Vísir - 19.12.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 19.12.1979, Blaðsíða 7
Umsjón: .Qylfl Kristjánsson Kjartan L. Pálsioq vlsm Miövikudagur 19. desember 1979. P9I Mjög; góöur lelkur. - sagði Vlggó Slgurösson „Þetta var mjög gdður ■ leikur hjá báöum liöum og ■ mér finnst Vikingsliöiö vera ® mun betra en i fyrra” sagöi I Viggó Sigurösson, fyrrum ® handknattleiksmaöur Vik-I ings, en nti hjá Barcelona á ? Spáni, er viö hittum hann I eftir leik Vikings og FH I ~ gærkvöldi. ,,Þaö munar um minna en _ ab hafa markvörö eins og | Jens Einarsson, sem hrein-_ lega iokaöi markinu I siöari| hálfleiknum, og vörnin varo einnig mjög góö hjá Vikingi B þá’’ sagöi Viggó, sem er nti ■ kominn heim f jólaleyf i og til I ab taka þátt i undirbiiningi ■ landsliösins fyrir Baltic- I keppnina, sem fram fer !■ Þýskalandi eftir áramótin. ■ Margrél FH-lngar á „Kínamúrnum” ... þetta er dómarahneyksli, al- gjört hneyksli!!' ...æptu sumir af forráöamönnum FH eftir aö Vikingur haföi sigraö liö þeirra meö 22 mörkum gegn 18 i 1. deild tslandsmótsins i handknattleik i gærkvöldi. Þar áttust toppliöin i islenskum handknattleik i dag viö, og áttu sumir FH-inga erfitt meö aö kyngja ósigrinum. Þaö skal tekiö undir þaö aö vissu marki, aö langt var þvi frá aö FH heföi hagnast á dómgæslu þeirra Karls Jóhannssonar’ og Gunnars Kjartanssonar, þvert á móti en aö um eitthvert hneyksli heföi veriö aö ræöa er út I hött. „Viö eigum eftir aö hitta Vik- ingana aftur” sagöi Guömundur Magnússon, fyrirliöi FH, eftir leikinn. „Þeir eiga eftir aö koma i Hafnarfjöröinn og ég er strax farin aö hlakka til aö hitta þá þar. Þótt þeir séu i augnablikinu meö hendur á bikarnum' þá er þetta ekki búiö, þeir eiga eftir bæöi okkur og Hauka suöurfrá og Vals- menn i siöari umferöinni. 1 kvöld lékum viö mjög góöan fyrri hálf- leik, en menn hættu aö keppa i siöari hálfleiknum, héldu ef til vill, aö þeir væru komnir meö unninn leik”. — Nú kemur aöeins eitt marka ykkar I siöari hálfleiknum ekki úr vftakasti, hvaö segir þú um þaö? „Þetta er svo sannarlega Ihug- unarvert, viö komum boltanum hreinlega ekki I gegn um vörnina ««■ - Staöan 11. deild tslandsmótsins I handknattleik er nú þessi: Víkingur-FH............22:18 Vlkingur......6 6 0 0 134:107 12 FH............6 4 1 1 135:125 9 KR ...........6 4 0 2 135:126 8 Valur.......63 0 3 123:113 6 Haukar........6 2 1 3 124:133 5 ÍR............5 2 0 3 104:105 4 Fram..........5 0 2 3 100:111 2 HK ...........6 0 0 6 96:131 0 Næsti leikur: t Laugardalshöll I kvöld kl. 21 leika Fram og 1R oger þaö sfbasti leikurinn I 1. deild fyrir áramót. og Jens var einnig mjög góöur I markinu”. „Ekki búiö enn" t búningsklefa Vikings var iétt yfir mönnum og viö spuröum Pál Björgvinsson fyririiöa, hvort þriggja stiga forskot um áramót- in þýddi sigur þeirra f tslands- mótinu. „Nei, viö erum ekki komnir meö hendurnar á bikarinn” sagöi Páll. „Viö ætlum ekki aö brenna okkur á þvi aö halda þaö, heldur taka hvern leik fyrir sig, þegar byrjaö veröur aftur eftir áramót- in. Ég er aö mörgu ieyti ánægöur meö leikinn I kvöld, en viö erum enn i sárum eftir leikina gegn Svi- unum i Evrópukeppninni. FH- ingarnir komu mér ekkert á óvart i kvöld, þeir eru frlskir og full á- stæöa til aö bera viröingu fyrir þeim”. Hörkuleikur Liöin buöu upp á hörkuleik I Höllinni i gærkvöldi. 1 fyrri hálf- leik höfðu FH-ingarnir undirtökin enda lék liöiö geysivel i vörn og sókn, og Sverrir Kristjánsson i markinu varöi af snilld. FH náöi strax forustunni og komst mest fjögur mörk yfir 8:4 og 10:6 en i hálfleik var staöan 11:9. En hafi vörn og markvarsla FH i fyrri hálfleik veriö góö, þá var þaöekkert miöaö viö þaö sem Víkingarnir buöu upp á i slöari hálfleiknum. Þaö var eins og FH kæmi aö „Kinamúrnum” og ef leikmenn liösins komu boltanum undir eöa yfir, þá var Jens Einarsson fyrir. Enda fór svo aö FH skoraði ekki nema úr vlta- köstum þar til slöasta markiö kom nokkrum sekúndum fyrir leikslok. Vlkingur skoraöi þrjú fyrstu mörkiní slöarihálfleik.komst þvl yfir 12:11. Siöan var jafnt 12:12 — 13:13 — 14:14 og 15:15, en þá skildu leiöir og Vlkingar geröu út um leikinn meö fjórum mörkum I röö. 1 heild var þetta mjög góöur leikur beggja liöa. Ef nefna á ein- hverja leikmenn öörum fremri, þá voru þaö markveröirnir Jens Einarsson og Sverrir Kristjáns- son, útispilararnir Siguröur Gunnarsson og Erlendur Her- mannsson hjá Vikingi og þeir Guðmundur Magnússon og Krist- ján Arason hjá FH. — Dómararn- ir Karl og Gunnar voru ekki öf- undsveröir af hlutverki sínu og geröu talsvert af mistökum. Helst var þaö aö þeir flautuöu of fljótt, biöu ekki eftir þvl aö sjá brot þró- ast, og i heildina fóru FH-ingar mun verr út úr dómgæslu þeirra. Markhæstu menn Víkings voru Erlendur meö 6, Sigurður 5, Arni 4(1) og Páll 4(1). Hjá FH var Kristján Arason meö 9(8), Val- garöur og Sæmundur meö tvö hvor. gk-. Iljarnar upp hjá FH f orösins fyllstu merkingu f leiknum vib Vfking I gærkvöldi. Þarna er þaö Sæmundur Stefánsson, sem lent hefur f klónum á varnarmönnum Vfkings, en þar voru ekki nein vettlingatök tekin á mönnum i sföari hálfielk. Vfsismynd Friöþjófur. „iþróttamaöur ársins 1979 i Kópavogi” Margrét Maria Siguröardóttir, ásamt foreldrum sfnum, Siguröi Heigasyni og Gyöu Stefánsdóttur. Vfsismynd Friöþjófur. valln I Kðpavogl Félagar f Rótarýklúbb Kópa- vogs útnefndu i gær hina bráb- efniiegu sundkonu úr Breiöabliki, Margréti Marfu Siguröardóttur, „Iþróttamann ársins f Kópavogi 1979” Margrét Maria «em er rétt 15 dra gömul, er f hinum efnilega sundhópi sem Breiöabliik er aö koma sér upp, og er hún þar ein skærasta stjarnan. Hún vann mörg góö afrek á ár- inu — varö m.a. I 4. sæti i 100 metra skriösundi á miklu ung- lingamóti I Luxemburg. Hér heima varö hún tvöfaldur ung- lingameistari og á tslandsmótinu sigrabi hún i fimm greinum — tveim á innanhússmótinu og þrem á utanhússmótinu I sum- ar.... -klp- IIEKM - |L Fjölbreytt úrval, af ýmsum HjL þekktustu tegundum vesturlanda * BACCHUS BB.UT CAPTAIN Enjjlish MDLYNEUX UUiHltír l.t, ' 1 JOVAN kan0n (5fá($/>ice TaIIBaIC williams pierre cardin Picrre Robeit vétiver carven og margt fleira skemmtilegt LÍTIÐ INN OG LÍTIÐ Á BSHladgavegs apotek ileJraA 1 MivnivnriKk-ikl fundu ekki goi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.