Vísir - 19.12.1979, Blaðsíða 19
19
vísm
Miðvikudagur 19. desember 1979.
Stundln okkar er
núna lyrir alla
RSG hringdi:
Ég vil bara þakka Bryndisi
Schram fyrir góða barnatima i
sjónvarpi. Framan af vetri var
fátt um efni fyrir yngri börnin i
Stundinni okkar en nú hefur
verið bætt úr þessu að miklu
leyti.
A minu heimili er fylgst af
athygli með henni Ninu og til-
burðir bankastjóra Brandara-
bankans vekja alltaf kátinu þótt
ekki skiljist allt sem sagt er,
eins og eðlilegt er þegar um
barn á þriðja ári er aö ræða.
Sjónvarpið sinnir sáralitið
þörfum yngstu barnanna og þvi
ber að þakka það sem gert er og
égvona aö Bryndis haldi áfram
á sömu braut.
Kári Jónasson, fréttamaður
Góðar plngirétlir
hlá Kðra Jónassynl
tJtvarpshlustandi
hringdi:
Mig langar til að lýsa ánægju
minni með þingfréttir Kára
Jónassonar i útvarpinu.
Honum hefur tekist að gera
fréttirnar lifandi og skemmti-
legar ogskapaþá tilfinningu að
á þinginu sé eitthvað spennandi
að gerast. Yfirleitt hefur allur
fréttaflutningur af störfum
Alþingis veriö þurr upptalning á
nefndakjöriog frumvörpum, en
Kári kann lagið á að koma mál-
unum þannig til skila, að fólk
nenni aö hlusta.
Hafi hann þökk fyrir!
LM unglinganna steint
l hætlu aó harllausu
9434-7254 hringdi:
,JVIér finnst það vltavert af
lögreglunni i Keflavlk að hafa
verið aö elta drengina, sem
brutust inn I Grindavik, á þess-
um hraða alla þessa leiö.
Samkvæmt blaðafregnum
voru þetta mjög ungir drengir,
ekki eldrien 17 ára, og þeir hafa
auðsjáanlega veriðviti slnu fjær
af ótta viö aö nást.
1 staðinn fyrir aöelta þá, hefði
lögreglanhaftýmsa aðra mögu-
leika. Það er til dæmis langur
vegur frá Grindavik að gatna-
mótunum og þar hefði mátt
setja upp vegatálma. Eins var
búið að sjá bilinn, sem þeirvoru
á og jafnvel búið að ná númeri
hans, og þvi hefði átt aö vera
leikur einn að sitja fyrir þeim,
þegar þeir komu til höfuð-
borgarsvæöisins.
Allt hefði verið betra en aö
stofna þrem lífum i hættu með
þessu móti. Keflavikurvegur-
inn er stórhættulegur og ekki
bætir hálkan úr. Þaö hefur ver-
ið eitthvert lán yfir lögreglulið-
inu, að ekki fór illa. En það var
ekki þeim að þakka.”
SILFUR 0 SILFURPLETT - GJAFAVÖRUR
Sængur- og skírnargjafir
Eldhúsklukkur
Guðmundur
Þorsteinsson s.f.
Axel Eiríksson,
úrsmiður
úra- og skartgripaverslun
Bankastræti 12. Simi 14007
Ólaf ur G. Jósefssoa
gul Ismiður.
\
Við kynnum nýjan
KR/STALKERTASTJAKA
frá V t