Vísir - 10.12.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 10.12.1979, Blaðsíða 5
VISIR Mánudagur 10. desember 1979 Kampútseusöfnun Hjálparstofnunar klrkjunnar: Stefnt að sðfnun 120 mllljöna Kampútseusöfnun Hjálpar- stofnunar kirkjunnar er nú aö fara af staö en þaö hefur veriö ár- viss liöur i starfi stofnunarinnar aö safna til einhvers sliks verk- efnis á jólaföstu. Aö sögn Guömundar Einars- sonar framkvæmdastjóra Hjálp- 90 daga varðhald fyrir sölu á LSD Dómur hefur veriö kveöinn upp i máli bandariska körfu- knattleiksmannsins, sem ját- aöi að hafa selt hér 60 skammta af ofskynjunarlyf- inu LSD. Hann var dæmdur i 90 daga varðhald og gert að greiða allan málskostnaö. Ásgeir Friðjónsson saka- dómari kvað upp dóminn og ætti afplánun að geta hafist fljótlega, verði dóminum ekki áfrýjaö. — SG arstofnunarinnar hafa nokkrar hjálparstofnanir tekiö höndum saman um aö koma aöstoð til hinnar striöshrjáðu Kampútseu, Hafa þær fengið leyfi stjórnvalda til aö starfa óhindraö i landinu og þar meö annast sjálfar dreifingu matvæla. Er stefnt að þvi aö geta á þann veg orðið 3-4 milljónum manna aö liöi sem eru i hættu aö veröa hungurvofunni að bráö. Guömundur var spurður um missætti og erfiöleika þá sem hjálparstofnanir Rauöa krossins og Sameinuðu þjóöanna heföu oröiö fyrir i Kampútseu og sagöi hann aö þar væri ekki á ferðinni missætti, heldur væri vandamálið af öörum toga spunniö. Hjálpar- stofnun kirkjunnar væri alveg óháö þessum stofnunum og hefði sitt eigiö dreifingarkerfi eins og áöur sagöi. Guðmundur var einnig spurður hversu mikiö fé hann gerði sér vonir um aö safnaöist og sagöi hann aö ef Islendingar legðu hlutfallslega sama' af mörkum og Norðmenn ættu að safnast um 120 milljónir króna. Sent heföi verið blaö og söfnunarbaukur á hvert heimili á landinu til að auð- velda mönnum aö koma framlög- um sinum á framfæri. Þá tækju sóknarprestar við framlögum og einnig gætu menn sett framlag sitt inn á giróreiknining Hjálpar- stofnunarinnar 20005. —HR. Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 8 — sími 22804. Póstsendum Bcekur Menningarsjóðs 1979 BJÖRN ÞORSTEINSSON: KÍNAÆVINTÝRI Ferðasaga úr dagbókarblöðum frá 1956 þar sem Vjj >)#■' því er lýst þegar risinn í austri vaknar af aldasvefni. Wilí Durant GRIKKLAND HIÐ FORNA GRIKKLAND HIÐ FORNA WILL DURANT: GRIKKLAND HIÐ FORNA Dr. Jónas Kristjánsson hefur þýtt rit þetta sem er í tveimur stórum bindum og fjallar um eitt forvitnilegasta tímabil mannkynssögunnar þegar Aþena var höfuðstaður veraldar. ISLENSK RIT SAGNADANSAR Vésteinn Ólason bjó hin fornu og fögru danskvæði til prentunaren Hreinn Steingrímsson bókarauka: Lög við íslenska sagnadansa. BJÖRN TH. BJÖRNSSON: VIRKISVETUR Önnur útgáfa verðlaunaskáldsögunnar frá 1959 sem hefur verið ófá- anleg í tuttugu ár. Bókin er myndskreytt af Kjartani Guðjónssyni listmálara. ÞOR WHITEHEAD: KOMMÚNISTA- HREYFINGIN A ÍSLANDI 1921-1934 Sagnfræðilegt rit er Iýsir árdögum kommúnismans hér á landi og átökunum sem þá urðu á vinstri væng íslenskra stjórnmála og í verkalýðs- hreyfingunni. KOMMÚNISTAHREYFINGIN Á ÍSLANDI KJARTAN ÓLAFSSON: SOVÉTRÍKIN Nýtt bindi í bókaflokknum vinsæla Lönd og lýðir þar sem fjallað er um sögu hins forna rússneska ríkis en atburðir raktir tii daga byltingarinnar og ráðstjórnarinnar, síðari heimsstyrjaldarinnar, kalda stríðsins og nútímans. KJonon Ólahíon SOVÉTRÍKIN BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Skálholtsstíg 7 Sími 13652

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.