Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 21
I dag er föstudagurinn 4. janúar 1980/ 4. dagur ársins. apóték Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla veröur vikuna 4.-10. janiia i BORGARAPÓTEKI. Kvöld- Og laugardagavörslu tilkl. 22 annast REYKJAVIKURAPÓTEK Kópavogur: Kópavogsapótek er op'iö óli kvölcf til kl. 7 nem'a laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, V almenna fridaga kl. 134S, laugardaga frá kl. 10-12. . » t, Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá »kl. 9-18. L<*að i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur -og Sél- .tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Kef lavik sími 2Ö39, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Bella -* * A Gæti ég fengiö aö vinna yfirvinnu?— Ég á ofboös- legan uppþvott eftir heima sem ég vil heist ekki sjá.... velmœlt ,Svo hermir persneskt skáld: iupphafi tók Allah rós, lilju, dúfu höggorm, hunangsögn, svikaald inog lúku af leir. Þegar hann leit á þessa blöndu, var hún oröin al konu. Willoughby Sharj skók Hvltur leikur og vinnur Hvitur: Kavalek Svartur: Chodos Heimsmeistaramót stúdenta 1965. 1. Hd8+! Gefiö Ef. 1. .. Dxd8+ 2,De6+,eöa 1. . . Bxd8 2. Dxh8+ Kxh8 3. Hf8 mát. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel * tjarnarnes^simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 óg um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, sfmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. simar 1088 og 1533, -Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, 'Seltjarnarnesi, Hafnarfirði. Akureyri, Kefla- vík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana;. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að ^á aðstoð borgarstofnana. lœtenar /Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Simi _ðl20p. AUan sólarhringinn. t^cnaVtofur eru lókaðar á laugardögum o<f -helgidögum, en hægt ér að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga 4c4.,_2fi-21 og Á laugardögum frá kl. 14-lA slmi 21230. döngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum 'dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni- í slma Læknafélags Reykja- yíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram l Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á qjánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn ( Viðidal. rSími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartimár sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali'Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: AAánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. .Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. ■Heilsuverndarstððin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 ’jil kl. T9.30. . - ~ ‘ Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. f , Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 oq kl. > 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstööum: AAánudaga —’ laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga f rá kl. 14- 23. 'Sólvangur, Hafnarfiröi: AAánudaga til laugar ' dagakl. 15tilkl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahusið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og .-,19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 oq 19-19.30. lögregla slökkviliö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog Sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla ^ími 51166. Slökkvi- llð og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. •Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. ölökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334 * Slök'kvilið 2222. • Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Ákureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. .ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. ‘Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabfll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabfll 3258 og 3785. Slökkvilió 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 12^7. Slökkvilið 1250,1367,1221. -• Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 * Akranes: Lögregla og sjúkrabfll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. 1 ^ - K oröiö Svo er þá nú engin fyrirdæmini fyrir þá, sem tilheyra Kristi Jesú Róm. 8, Hvernig getur forstjórinn ætlast til þess aö menn komi á réttum tlma I þessu veöri...................? 3a« sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20 17.30 Sunnu oaga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 22. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl 7 9 og 17.30 19.30, á laugardögum kl. 7.30 9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit. Varmárláug ér opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaöið er opiö fimmtud, 20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatími, og á sunnud. kl. 10—12 baöföt. bókasöín 2. fl. karla Þriöjudagar kl. 18.00 íþróttahöll. Föstudagar kl. 19.40 Aiftamýrarskóli. 3. fl. karla. Miövikudagar kl. 19.40 Alftamýr- arskóli. Föstudagar kl. 18.00 Alftamýrarskóli. Þjálfari: Björn H. Jóhannesson simi 77382. 4. fl. karla. Þriðjuda lar kl. 18.00 'Vogaskóli, Föstudagar kl. 21.20 Alftamýrarskóli. Þjálfari: DavIB Jónsson simi 75178 5. fl. karla MiBvikudagar kl. 18.50 Aiftamýr- arskóli, Sunnudagar kl. 9.30 Iþróttahöli. M.fl. og 2. fl. kvenna ÞriBjudagar kl. 19.30 Vogaskóli. Föstudagar kl. 20.30 Álftamýrar- skóli. Þjálfari: DavIB Jónsson simi 75178. bridge Þaö kann varla góöri lukku aö stýra aö opna á blekkisögn og sektardobla siöan. Það reyndi samt Pólverjinn Szurig i leiknum við Island á Evrópu- mótinu i Lausanne i Sviss. Norður gefur/n—s á hættu K G 9 3 732 D 8 6 5 2 2 7 6542 DG 10 84 A K 5 10 7 4 3 ADG85 10 975 SD 10 8 96 AKG9 K 6 3 1 opna salnum sátu n-s Lebioda og Wilkosz, en a-v Guðlaugur og Orn: Norður Austur Suöur Vestur pass pass 1 G 2 T dobl 3 H 3S pass 4S pass pass pass Það voru 630 til Póllands. 1 lokaða salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v Szurig og Zaremba: Norður Austur Suður Vestur pass 1 T dobl 2 G pass 3 L pass pass dobl pass 3S pass 4S dobl!! pass pass pass Sömu slagir en 790 og Island græddi 5 impa. Óháði söfnuðurinn. Jólatrésfagn- aður f/börn verður n.k. laugar- dag 5. janúar kl. 3 i Kirkjubæ. Að- göngumiðar v/innganginn. ■ Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn—útlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a. simi 27155. Eftirlokunskiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, la/jgard. kl. lj-ié. Aðalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, suptujd. kl. 1.1-18. BOkin heim — SOIheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþiónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aidraða. Slmatlmi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hl|óðbókaþjónusta við s|ónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Landsbók,safn Islands Safnhúsinu við ' Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir, virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. Út- 1 lánssalur (vegna heimlána) kl. I3-I6i nema .launardaga kl. 10-12. tilkymungar Dregið var i Simahappdrætti Styrktarfélags lamaöra og fatl- aðra i skrifstofu borgarfógeta, sunnudaginn 23. desember. Eft- irfarandi númer hlutu vinninga: 1. Daihatsu-Charade bifreiö: 91- 25957 2. Daihatsu-Charade bifreiö 91-- 50697 3. Daihatsu-Charade bifreið 96- 61198. Aukavinningar 36 að tölu hver með vöruúttekt að upphæð kr. 150.000.-. 91-11006 91-12350 91-24693 91-24685 91-35394 91-36499 91-39376 91-50499 91-52276 91-53370 91-72055 91-72981 91-74057 91-75355 91-76223 91-76946 91-81782 91-82503 91-84750 92-01154 92-02001 92-02735 92-03762 92-06116 93-08182 94-03673 96-21349 96-23495 96-24971 97-06157 97-06256 97-06292 98-01883 98-02496 99-05573 99-06621 Handknattieiksdelid Ármanns M.fl. karla Þriðjudagar kl. 18.00 íþróttahöll. Fimmtudagar kl. 21.40 íþrótta- höll. Föstudagar kl. 18.50 Álfta- mýrarskóli 3. fl. kvenna. Miðvikudagar kl. 18.00 Álftamýr- arskóli. Sunnudagar kl. 9.30 Iþróttahöll. Þjálfari: Ragnar Gunnarsson simi 73703. Stjórnin. Bláfjöll Upplýsingar um færð og lyftur I simsvara 25582. SÁÁ — samtök áhuga- fólks um áfengis- vandamáliö. Kvöld- simaþjónusta alla daga ársins frá kl. 17- 23. Sími 81515. TJmsjón: Þórunn I. Jónatansdótt ir . - Glóðarstelkt llskttðk með ollusósu Uppskriftin er fyrir 6-7. 750 gfiskflök (þorskur eða ýsa) 2 msk. brætt smjör 1 tsk. salt 1/4 tsk. pipar 1 eggjahvíta 1/4 bolli oliusósa (mayonnaise) 1 msk. söxuð steinselja 2 msk. sitrónusafi 1/8-1/4 tsk. timian 1/8 tsk. salt örl. pipar Roðdragiö og beinhreinsið fiskflökin og látið þau i smurt, ofnfast mót, penslið meö smjör- likinu og stráið salti og pipar yf- ir. Látið mótiö i miöjan ofninn, þegar glóð hefur myndast og glóðiö i u.þ.b. 10 mlnútur eöa þar til fiskurinn er gegnsteiktur. Stifþeytiö eggjahvituna og blandiö henni saman við ollu- sósuna, ásamt steinselju, sitrónusafa, timían, salti ogpip- ar oglátiö blönduna ofan á fisk- inn. Látið mótiö aftur I miðjan ofn og glóðið I 1-2 minútur. Eggjahvitan á að vera lyft og kominn gulbrúnn litur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.