Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 3
Föstudagur 4. janúar 1980 3 ráö fyrir neinum sérstökum ráB- stöfunum af hálfu hins opinbera. — Hvers vegna ekki? „Þaö er á vissan hátt óeölilegt. Hér er um rekstur aö ræöa sem tengist ekki beinlinis islenskum hagsmunum, þaö er aö segja hvort viö flytjum farþega milli Bandarikjanna og Evrópu. Þaö er allt annaö en aö flytja farþega til eða frá íslandi. Aö visu eru hags- munirnir þeir aö þetta er Is- lenskur atvinnurekstur og þaö eru mjög miklir hagsmunir I veöi hjá þvi fólki sem viö þetta starfar og svo þjóöhagslegir um leið”. — Ef ég man rétt var gengistap Flugleiöa um 1,6 milljaröur 1978. Var gengistapiö i fyrra ekki enn meira? „Auðvitaö var gengistap gifur- „Þaö hefur alls ekki veriö rætt viö Luxemborgarana. Þessar hugmyndir Luxemborgara eru I raun allt annars eðlis og eru mjög lltiö formaöar. Þeir hafa veriö meö hugmyndir um aö setja upp félög viö hliðina á Luxair, sem eingöngu flýgur á stuttum leiö- um, og nýja félagiö flygi á lengri leiðum. En þetta er aöeins hug- mynd”. — Hefur hún veriö lengi I deigl- unni? „Hún mun hafa veriö I deigl- unni allt aö þvl I eitt ár”. — Hafa þá fariö fram óform- legar viöræöur viö ykkur um þetta? „Þær hafa fariö fram og þá aðallega I gegnum aöild Flugleiöa að Cargolux”. legti fyrra. Svo er þaö lika I þess- ari óðaveröbólgu að þá eru lausa- fjármunir félagsins alltaf aö brenna upp meö geysilegum hraöa, allt rekstursfé. Þessi — Þegar Vlsir skýröi frá þvi I vor aö slfkar hugmyndir væru uppi og viöræöur færu fram var þvi neitaö af þinni hálfu og ann- arra? „Það er spurning hvaö séu viö- ræður og hvaö ekki. Viö skulum seeia aöþaökomi upp einar fimm hugmyndir á stjórnarfundi i Cargolux. Ein er kannski um vöruflutningaflug viös fjarri og svo fram eftir götunum. Þótt þessar hugmyndir séu ræddar af fundarmönnum er ekki hægt aö kalla það viöræður i þeirri merk- ingu sem þú átt viö”. — Heimiidir VIsis herma aö tap Flugleiða á árinu 1979 sé um 16 Mikill fögnuöur riktiþegar hin glæsilega DC-10 þota kom til Flugleiöa en siöan var hún tekin úr notkun i margar vikur til mikils tjóns fyrir félagiö. þróun sem hér hefur verið undan- farin ár hefur veriö félaginu óskaplega erfið og dýr. Þetta kemur til viðbótar þeim utanaö- komandi áföllum sem félagiö hefur orðið fyrir og aldrei hefur veröbólgan veriö meiri en á siö- asta ári”. — Er þaö rétt aö Tian veröi seld? „Viö höfum ekki tekiö neina ákvöröun um þaö. — Nú eru Loftieiöaflugmenn aö itreka aö fá stööur hjá Air Bahama? „Nú varö sú breyting á meö vetraráætlun að Air Bahama fór inn á Bahamaleiðir. Þá var sagt upp allmörgum starfsmönnum hjá þvi félagi til þess aö rýma fyrir þeim sem fljúga á Tiunni. Hún flýgur nú á Bahamaleiöinni og þvi búiö aö ryöja burtu mönn- um frá Air Bahama”. — Nú eru framundan viöræöur viö Luxemborgara sem hafa boðið Fiugleiöum hlutdeild i nýju flugfélagi sem þeir hyggjast stofna. Mun þaö félag yfirtaka Amerikuflugiö? miiljónir dollara. Er þetta rétt? „Ég veit ekki hvaöan þessar tölur eru komnar og I sannleika sagt erum viö ekki komnir þaö langt að gera upp áriö aö viö höfum endanlegar tölur”. — Nægir sala á einni DC-8 til aö jafna tapiö? „Þessar DC-8 vélar hafa haldiö sér mjög vel i veröi og sala á slikri vél myndi örugglega hjálpa til við aö rétta af þau áföll sem viö uröum fyrir á árinu”. — Er hætta á aö Amerlkuflugið leggist niður? „Það er okkar stefna aö halda þvi áfram en þó innan þeirra marka sem við teljum viöráöan- leg. Viö veröum aö sniöa þvi minni stakk en áöur og laga okkur að breyttum aöstæöum. Um- fangiö veröur þvi minna en áöur og allar þessar aögeröir miöa i þessa átt”. — Er þetta timabundin kreppa sem gengur yfir? „Við vonum aö þaö birti til. Þaö er gömul saga að öll él birti upp um siðir”. — SG Fengu 14 mill- lónir að g|öf Styrktarfélagi lamaöra og félaginu gjöf þessa til minningar fatlaöra barst á gamlársdag 14 um systur sína Kristrúnu Bjarna- milljón króna gjöf. Sigríöur dóttur, sem andaöist I Reykjavlk Bjarnadóttir frá Fljótshólum I hinn 23. mars 1973. Gaulverjabæjarhreppi lét þá færa Hljömlelkar til styrkt- ar ungum Sellyssingi Nokkrir Seifyssingar efna til mikilla hljómleika i tþróttahöil- inni á Selfossi á sunnudaginn, 6. janúar, kl. 22. Þar koma fram margir helstu skemmtikraftar landsins, Brim- kló, Halli og Laddi, Brunaliöið, HLH-flokkurinn, Rut Reginalds, Strengjasveitin og Mánar. Allir leika þeir og syngja endurgjaldslaust og rennur allur ágóöi af skemmtuninni til styrkt- ar ungum Selfyssingi, sem hefur legiö á sjúkrahúsi f rúmlega þrjú ár eftir umferöarslys. Forsala aögöngumiða fer fram i versluninni MM á Selfossi, úti- búum Kaupfélags Amesinga I Hverageröi, á Stokkseyri og Eyrarbakka og I Skifunni I Reykjavlk. -SJ GÁFII DAGLAUN TIL KAMPQTSEU Starfsfólk Ishúsfélags Bolungarvikur lét ganga áskorunarlista I sinum hóp þar sem skorað var á menn aö gefa kauptryggingu jóladags i Kampúts eusöf nun ina. Viö þessari áskorun uröu 56 starfemenn og söfnuöust á þenn- an hátt 580 þúsund krónur eöa liö- lega 10 þúsund kíónur á mann aö meöaltali. Hins vegar er sumt af fólkinu í hlutastarfi og þvi hafa sumir gefiö minna og aörir meira. — SG Kristján Ari Einarsson. Visismynd: GVA Okkar maðurá helmsmelst- arakeppnlnnl Okkar maöur á heims- meistarakeppninni i diskó- dansi hét Kristján Ari Einars- son, en þvi miöur gleymdist aö geta hans meö greininni, sem birtist i Visi f gær. Kristján Ari hefur mikinn ljósmyndaáhuga og hefur I hyggju aö stunda nám i iön- inni. Kristján sagöist hafa haft bestu aðstöðuna til aö mynda keppendurna af öllum ljós- myndurunum, enda hafi hann veriö aöstoöarmaöur og vinur eins keppandans, Steinars Jónssonar, auk þess aö vera ljósmyndari Vísis. i-i ~ FJÖLVA i= Klapparstig 16 Jr ÚTGÁFA Simi 2-66-59 GLEÐILEGT NÝÁR 1980 Fjölvi óskar öllum lands- mönnum gleðilegs nýárs 1980 og þakkar góðar und- irtektir/ velvild og við- skipti á liðna árinu. # Ariö 1979 var viöburðarrikt og skemmtilegt i útgáfustarf- semi Fjölva. Þó var þaö fjár- hagslega erfitt, sem stafaöi af fádæma verðhækkunum og gengisfalli. Islensk bókaútgáfa hefur aðeins eina veltu á ári og veröur þvi illa úti i mikium veröhækkunum. Hún þolir ekki 60% verðbólgu á ári. 9 Fjölvi leitast viö aö dreifa bókasölu breiöar yfir áriö meö fjölbreytilegu efnisvali. En slik dreifing veröur þvi erfiöari sem veröbólga og vextir hækka. Þvi var mikiö undir þvi komiö aö tvær bækur bærust timanlega á jólamarkaö, Nútimalistasagan og 6. bindi Veraldarsögu. Þar var lögö undir velferð og fram- tiöaráform Fjölva. Ailt lagt i sölurnar. # En þetta nægir til aö útgáfu- áform halda áfram. Mikilvæg- ast trygging útkomu stærsta verks 1980, listaverkabókin um norska málarann Edvard Munch.Hún veröur óviöjafnan- leg. Vietnam-striö. Þá er stóra Fiskabókin væntanleg, 7. bindi Veraldarsögu og æöi forvitnileg Skipa- og siglingasagaheims og Saga bifreiöa á islandi. # Eftir spennu og taugatitring tókst þetta aö nokkru. Nútima- listasagan, dýrasta og mesta bók Fjölva komst heil I höfn, Veraldarsagan tæplega og verö- ur henni dreift eftir áramót. # Margt er á prjónunum á komandi ári, listaverkabækur um Pikassó og Salvador Dali, stór bók um Fyrri heimsstyrjöld og e.t.v. önnur um hiö furðulega # Af nógu er aö taka, en eftir aö sjá, hvaöa bolmagn Fjölvi litli hefur meö góövild og stuön- ingi velvildarfólks um allt land. AUGLYSING

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.