Vísir - 10.12.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 10.12.1979, Blaðsíða 16
L* manuaagur íu. aesember 1979 16 ÞÆR RÍÓNA ÞÚSUNDUM! 32. Dáttur Umsjón: Hálfdán Helgason Siguröur R. Pétursson Lorens Rafn Sigfús Gunnarsson JOLA- PEKMAN ENTIÐ FYRIR HERRANN RokQfQStofQn ROMEO Hlemmi RakQrastofQn Romeo Glæsibæ TímQpontQnír í simo 33444 Tízkuklippingar Permanent Hártoppar Snyrtivörur Fljót og góð,þjónusta Rakarastofan HÁRBÆR Laugaveg 168 sími 21466 Sveinn Árnason Þóranna Andrésdóttir Sparið hundruð þúsunda með endurryðvörn a 2 ja ara fresti RYÐVÓRN S.F. Grensásvegi 18 simi 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári BÍLASKOÐUN Í&STILLING S 13.-10» 0 Hátún 2a. Rúmlega sjö Dúsund frfmerki gefin út í heimlnum 1978 Arlega birtir þýska fri- merkjablaðiö Michel-Rund- schau skrá yfir öll þau lönd og/eða póststofnanir, sem gefa út frímerki, ásamt fjölda merkjanna, verögildi og lista- verö. Skráin er fyrir áriö 1978 og kemur i ljós aö út voru gefin hvorki meira né minna en 7235 frimerki og er þar um að ræöa rúmlega 5% aukningu frá árinu á undan. Auk þess voru svo Nýjar útgáfur A morgun, þriöjudaginn 11. desember koma út þrjú ný frimerki i flokki þeirra merkja, sem kallast Merkir Islendingar. Merkin eru að verðgildi 100 kr. meö mynd Bjarna Þorsteins- sonar, prests og tónskálds, 120 kr. meö mynd Péturs Guö- johnsens, organleikara, og 130 kr. með mynd Sveinbjarnar Sveinbjarnarsonar, tónskálds en meðal þess er hann samdi er þjóösöngur islendinga ,,Ó guö vors lands”. Merkin eru prentuö meö djúpprentunaraöferö i fri- merkjaprentsmiðju frönsku póstþjónustunnar og eru 25 merki i örk. Vestur-Þýskaland og Berlin: Þann 14. nóvember s.l. voru gef- in út hin árlegu jólamerki en myndir þeirra eru að þessu sinni fengnar úr miöalda-hand- Frá Félagi frímerkja- safnara á Akureyri Frá Félagi frimerkjasafnara á Akureyri berast þær fréttir aö vetrarstarfiö sé i fullum gangi en fyrsti fundur vetrarins var haldinn 4. október s.l. Eins og undanfarna vetur eru fundir haldnir fyrsta fimmtudag hvers mánaöar og er fundarstaöur í húsi Menntaskólans á Akureyri. Eitt af þvi sem félagiö mun vinna aö i vetur er undirbúning- ur markaðar sem haldinn yröi, þegar fer að líöa aö vori. Yrði hann væntanlega i svipuðum dúr og markaöur sá er haldinn var hér í Reykjavik um sl. páska og þótti takast mjög vel. Verðúr fróölegt að fylgjast meö þvi hvernig til tekst hjá Félagi frimerkjasafnara á Akureyri. riti, sem geymt er I Cisterian-klaustri í Altenberg. Eru merkin að verðgildi 40+20 pf. og 60 + 30 pf en umfram- gjaldiö rennur til velferðar- mála. Þessi merki veröa í sölu fram i marslok 1980. gefnar út 793 blokkir eöa minn- ingararkir og er aukningin þar gifurleg eöa rúmlega 40%. Heildarlistaverö miöaö viö Michel-listann er 25366 KM sem samsvarar rúmlega 5,7 millj- ónum isl. króna. Gefur það auga 1. Komoren 2. Guinea-Bissau 3. Paraguay 4. Noröur-Kórea 5. Miö-Afriku keisaradæmiö leið, sem reyndar er löngu ljóst, aö þaö er ekki á hvers manns færi aö fást við alheimssöfnun. Á listanum eru nöfn 212 útgef- enda og ef raðað er eftir lista- verömæti merkjanna eru efstu löndin þessi: Fjöldi Fjöldi Listaverö merkja blokka IDM 158 171 4688,- 92 119 2560,90 115 19 1429,50 178 24 1406.40 90 33 1042.55 Ohætt mun að fullyrða að enginn safnari með sjálfsviröingu lætur sér detta i hug að safna „frimerkjum” þessara landa. Númer 7 og efsta Evrópulandið er Ungverjaland 12. Tékkóslóvakia 18. Sovétrlkin 29. Austur-Þýskal. 55. Monakó 56. Frakkland 70. Svlþjóð 82. Vestur-Þýskal. 103. Noregur 135. Finnland 143. fsland 148. Bretland 152. Danmörk 180. Færeyjar 190. Grænland Þessi listi þarfnast i rauninni engra skýringa en viö sjáum aö islensk frimerkjaútgáfa og Norðurlandanna allra er traust- vekjandi og þótt ýmislegt bendi 108 69 127 99 57 80 52 32 32 12 11 25 20 11 7 14 6 9 2 2 746.50 331.95 215.40 145.75 84.80 80.95 58.30 42.25 35.80 27.15 23.40 22.55 21.40 12.25 9.60 til þess að dregiö hafi úr söfnun sænskra merkja þá eru þó fri- merki hinna Norðurlandanna ávallt vinsæl meðal safnara viösvegar I heiminum. Jólamerkí L.Í.F. og B.Í.S. Jólamerki Landsambands is- lenskra frimerkjasafnara er komið út og ber aö þessu sinni mynd Dómkirkjunnar i Reykja- vik auk merkis Landssam- bandsins. Sigrún Thorarensen teiknaði merkið en prentun ann- 'aðist Litlaprent hf. i Kópavogi. Upplag merkjanna er 600 arkir eníhverriörk 6merki. Merk- in fást i frimerkjaverslunum borgarinnar. Einnig eru komin Ut jólamerki Bandalags is- lenskra skáta en þau hefur Haukur Björnsson hannað en Setberg offsetprentað. t örkinni eru 15 merki, öll mismunandi og sýna þau félagsmerki skátafé- laga viðsvegar aö á landinu. Jólamerki, hver svo sem gef- ur þau út, eru sjálfsögð á jóla- póstinnog ætti aö setja þau viö hliö burðargjaldsmerkjanna þannig aö stimpillinn lendi einn- ig á jólamerkinu. Þannig fæst örugg vissa fyrir þvi aö jóla- merkið hafi verið notaö á rétt- um tima. iQk 1919 iQÍ 182»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.