Vísir - 19.12.1979, Blaðsíða 27
Litll harnatlmlnn kl. 16.20:
Hvers vegna hðldum við Jél?
Eftirvænting jólanna
eykst nú hröðum skrefum
og enn sem fyrr eru það
börnin sem vænta mests.
I litla barnatlmanum I dag
verður fjallað um jólin og hvers !
vegna við höldum jól og verður
þar rætt við fjögur börn um jóla- j
hald. Þá veröa lesnar jólasögur j
og sungin jólalög. Börn og
fullorðnir sem til heyra ættu þvi
að fá smáforskot á jólin og þau :
hughrif sem þeim eru samfara.
Stjórnandi litla barnatimans að
þessu sinni er Sigrún Björg
Ingþórsdóttir.
— HR
A jólum eru börn i hátiðarskapi eins og sést á myndinni en f litla barna
timanum í dag verður spjallað við börn um jólin.
í Vöku verður spjallað við fólk um menningarneysluna yfir jólin. Hér
er þaðKatrín Pálsdóttir blaðamaður á VIsi sem veriðer aðspyrja.
Vaka l sjónvarplnu
kl. 2045:
Mennlng-
arneysia
á lólum
„Það verður leitað til ýmissa
einstaklinga úti i bæ og þeír
spurðir hverju þeir hafa áhuga á
i þessu mikla menningarfram-
boði sem er um jólin” sagði Þrá-
inn Bertelsson, en hann annast
dagskrárgerð Vöku I sjónvarpinu
i kvöld.
Þráinn sagði að rætt væri við
fólks á öllum aldri frá 9 ára til
sextugs og það fengið til að lýsa
þvi hvar það hygðist gripa niður i
öllu þessu menningarframboði
jólanna. Einnig yrði stiklað á
stóru hvað snertir það efni sem
boðið verður upp á um jólin fólki
til gagns og gamans.
Umsjónarmaður Vöku að þessu
sinni verður Arni Þórarinsson rit-
stjóri.
— HR
Miðvikudagur
19. desember
12.00 Dagskrá.Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Tónlist úr y ms-
um áttum, þ.á m. létt-
klassisk.
14.30 Mi ðd e g i ss a g a n :
„Gatan" eftir Ivar
l.o-Joh ansson.
Gunnar Benedik'tsson þyddi.
Halldór GunnarSson les (8).
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir
kynnir.
15.50. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Litli barnátiminn.
16.40 Ctvarpssagá barnanna:
„Elidor" eftir Allan Carner
Margrét Ornólfsdóttir les
þýðingu sina (9).
17.00 Siðdegistónl eika r
Manuela Wiesler, Sigurður
Snorrason og Sinfóniu-
hljómsveit tslands leika
Noktúrnu fyrir flautu,
klarinettu og strengjasveit
eftir Hallgrim Helgason:
Páll Pálsson
stj./Filharmoniusveitin i
Osló leikur Hljómsveitar-
svitu nr. 4eftir Geirr Tveitt,
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Pianótónlist eftir Claudt
Debussy. Jean-Rodolphe
Kars leikur Prelúdiur úr
bók nr. 1.
20.05 Cr skólalifinu. U m-
sjónarmaðurinn, Kritján E.
Guðmundsson, gerir skil
ná mi i læknisf ræði i Háskóla
islands.
20.50 Óhæfir foreldrar. Jón
Björnsson sáifræðingur flyt-
ur erindi.
21.10 Tönlist eftir Sigursveir
1). Kristinsson. a. Lög við
ljóðeftir Snorra Hjartarson.
Sigrún Gestsdóttir syngur;
Phiiip Jenkins leikur á
pianó. b. „Greniskógur",
sinfóniskurþátturum kvæði
Stephans G. Stephanssonar
fyrir baritónrödd, blandað-
an kór og hljómsveit. Hall-
dór Vilhelmsson, söngsveit-
in Filharmonia og Sinfóniu-
hljómsveit íslands flytja;
Marteinn H. Friðrikssori
stjórnar.
21.45 V tvarpssagan : „For-
boðnir ávextir” eftir Leif
Panduro. Jón S. Karlsson
þýddi. Sigurður Skúlason
les (9).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Barnalæknirinn talar.
Vikingur Arnórsson lækriir
talar um heilahimnubólgu i
börnum.
23.00 Djassþátturi umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
19. desember
18.00 Barbapapa
18.05 Höfuðpaurinn
18.30 Dvr merkurinnar.
19.00. Íilé.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglvsingar og dagskrá
20.45 Vaka.
21.30 Ævi Ligabues. Italskur
myndaflokkur. Þriðji og
siðasti þáttur.
22.40 Fantabrögð. Nyleg
heimildamynd um væringar
svartra manna og lögreglu i
Los Angeles. Svertingjar
saka lögregluuna um harð-
ýðgi og hrottaskap.
23.05 Dagskrárlok.
í annars rólegu og kyrrlátu
andrúmslofti stjórnmáianna nú
eftir kosningarnar, þar sem
stjórnarmyndunarviðræður
seitla eins og leiki úr krana,
hefur örlað á nokkrum veðra-
brigðum vegna hinna nýrri
manna i stjórnmálalifinu,
veðrabrigðum, sem verða
væntaniega upphaf að langri
sögu. Kynslóðaskiptin eru að
heppnast, þótt margir liggi
sárir og móðir eftir bardag-
anna. Framsóknarflokkurinn er
kominn með nýja forystumenn,
Steingrim, Tómas, Guðmund G.
og Ingvar Gislason. Alþýðu-
bandalagið er með þá Ólaf
Ragnar Grimsson, Ragnar
Árnalds og Svavar Gestsson.
Sjálfstæðisflokkurinn er með
Geir Hallgrimsson, Ólaf G.
Einarsson og Birgir ísleif
Gunnarsson. Alþýðuflokkurinn
er með Kjartan Jóhannsson,
Sighvat Björgvinsson, Vilmund
Gylfason og Jón Baldvin Hanni-
balsson. Fyrir tíu árum hefði
enginn getað spáð þvl að allir
þessir menn, helst Geir Hall-
grimsson undanskilinn, myndu i
dag mynda valdakerfið i is-
ienskum stjórnmálum, en ein-
mitt á þeim timavoruuppi um-
ræður um, að illa gengi aö koma
á nauðsynlegum kynslóðaskipt-
um i pólitikinni.
í rauninni er aðeins einn
þeirra manna, sem hér hafa
verið taldir upp, nokkuö óráð-
inn. Hann hefur tvisvar verið i
framboði til þings I liklegum
sætum, en fallið I bæði skiptin.
Hins vegar hafa stjórnmálaaf-
skipti hans upp á siðkastið
sannað svo ekki verður um
villst, að hér er á feröinni
forustumaður, sem meö timan-
um mun hafa mikil og vaxandi
áhrif á stjórmálum, takist
fiokki hans Alþýðuflokknum, að
halda umtalsveröum þingstyrk.
Þessi maður er Jón Baldvin
Hannibalsson.
Það er aimannarómur að
hann komi einstaklega vel fyrir
á opinberum vettvangi og hafi
yfir sér blæ þreks og gáfna, sem
eru nauðsynlegar systur hverj-
um stjórnmálmanni. Upp á sið-
kastið hefur Jón Baldvin tekið
ákveðna afstöðu i pólitík og ekki
hvikaö frá henni, sem er
óvenjulegt um stjórnmála-
mann. Og meö stefnufesti sinni
hefur hann i auknum mæli orðið
imynd Alþýðuflokksins. Það er
heppileg Imynd fyrir flokkinn.
Eins og flestum mun kunnugt
er Jón Baldvin núverandi rit-
stjóri Alþýðublaðsins. Hann er
sonur Hannibals Valdimars-
sonar, fyrrverandi ráðherra og
Sólveigar ólafsdóttur frá
Strandseljum. Jón hefur erft
vasklega framgöngu frá fööur
sinum, en styrk kimninnar frá
móður sinni. Auk þess er Jón
Baldvin giftur við hæfi stjórn-
málaleiötoga, og hefur þvi gott
vegarnesi i erfðum og heiman-
búnaði. En þær erföir dygðu
honum skammt, væri hann ekki
sjálfur nógu vel af guði gerður
til þeirra verka, sem forsjónin
virðist hafa ætlaö honum.
Andrúmsloftið I Alþýðuflokkn-
um var svolitið myglað, þangað
til Vilmundur tók sig til ogopn^ði
gluggana með ærslum og hent-
ugum fyrirgangi. Eftir að flokk-
urinn fór aö njóta tilstyrks Jóns
Baldvins við málgagnið, skap-
aðist æskileg festa um grund-
vallaratriðin, og flokkurinn hélt
hraðbyri og með nokkrum
varanleikasvip inn i samtföina.
Það er sá varanleikasvipur,
sem nú hefur gefiö flokknum
þrek til að standa á rétti sinum 1
viðræðum um vinstri stjórn.
Hinn gamli foringi Alþýðu-
flokksins, og sá sem aflaði hon-
um mestrar sögulegrar virð-
ingar, Jón Baldvinsson, var frá
Strandseljum. Þar sem telja má
vist, að ættarfylgja Jóns Bald-
vins Hannibalssonar frá
Strandseljum, um móðurina,
eigi eftir að gera honum gæfu-
mun sem dugir, verður þessi
bær við Djúp eflaust mikilsmet-
inn i sögu flokksins. Þetta er svo
sem engin stórjörö. En ef menn
þaðan, eða ættaöir þaðan, eiga
eftir að valda þvi að öfgar kom-
ist ekki til hásætis I istenskum
stjórnmálum, þá mun þurfa að
bjóða Grund við Grýtu, og gott
ef ekki Gnúpufell og Möðruvelli
lika. Svrthöfði.