Vísir - 10.12.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 10.12.1979, Blaðsíða 21
vtsm Mánudagur 10. desember 1979 Þaö má sannarlega segja aö úrslit þingkosninganna hafi komiö mörgum manninum á óvart. Og einna mest sigurveg- urunum, framsóknarmönnum. Flokkurinn haföi alls ekki búist viö svona miklu fylgi. „Betra en ég þoröi aö vona”, sagöi Steingrímur. Eitt er samt svo- litiö dularfullt viö þetta allt saman, en þaö er þessi gifurlegi áhugi manna á nýrri vinstri itjórnmaiafiokkarnii funfla um úrsiitn ISVAVAR GESTSSON: 'Er ánægöur meö úrslitin ’i UNDRANDIA ialomeÞorkelsdotrír, nyja og^Jna sjálfstæðiskonan á Alþingi: „Fólk virðist „ ________ vilja verðbólgu”) »Sigurvonirnar^BrtncÍlif~1—» —■^AJjaatyÉ^ognaðurS,^^^.-. . ^ j- > PJKIL OVISSA UMi MMBMYNDUM Þjóðsllórn er besia lausnln OPID KL. 9—9 .Nív Allar skreytingar unnar áf fagmönnum._________________ Nag bllastcBÖi a.m.k. á kvoldin BIOVltAMMIIt MAIWKMK 1 II Mmi <2<*• verðbólgustjórn. Stjórnsem þvi náöi ekki þeim árangri, sem henni var ætlað. Veröbólgan er komin I 81% sem er met á tslandi. Hvert mannsbarn sem fæðist er meö tveggja milljón króna skuld á bakinu. Þetta er afleiðing síöustu rikisstjórna. Og hefur það haft þær afleiðing- ar aö viö erum i næst neðsta þrepi í heiminum, hvaö láns- traust snertir. En samt segir Steingrfmur. „Sem betur fer sé ég ekki „viðreisn” framundan, og þaö er von min, aö Alþýðu- bandalag og Alþýðuflokkur dragi lexiu af þessu, að þeir starfi á annan máta en i siöustu rikisstjórn. Viö munum beita okkur fyrir aö endurnýja vinstri stjórnina, en I þetta sinn mun- um viö ganga betur frá ýmsum lausum endum en viö geröum siðast. Þaö er nú svo, aö vandi fylgir vegsemd hverri, og nú er aö sjá hvernig friðurinn veröur unninn”. Vinstri stjórn ræður ekki við verðbólguna Þvf miöur eru nú ekki margir ljósir punktar i þessum orðum. Vinstri stjórn með Steingrim og Óla sem sáttasemjara getur ekki bjargaö þjóðinni. Þaö verö- ur að stoppa þessa vitleysu. Verkalýðshreyfingin mótar nú kröfur sinar, sem á aö leggja fram i komandi samningum. Þaö þýöir nú litiö aö vera aö hækka kaupið þegar veröbólgan er svona mikil sem raun ber vitni. Nokkrar krónur i umslag- ið hverfa strax úti verðlagiö. Kjör verkafólks hafa ekki batn- að siöustufimm árin þvi miöur. Kaupmáttur timakaupsins er i ár svipaöur og hann var áriö 1974. Þetta gerir auðvitað þessi verðbólga sem tröllriöur Is- lensku þjóðfélagi. Hvernig stjórn? Ég sagöi hér fyrr i greininni ekki verðbólgu-vinstristjórn. Þá spyr kannski einhver. Hvernig stjórn þá? Þetta er nú þaö sem menn velta fyrir sér neðanmdls Gunnar Bender nemi skrifar m.a.: i/Ég held að það sé best að allir flokkar myndi stjórn. Skít- kastið verður að hætta í bili". þessa dagana. Ég held aö þaö sé best aö allir flokkar myndi stjórn. Skitkastið verður að hætta i bili. Röflið um þaö hver sé bestur og hver verstur verður að leggja á hilluna. Þjóðfélagið okkar er komiö á barm glötun- ar. Þetta endar með þvi að viö getum ekki greitt erlendar skuldir. Og hvað skeöur þá? tsland veröur boöið upp. Selt hæstbjóöanda. Flokkarnir fjórir sem nú hafa þessa alþingis- menn, eiga sök á þessum vanda sem nú steöjar aö. Vegna þess aö bölvaldurinn var látinn eiga sig, er nú svo komiö sem raun ber vitni. 81% verðbólga. Þing- mennirnir sem nú voru kosnir, voru kosnir til aö gera eitthvaö raunhæft. Nú þýöir ekkert hálf- kák. Þjóöstjórn er besta lausn- in. Ef við lifum af verðbólguna Ef við lifum af veröbólguna, mun lífiö allt annaö okkur hjá, breytist okkar hagur bia funa, bruðl og reiöileysi af má sjá, si og æ um stjórnir má breyta, skammvinnur gróöi af þvi er, allar viröast þær vita, hvar vanda séaö leita samt stendur allt i staö ’ þviernúver. Þaö er svo sannarlega ástæöa til aö hafa þessar ijóölínur i huga þessa sfðustu daga. (Þær eru af plötunni Hvaö dreymdi sveininn?) Astandiö er vægast sagt skuggalegt svo ekki sé meira sagt. Siöustu tvo áratug- ina hefur veröbólgan veriö mjög mikil hér á landi og miklu meiri en i nágrannalöndum okkar i kring. Lifskjör fólksins hafa versnað mikiö síöustu mánuði, veröbólgan er orðin svo gifur- leg. Fólkiö i landinu á I miklum greiðsluerfiöleikum. Vanskil á lánum hjá útlánsstofnunum mjög mikíl og beiðnir um fram- lengingu vixla og tilhliöranir á afborgunum ýmiskonar meö mesta móti. Og hver skyldi vera ástæöan. Auövitaö þessi verö- bölga sem hefur kollvarpað öllu. Átak allra þarf til að koma Veröbólgan hefur nógu lengi fengið ^ö leika lausum hala. Þaö sem dugir gegn þessari verðbólgu er átak allra I þessu þjóðfélagi. Þaö skiptir ekki máli hvar I launastiganum menn standa, allir veröa aö taka höndum saman. Fyrir heil- brigöu þjóöfélagi sem ekki hræöist morgundaginn. Þaö er annað hvort núna eöa aldrei. Sameinaöir stöndum vér, sundraðir föllum vér. Stoppum veröbólguna i eitt skipti fyrir öll.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.