Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 14
Föstudagur 4. janúar 1980 18 Ábyrgðartrygglngarmörk bifreioa aðelns 24 mllllónlr: Dugar olt aoeins (yrir hluta tjóns ,,Þaö eru mörg dæmi þess aö upphæöin dugi hvergi nærri til aö bæta fólki þaö tjón sem þaö veröur fyrir vegna umferöar- slysa og þessi mörk eru I raun- inni fásinna,” sagöi Þórir Bergsson, tryggingafræöingur, þegar hann var spuröur um hvort þaö væri algengt, aö fólk sem lenti i umferöarslysum, fengi aöeins bætt hluta þess tjóns sem þaö yröi fyrir. Ábyrgöartryggingamörk bif- reiöa eru ákveöin af Alþingi og nema þau niína 24 milljónum króna. „Bætur vegna örorku einstaklings geta numiö tugum milljóna og til þess aö fá þaö tjón bætt, sem er umfram 24 milljónir, veröur tjónþoli aö fara meö þaö sem einkamál f gegnum dómstóla”, sagöi Þórir ennfremur. Þess skal getiö aö trygginga- félögin bjóöa viöskiptavinum sfnum nú hækkun á ábyrgöar- tryggingunni upp 1120 milljónir, gegn 10% hækkun iögjalda-PM Kristján Bersi Ólafsson, skólameistari, afhendir bókaverðiaun. Ljósm: Troels Bendtsen. 37 stúdentar frá Hensborg Þrjátfu og sjö stúdentar voru brautskráöir frá Flensborgar- skóla viö skólaslit haustannar 20. desember siöastliöinn. Meirihluti hinna njiju stiídenta haföi lokið námi á 7 námsönnum. Bestum námsárangri náöu Steinunn Hauksdóttir, náttúru- fræöibraut, sem lauk prófi eftir 7 anna nám, en hdn hlaut 44A og 7B i einkunn, og Höskuldur Björnsson, eölisfræðibraut, sem hlaut 39A, 13B og 2C, en lauk prófi eftir aöeins 5 anna nám i skólanum (2 1/2 ár). A önninni stunduöu um 550 nemendur nám i skólanum á framhaldsskólastigi, og um 230 eru í 9. bekk grunnskóla, þannig aö samtals voru i skólanum um 780 nemendur. Kennarar eru liðlega 60. Skólameistari er Kristján Bersi ólafsson. KRISTJÁN EGILSSON FORMMUR F.I.A. Félag Islenskra atvinnuflug- manna hélt aöalfund sinn sl. föstudagskvöld. A fundinum var Kristján Egilsson kjörinn for- maöur, en Björn Guömundsson, sem veriö hefur formaöur félagsins frá árinu 1971 baöst eindregið undan endurkosningu. Voru Birni þökkuö á fundinum góö störf fyrir félagiö um langt árabil. Auk Kristjáns Egilssonar sitja nú í stjórn FtA: Hall- grimur Jónasson varaformaöur og meöstjórnendur Siguröur Haukdal, Arni G. Sigurösson, Gylfi Þór Magnússon, Guö- mundur Hilmarsson og Þórólfur Magnússon. Svo sem kunnugt er, eru flug- mannafélögin tvö, FIA og Félag Loftleiöaflugmanna. Hefur ekki náöst samkomulag um samein- ingu félaganna, m.a. vegna ágreinings um skipun starfe- aldurslista. Bifreiðaeigendur takið eftir: Frumryðvörn og endurryðvörn spara ekki einungis peninga heldur eykur ' öryggi ykkar í umferðinni. Endurryðvörn á bifreiðina viðheldur verðgildi hennar. Eigi bifreiðin að endast, er endurryðvörn nauðsynleg. Látið ryðverja undirvagn á 1 — 2ja ára fresti. Látið ryðverja að innan á 3ja ára fresti. Góð ryðvöm tryggir endingu og endursölu. BÍLARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 8 81390 Forsetinn krossaðí átján á ný- ársúaginn Á nýársdag sæmdi forseti íslands 18 Islend- inga heiðursmerki hinn- ar islensku fálkaorðu. Frú Aðalheiði Bjarnfreösdóttur, formann Starfsmannafélagsins Sóknar, riddarakrossi, fyrir félagsmálastörf. Armann Kr. Einarsson, rithöf- und, riddarakrossi, fyrir félags- málastörf og ritstörf fyrir börn og unglinga. Arngrim V. Bjarnason, fv. aöal- fulltrúa, Akureyri, riddarakrossi, fyrir félagsmáíastörf. Asgeir Ólafsson, forstjóra, ridd- arakrossi, fyrir störf aö trygg- ingamálum. Friörik ólafsson, formann Alþjóöaskáksambandsins, stór- riddarakrossi, fyrir skáklist. Guömund Magnússon, rektor Háskóla Islands, riddarakrossi, fyrir embættisstörf. Gunnar Sigurjónsson, verkstjóra, riddarakrossi, fyrir félagsmála- störf. Frú Hrefnu Tynes, fulltrúa, ridd- arakrossi, fyrir æskulýðs- og félagsmálastörf. Dr. Jakob MagnUsson, fiskifræð- ing, riddarakrossi, fyrir störf að fiskirannsóknum. Dr. Jón Gislason, fv. skólastjóra, stórriddarakrossi, fyrir störf aö skóla- og menningarmálum. Séra Jón Isfeld, fv. prófast, ridd- arakrossi, fyrir félagsmála- og fræðslustörf. Jón Sætran, raftæknifræðing, riddarakrossi, fyrir störf á sviði vprkmenntunar. Frú Mariu Markan östlund, söngkonu, stórriddarakrossi, fyrir tónlistarstörf. Markús Guðmundsson, skip- stjóra, riddarakrossi, fyrir sjó- mennsku. Pál Sigurðsson, ráðuneytisstjóra, riddarakrossi, fyrir störf i þágu heilbrigöismála. Pétur Sigurðsson, forstjóra Land- helgisgæslunnar, stjörnu stór- riddara, fyrir störf á sviði land- helgismála og almannavarna. Snæbjörn Jónasson, vegamála- stjóra, riddarakrossi, fyrir embættisstörf. Þórhall Asgeirsson, ráöuneytis- stjóra, stjörnu stórriddara, fyrir embættisstörf. sandkorn Sæmundur Guðvinsson skrifar FJÖLMIÐLAR BREGÐAST Þaö er hreint meö ólfkindum hversu tilraunir Geirs Hall- grimssonar til stjórnarmynd- unar hafa fariö leynt. Fjöl- miölar viröast taka þaö sem sjálfsagöan hlut þegar Geir segir aö þeim komi ekki viö hverja hann ræöir viö eöa um hvaö. Það er kannski skiljanlegt aö gallhörð fiokksblöð taki viö fyrirskipunum um aö þegja. En ég hélt aö aörir fjölmiölar geröu það ekki. Fyrir myndun siðustu rikis- stjórnar voru fjölmiöiar fullir af fréttum um gang mála enda vildu þá ailir taia. Nú vilja flokksforingjar ekki segja neitt og þá lyppast fjölmiölar niöur og segja þaö helst i frétt- um aö Geir vilji ekkert segja. Kannski þetta sýni betur en margt annað aö fjölmiölar bregöast iöulega þegar mest á reynir og eitthvað þarf aö hafa fyrir fréttaöflun. VIRRÆÐUR FARA FRAM í gær barst Sandkorni eftirfar- andi bréf: Kæra Sandkorn. t dag er þvi haldiö fram f ykkar ágæta dálki aö meö okkur Baldri Möller séu slikir fáleikar aö viö tölumst ekki viö. Þetta er ekki rétt meö farið. Samskipti okkar Baldurs Möller hafa veriö meö miklum ágætum. Viröingarfyllst, Vilmundur Gylfason. MISHEPPNUÐ DEYFING? Þaö hlýtur að vera stór- hættulegt aö leggjast inn á sjúkrahús í Bandarikjunum, ef marka má upphaf fréttar á iþróttasiðu Morgunblaösins I gær: „Tvitugur hnefaleikakappi, Tony Thomas frá Suður- Karólínu, iést af vöidum höfuöhöggs i sjúkrahúsi I heimafylki sinu um áramót- in”. BIRGÐIR TALÐAR Alþýðublaöiö kom ekki út I gær og var ástæöan sögö vöru- taining. Gárungarnir segja aö hún hafi farið þannig fram aö taldir voru allir kratar sem vitað er um I landinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.