Vísir - 19.12.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 19.12.1979, Blaðsíða 17
vism Miövikudagur 19. desember 1979. GULL- og SILFUR HÁLSFESTAR OG ARMBÖND Fíngerð — fínt verð Póstsendum MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8 — Sími 22804 rensásveg 18 82444 Um aldabil var Rússland vesturlanda- búum mikil ráðgáta. Þetta breyttist ekki með stofnun Sovét- rikjanna 1917. Fjölmargar bækur hafa verið ritaðar um sögu Sovétrikjanna, en við fullyrðum að engin þeirra likist þessari bók. Hún opnar okkur nýjan heim og er dýrmætur fengur þeim, sem vill öðlast skilning á þessari leyndardómsfullu þjóð. Bók Árna er i senn uppgjör hans við staðnað þjóðskipulag og ástaróður tii þeirrar þjóðar sem við það býr. Mál og menning Árni Bergmann Miðvikudagar í Moskvu Kauptu Prices-kerti, maður!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.