Vísir - 19.12.1979, Blaðsíða 25
I dag er miðvikudagur 19. desember 1979, 353. dagur árs-
ins: Imbrudagar, nýtt tungl.
apóték
Kyöld, nætur og helgidaga
VArsla apóteka i Reykjavlk vik-
una 14.til 20.desember er i Apó-
teki Austurbæjar og einnig er
Lyfjabúð Breiðholts opin tí kl.
22.00 öll kvöld vikunnar nema
sunnudagskvöld.
Kópavogur: Kópavogsapótok er oplo öli kvöfit
" til kl. 7 nem’a laugardagakl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs
ingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sina vikuna hyort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og f rá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
sima 22445.
Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-$S, laugardaga frá kl.
10-12. o
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lc£að I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
bilanavakt
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sél-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarf jörður, sími
51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039-.
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi
1576A
Ég vildi ég ynni í getr-
aunum, það er heil eilifð
siöan ég hef getaö keypt
eitthvað sem ég hef engin
not fyrir....
velmœlt
Gens una sumus — Viö erum ein
þjóð
Einkunnarorö FIDE, alþjóöa-
skáksambandsins.
skák
Svartur leikur og vinnur.
± 1 * ±
± ± ik i®
fi
A Q C D E
Hvi'tur: Schonmann
Svartur: Wagner
Hamborg 1921.
1. ... Hhl+!
2. Kg4 Hh4+!
3. Kxh4 Dh2+
4. Kg4 Dh5 mát
* Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel
,fctjarnarnes,^sími 85477, Kópavogur, simi 41580,
eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri
simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun
•1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
^Hafnarf jörður sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
'feeltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla-
vík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1.
Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis trl kl.
8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanirá veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tiífellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að
46 aðstoð borgarstof nana.__ .
lœknar
/Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Sfmi
Ö1200. AiJan sólarhringinn.
‘tlkknaStofur eru íokaðar á laugardögum og*
-helgidögum, en haagt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka
daga kL_2fi-21 og A laugardögum frá kl. 14-lA
simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum ’dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni-í slma Læknafélags Reykja-
yíkur 11510, en þvl aöeins að ekki náist I
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I
slmsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaðgerðir fyrlr fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram I Heilsuverndarstöð
t Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafl með sér ónæmisskirteini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal.
.Jjlmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
hellsugœsla
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög
nm: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
.Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
■Heilsuverndarstððin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvitabandið: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl.'Sp
^til kl. 19.30. -
Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. *
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. r
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helqidögum.
Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
.,19.30 til kl. 20.
Vistheimiliö Vifilsstöðum: Mánudaga —
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-
23.
'Sólvangur, Hafnarfiröi: AAánudaga til laugar-
dagakl. 15tilkl. 16ogkl. 19.30til kl. 20.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
. 19 19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15 16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og
19-19.30.
lögregla
slökkvilið
Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill
bg slökkvilið 11100
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarf jöröur: Lögregla ^imi 51166. Slökkvi
lið og sjúkrabíll 51100.
Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333
og I simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabifl 1666.
5lökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bill 1220.
Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.»
Slökkvilið 2222. #
Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog
sjukrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
vinnustað, heima 61442.
.ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222.
‘Slökkvilið 62115.
.Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrablll 71170.
5lökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 12^7. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 -
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
oröiö
En þegar fylling tímans kom,
sendi Guö son sinn, fæddan af
konu, fæddan undir lögmáli, til
þess hann keypti lausa þá sem
voru undir lögmáli, svo aö vér
fengium sonarréttinn. Gal. 4.4-5
ídagsinsönn
Ég geri róö fyrlr aö þú sért NN.
sundstaöir
Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga
kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl.
13-15.45). Laugardaga kl. 7.20 17.30. Sunnu
uaga kl. 8-13.30 Kvennatimar i Sundhöllinni á
fimmtudagskvöldum kl. 21 22. Gufubaðið í
Vesturb* jar lauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — Uppl i sima 15004.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl
7 9 og 17.30 19.30, á laugardogum kl. 7.30-9 og
14.30 19, og á sunnudögum kl. 9 13.
Hafnarfjöröur: Sundhollin er opin á virkum
dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög
um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12.
Mosfellssveit. Varmárláug ér
opin virka daga frá 7—8 og Í2—19.
Um helgar frá 10—19.
Kvennatimi er á fimmtudags-
kvöldum 20—22. Gufubaöiö er
opiö Ðmmtud. 20—22 kvennatimi,
á laugardögum 14—18 karlatími,
og á sunnud. kl. 10—12 baöföt.
bókasöfn
Landsbókasafn Islands Safnhúsinu við
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir, virka
daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. ut-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16i nema
launardaga kl. 10-12. :
Bústaöasafn — Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-
16.
Bókabilar — Bækistöð I BústaðasaFni, sími
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
2. fl. karla
Þriöjudagar kl. 18.00 Iþróttahöll.
Föstudagar kl. 19.40
Alftamýrarskóli.
3. fl. karla.
Miövikudagar kl. 19.40 Alftamýr--
arskóli. Föstudagar kl. 18.00
Alftamýrarskóli. Þjálfari: Björn
H. Jóhannesson simi 77382.
4. fl. karla.
Þriöjudagar kl. 18.00 'Vogaskóli,
Föstudagar kl. 21.20
Alftamýrarskóli. Þjálfari: Davlö
Jónsson simi 75178
5. fl. karla
Miövikudagar kl. 18.50 Alftamýr-
arskóli. Sunnudagar kl. 9.30
Iþróttahöll.
M.fl. og 2. fl. kvenna
Þriöjudagar kl. 19.30 Vogaskóli.
Föstudagar kl. 20.30 Alftamýrar-
skóli. Þjálfari: Davlö Jónsson
simi 75178.
3. fl. kvenna.
Miövikudagar kl. 18.00 Alftamýr-
arskóli. Sunnudagar kl. 9.30
íþróttahöll. Þjálfari: Ragnar
Gunnarsson simi 73703.
Stjórnin.
Bláfjöll
Upplýsingar um færö og lyftur I
simsvara 25582.
bridge
Belgíumenn sluppu betur en
áhorföist i eftirfarandi spili
frá leik Islands viö Belgíu á
Evrópumótinu i Lausanne i
Sviss.
Suöur gefur/allir á hættu
Norfiur
A AD754
* AD875
♦ 7
4, G9
Vestur Auitur
A K9862 ♦ 10
* K943 V 6
* 4 4 AK10952
* K64 + 108732
Suöur
* G3
V G103
4 DG863
* AD5
I opna salnum sátu n-s
DeKeyser og Van Ballow, en
a-v Guölaugur og Orn:
Suöur Vestur NoröurAustur
pass pass 1S pass
ÍG pass 2 H pass
2G pass 4 H pass
pass pass
Eftir tlgulkóng út og laufa-
sviss, þá var engan veginn
auöveit aö vinna spiliö. En
DeKeyser fann út úr þvi og
fékk 620.
I lokaöa salnum gaf austur
færi á sér. Þar sátu n-s As-
mundur og Hjalti, en a-v Polet
og Maison:
Suöur Vestur NoröurAustur
pass pass 1S 2 G
dobl pass pass 3 T
dobl 4 L pass pass
dobl pass pass pass
Noröur spilaöi út tigulsjö,
drepiö meö ás og siöan kom
hjartasex. Ekki er ljóst af
spilaskýrslum hvernig fram-
haldiö var, en alla vega fékk
Polet 7 slagi, sem er a.m.k.
einum meira en nauösynlegt
var. Þaö voru samt 800 til Is-
lands, sem græddi 5 impa á
spilinu.
Borgarbókasafn Reykjavikur:
Aðcflsafn—Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a,
simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn—testrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18,
sur\pud. kl. 14-18.
Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum
við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga
og fimmtudaga kl. 10-12.
B Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið
mánud.-föstud. kl. 10-16.
Hofsvaliasafn — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts-
jstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lán-
aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16.
Hamdorgarnryggur
með rauövínssósu og
piparrótarrjóma
minjasöín
Þjóðminjasafnið er opið á timabilinu frá
september til mai kl. 13.30-16 sunnudaþa,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, én í
júní, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30 16.
Stofnun Arna Magnússonar.
Handritasýning í Ásgarði opiná þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg
merkustu handrit Islands til sýnis.
Kjarvalsstaðir
•Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla
daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar-
skrá ókeypis.
tHkynnlng
Handknattlelksdelld
Ármanns
M.fl. karla
Þriöjudagar kl. 18.00 tþróttahöll.
Fimmtudagar kl. 21.40 Iþrótta-
höll. Föstudagar kl. 18.50 Alfta-
mýrarskóli
Mikill verömunur er á ham-
borgarhrygg i verslunum, eöa
frá +8 þúsund kr. kllóiö.
2- 3 kg hamborgarhryggur
rauövin
vatn
smjör
púöursykur
Rauövlnssósa:
50 g smjör eöa smjörliki
2 dl hveiti
3 1/2 dl rauövinssoö
1/2 1 rauövin
1 dl hindberjasaft
salt og sinnep
Piparí-ótarrjómi:
3- 4 dl rjómi
1-2 tsk piparrót
1 msk. edik
1 msk. sykur
Hreinsiö kjötiö og þerriö.
Setjiö hrygginn I pott eöa ofn-
skúffu. Helliö vatni og rauövlni I
þar til flýtur yfir kjötiö. Sjóöiö
viö vægan hita I 45 mln. Takiö
hrygginn uppúr soöinu. Smyrjiö
ofnskúffu meö smjöri og leggiö
hrygginn i. Setjiö fremur þykkt
lag af púöursykri yfir hrygginn.
Látiö inn I vel heitan ofn þar til
myndast hefur jöfn, brún og
gljáandi sykurskorpa á kjötinu.
Piparrótarrjómi: Þeytiö
rjómann. Hræriö piparrótina
meö ediki og sykri og látiö bföa I
nokkrar mlnútur blandiö úti
rjómann og frystiö.
Rauövfnssósa: Bræöiö
smjöriö eöa smjörllkiö. Hræriö
hveitinu saman viö. Þynniö
smám saman meö soöi, rauö-
vini og hindberjasaft. Setjiö salt
og sinnep eftir þörfum. I staö
rauövinssósu er ágætt aö hafa
rjómasveppasósu. Beriö fram
meö t.d. frönskum kartöflum
eða strákartöflum, soönu græn-
meti og hrásalati t.d. ávaxta
eöa grænmetissalati og pipar-
rótarrjóma.