Vísir - 10.12.1979, Blaðsíða 11
vísm
Mánudagur 10. desember 1979 _____________________________________________________________________________________________ 11
UNDIRHEIMAVALD
■AUBJÖFRANNA
Jóhannes Björn:
FALIÐ VALD.
Örn og örlygur 1979.
ViB erum vönust viö þá
skilgreiningu á áhrifum auös-
ins, aö hann sé sverö og skjöldur
þjóöfélagsstefnu, sem kallast
kapitalismi. 1 þessaribóker lýst
ööru eöli hans, sjálfstæöu llfi,
óháöu inntaki, sem ekki þarf
slíktkerfi til valds og vaxtar, og
þjónar þvi ekki nema sjálfum
sér til viögangs og getur þjónaö
hverjum sem er I þeim tilgangi.
Hann á sinn heim undir jörö
mannanna og grefur sig þaöan
upp I samfélag þeirra og beitir
ekki reginafli sinu I þeirra þágu
nema til sýndareöa blekkingar,
heldur aöeins til eflingar sjálf-
um sér og valdi sinu, vexti og
ágirnd manna. Þetta er
sannkölluö hrollvekja.
„Hér er leitast viö aö grafa
fram I dagsljósiö þau öfl, sem
hafa sviösett flestar styrjaldir
siöustu 160 ára, styrjaldir, sem
hafa kostaö um 200 millj.
einstaklinga lifiö”, segir
höfundurinn i stuttum formála
aö verki sinu. „Hér eru lögö
fram gögn, sem sýna hvernig
sömu öfl hafa mergsogiö efna-
hagslif flestra þjóöa, og hvernig
I. YSING
LJOS
heimilistæki hf
Simi 24000
Kjólar
fyrir öll
tækifæri
nýtt úrval
nýir
tískulitir.
Barnapeysur til
jólagjafa
hagstætt verð.
V erksmiðjusalan
Brautarholti 22
inngangur frá
Nóatúni
Opið frákl.1-9 e.h.
bókmenntir
Andrés
Kristjáns-
son skrif-
ar
þau eru á góöri leiö meö aö koll-
varpa efnahag og sjálfstæöi
margra ' skuldunauta sinna”.
Þarnaer lika sögÖ I tölum og
tilvitnunum fæöingarsaga
kreppa og byltinga. Ömannlegt,
siölaust og djöfullegt vald leyni-
félaga, auöhringa og samsæris-
manna ofurauösins birtist I
skörpu ljósi staöfestra dæma.
Auöþursinn, sem er sjálfum
sér næstur og nægur, lætur sig
engu skipta, hvort lifdrykkur
hans er rússneska byltingin,
bandarisk mannfélagsdeigla,
örvæntingarhringiöa þriöja
heimsins, trúarhatur, kynþátta-
striö, valdastriö innan þjóöa eöa
frelsis- og sjálfstæöisbarátta
smáþjóöa. Hann skiptir engu
hverju hann hampar eöa hvaö
hann heggur.
Jóhannes B jörn er ungur hag-
fræöingur, sem dvalist hefur
erlendis siöasta áratug viö nám
i félagsfræöi og sundurgrein-
ingu upplýsinga, eins og segir I
kynningu. Hann hefur einnig
stundaö störf I þessum greinum
og kerfisbundnar rannsóknir.
Bók hans er tilraun til grein-
ingar og ályktana af miklum
sjóöi upplýsinga I bókum og
skýrslum um alþjóöamál og
leiöir auösins. Hann tilgreinir
fjölda tilvitnana af nákvæmni,
sem bendir lesanda á
frumheimildir, svo hann geti
kannaö máliö sjálfur. Honum
tekst aö gera úr þessari
úrvinnslu sinni greinargóöa og
samfellda frásögn, sem býryfir
spennu hrollvekjunnar. Aö visu
veröur aö játast, aö auövelt er
aö gera villuleiö meö slikum
hætti, ef höfundur vill fremur
þjóna skoöun sinni en hlutlægri1
skilgreiningu, er Jóhannes
Björn veröur ekki, aö þvi er séö
veröur, sakaöur um þaö. Hann
er enginn taumdráttarmaöur og
er hvorki ánetjaöur rússnesku
eöa bandarisku þjóöfélagskerfi,
né haldinn kinaást eöa máls-
varnarhvöt fyrir þriöja heim-
inn. Hann svarar mörgum
spurningum, sem hafa veriö aö
vefjast fyrir okkur. Hvaöa
auömenn gáfu Hitler blóö?
Hvaöa auöjöfrar fjármögnuöu
byltingu I Rússlandi, og hvernig
vegnar þeim undir ráöstjórn
þar? Hvers konar einvaldur
heimsins er og var Rockefeller
og ætt hans? Hver eru áhrif
Bildenbergs-hópsins og heims-
bankavaldsins? Hvernig halda
auöjöfrar heimsins viö heims-
slyrjöldum til þess aö efla sjálfa
sig og vald sitt? Nokkra athygli
hlýtur aö vekja þaö, sem sagt er
um snertingu Islenskra aöila viö
þetta undirheimavald og áhrif
þess á islensk mál.
„Megi þessi bók veröa til aö
glæöa skilning á raunverulegum
vandamálum liöandi stundar”,
óskar höfundur i formálalok.
Undir þá ósk má taka af heilum
hug, enda ekki vanþörf á. Og ég
held aö hún sé til þess fallin af
þvi aö mér finnst höfundurinn
vera heiöarlegur, glöggur og
kunnáttusamur i „sundurgrein-
ingu upplýsinga”. En þessi bók
hnippir ónotalega i mann. Ég
legg til, aö prestar athugi, hvort
þarna er ekki aö finna texta I
svo sem eina stólræöu um gull-
kálfinn og kölska.
p-i ■
y
fj
L
l
/"V % v
Höfwm fyrirliggjandi hina viðurkenndu
LYDEX
hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar
Austin Allegro 1100-1300 ........hljóök., pústr.
Austin Mini......................hljóðk., pústr.
Audi 100S-LS.....................hljóðk., pústr.
Bedford vörubíla.................hljóðk., pústr.
Bronco 6 og 8 cyl................hljóðk., pústr.
Chevrolet fólksbíla og vörubíla .. hljóðk., pústr.
Chrysler franskan................hljóðk., pústr.
Citroen GS.......................hljóðk., pústr.
Citroen CX...............................hljóðk.
Datsun disel-100A-120A-1200
1600-140-180 ..................hljóðk., pústr.
Dodge fólksbíla.........................hljóðk., pústr.
D.K.W. fólksbíla........................hljóðk., pústr.
Fiat 1100-1500-124-125-126-127-
128-131-132 ...................hljóðk., pústr.
Ford, ameríska fólksbíla................hljóðk., pústr.
Ford Consul Cortina 1300-1600.... hljóðk., pústr.
Ford Escortog Fiesta............ hljóðk., pústr.
Ford Taunus 12M-15M-17M-20M.. hljóðk., pústr.
Hillman og Commer
fólksb. og sendib.....................hljóðk., pústr.
Honda Civic 1200-1500 og Accord...... .. hljóðk.
Austin Gipsy jeppa............. hljóðk., pústr.
International Scout jeppa...............hljóðk., pústr.
Rússajeppa GAZ69........................hljóðk., pústr.
Willys jeppa og Wagoneer.........hljóðk., pústr.
Jeepster V6.............................hljóðk., pústr.
Lada............................ hljóðk., pústr.
Landrover bensín og dfsil...............hljóðk., pústr.
Lancer 1200-1400 ................hljóðk., pústr.
Mazda 1300-616-818-929-323 ......hljóðk., pústr.
Mercedes Benz fólksbíla 180-190-
200-220-250-280.......................hljóðk., pústr.
Mercedes Benz vörub. og sendib.. hljóðk., pústr.
Moskwitch 403-408-412 ...........hljóðk., pústr.
Morris Marina 1,3 og 1,8.................hljóðk., pústr.
Opel Rekord, Caravan,
Kadettog Kapitan......................hljóðk., pústr.
Passat........................... hljóðk.
Peugeot 204-404-504 .............hljóðk., pústr.
Rambler American og Classic ... hljóðk., pústr.
Range Rover..............................hljóðk., pústr.
Renault R4-R6-R8-R10-
R12-R16-R20............................hljóðk., pústr.
Saab 96 og 99......................... hljóðk., pústr.
Scania Vabis L80-L85-LB85-
L110-LB110-LB140.....................hljóðk.
Simca fólksbíla..........................hljóðk., pústr.
Skoda fólksb. og station.................hljóðk., pústr.
Sunbeam 1250-1500 ...............hljóðk., pústr.
Taunús Transit, bensín og disil.. .hljóðk., pústr.
Toyota fólksbíla og station.......hljóðk., pústr.
Vauxhallog Chevette fólksb........hljóðk., pústr.
Volga fólksb.............................hljóðk., pústr.
VW K70, 1300, 1200 og Golf........hljóðk., pústr.
VWsendiferðab. 1963-77 ..........hljóðk., pústr.
Volvo fólksbíla................. hljóðk., pústr.
Volvo vörubíla F84-85TD-N88-F88-N86-
F86-N86TD-F86TD-F89TD...................hljóðk.
Púströrauppheng jusett í flestar gerðir
bifreiða.
Pústbarkar flestar stærðir.
Púströr í beinum lengdum 1 1/4" til 3
1/2"
Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466.
Sendum í póstkröfu um land allt.
BIFREIÐAEIGENDUR, ATHUGIÐ AÐ
ÞETTA ER ALLT A MJÖG HAGSTÆÐU
VERÐI OG SUMT Á MJÖG GÖMLU
VERÐI.
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ AÐUR EN
ÞIÐ FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR.
Höfum einnig íslenska hljóðkúta frá Stuðlabergi, Hofsósi, f margar gerðir, og eru þeir í
flestum tilfeilum heldur ódýrari. Við munum í framtíðinni selja hljóðkúta og púströr í
heildsölu, þegar um er að ræða fyrirtæki, sem selja í endursölu og ef um eitthvert magner
að ræða af hverri gerð.
/?
Bilavörubúðin Fjöðrin h.f.
4,
ör