaplega ómerkileg stjórn Stjórnarkosning Hvernig væri annars að láta B þjóðina kjósa sér rikisstjórn úr ™ þessum 60 þingmanna hópi? CJr I þvi yrði vafalitið allra flokka m stjórn sem ætti sér ekki undan- I færi, en væri skylduö tU að m starfa saman i fjögur ár. Þá I yrði minna um niðurrifsstörf. 1 “ lok kjörtimabilsins mættu þeir I svo reigja sig eins og hanar á haug i svosem 1-2 mánuði og I kasta skit hver i annan, áður en “ kosið verður á ný. Er það ekki verkefni fyrir sið- _ degisblöðin með sinar skoðana- | kannanir að finna út hvernig _ slik stjdrn yrði skipuð? I 14 sandkom Skellti hurðum Sverrir Hermannsson alþingismaður ku hafa veriö hinn versti á miðstjórnar- fundi Sjálfstæöisflokksins I siöustu viku. Hélt Sverrir þac ræöu þar sem forysta flokksins og höfundar leift- ursóknarinnar fengu rokna- skammir. Eftir aö hafa iátiö gamm- inn geisa rauk Sverrir siöan á dyr og skellti huröum. Sló nokkurri þörn á viðstadda eftir hina dramatisku senu Sverris Hermannssonar. I æðra veldi Óiafur Jóhannesson lýsti þvi yfir i Visi fyrir kosningar að hann myndi helga sig þingstörfum eftir kosningar, nema þvi aðeins aö hann yröi hafinn upp i ,,æöra veldi”. Nú virðist Timinn þegar hafa lyft Ólafi upp fyrir þe ssa óbreyttu alþingis- menn. Blaðiö birti mynd sem tekin var I sjónvarpinu á kosninganóttina þar sem menn úr öllum flokkum komu saman tii aö ræöa um þá visbendingu sem fyrstu tölur og spár gæfu um úrslit- in. Textinn meö Tímamynd- inni er svohljóandi: Ólafur Jóhannesson ASAMT fulltrúum flokkanna I sjónvarpssal á kosninga- nóttina. Reykhús $amband$in$ sími 14241

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.