Vísir - 19.12.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 19.12.1979, Blaðsíða 23
VISIR Miðvikudagur 19. desember 1979. (Smáauglýsingar - sími 86611 23 J Atvinnaiboði ] Starfsfdlk óskast i kennaramötuneyti. Upplýsingar á skrifstofu skólans, miövikudag, fimmtudag og föstudag frá kl. 11-12. IBnskólinn i Reykjavik. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæBis- auglýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir húsalegusamningana hjá auglýsingadeild VIsis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- aö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8. Simi ■<6611 Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáaug- lýsingu f Visi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vi'st, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Vlsir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. daginn, vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Tilboö sendist á augld. Visis, merkt „starfs- kraftur 600” fyrir 31. des. Verkstjóra i blikksmfði, vantar okkur, helst nú þegar. Blikksmiðja Reykjavikur. % Atvinna óskast 14 ára drengur óskar eftir vinnu við húshjálp, 2-4 tima á dag til jóla. Uppl. f sima 22602 eftir kl. 16.30 i dag. ÍHúsnædiibodi Voga r-Vatnsleysuströnd. 3ja herb. ibúð til leigu. Uppl. I sima 30830 eftir kl. 7. Húsnæöi óskast Ungt par utan af landi óskar eftir ibúö til leigu frá ára- mótum. Uppl. i sima 71084. Ung norsk stúlka óskar eftir 1 til 2ja herbergja ibúð. Helst meö húsgögnum. Uppl. I sfma 20090 (Sólrún). 2-3 herb. ibúð tókast fyrir miðaldré konu. Algjör reglusemi. og/ góöri umgengni heitið. Uppl. fsima 18829. Tveir reglusamir menn óska eftir 3ja herberja Ibúð á leigu, sem fyrst eða frá áramót- um. Góð umgengni. Fyrirfram- greiösla, ef óskað er. Uppl. i sima 25658. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar slmar 27716 og 85224. Þér getið valiö hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’79. Greiöslukjör. Nýir nem- endur geta byrjaö strax og greiða aðeinsteknatima.Læriðþars em reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. L YSING LJOS heimiiistæki hf Simi 24000 KJ0LAR FYRIR ÖLL TÆKIFÆRIi ■ MJÚG FJÖLBREYTT ÚRVAL, HAGSTÆTT VERÐ. Opið frá 1 e.h. - 9 e.h. Verksmiðju miliui Brautarholti 22 SMHn kmgvieurfré Nfntbii ■ i - 1.1_lil igegm porxcare; Tækifærisfatnaður buxur og skokkur, fæst í mörgum iitum, stærðir: 34—44 Sendum gegn póstkröfu Capella Kjörgarði Laugavegi 56 ökukennsla — æfingatimar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatfmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Ctvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsscn ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garðars- son sími 44266. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurösson, pkukennari, simi 77686. ökukennsla — Æfingatimar Kennslubifreiö: Saab 99 Kirstin og Hannes Wöhler. Simi 387 73. ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á nýjan Volvo árg. ’80. Lærið þar, sem öryggið er mest og kennslan best. Engir skyldu- timar. Hagstætt verð og greiðslu- kjör. Hringdu i' sfma 40694 og þú byrjar strax. ökukennsla Gunnars Jónassonar. rúður og læsingar. Ekinn 56 þús. km. Þessi bill ereins og hann hafi verið settur saman i fyrradag. Hann er dýr en þó ódýr ef samningar eru gerðir strax. Aðal-Bflasalan, Skúlagötu 40, simar 19181 og 15014. Bílaviðskipti Höfum varahluti f Sunbeam 1500árg’71 VW 1300 ’71 Audi ’70 Fiat 125 P ’72, Land Rover ’66, franskan Chrysler ’72 Fiat 124, 127, 128, M Benz ’65, Saab 96 ’68 Cortina ’70. Einnig úrval kerruefna. Höfum opið virka dag frá 9-7, laugardaga 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, sfmi 11397, Höföatúni 10. Mercedes Benz 280SE 1976 til sölu. Einstakur bill með öllum búnaði. Vinrauður utan, ljóspluss innan. Sjálfskiptur, aflstýri og hemlar. Litað gler, rafdrifnar Bfla-vélasalan As augiýsir: Höfum til sölu Ferguson 50A gröfu árg. ’71 I góðu lagi. Góð dekk og góðar bremsur. Einnig M-Benz vörubill 1113 árg. ’65 5 tonna i topplagi, þarf ekki meira- próf. Bæöi tækin eru á staönum. Bfla- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Stærsti bflamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar' um 150-200 bHa I Visi, I Bilamark- aði VIsis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa bD? Auglýsing f Visi kemur við- skiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Stórkostleg fjolskylda Eigum f yrirliggjandi Hrærivélar Gufugleypa Kæliskápa Blendera Strauvélar Frystiskápa Kaffivélar Þurrkara Frystikistur HEKLA hf LAUGAVEG1170-172 -SÍMAR 21240-11687 heimilistæki bjóóa upp á ótrúlega fjölbreytni í framleióslu, sem öll hefur þaó sameiginlegt, aó þar fara saman fullkomin gæói, fallegt útlit og mjög hagkvæmt veró. TH0RN KENWOOD

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.