Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 4
4
VÍSIR
Föstudagur 4. janúar 1980
Rannsóknaaöstaöa viö
Atómvisindastofnun Noröurlanda (NORDITA)
Viö Atómvlsindastofnun Noröurlanda (NORDITA) I
Kaupmannahöfn kann aö veröa völ á rannsóknaaöstööu
fyrir islenskan eölisfræöing á næsta hausti. Rannsóknaaö-
stööu fylgir styrkur til eins árs dvalar viö stofnunina. Auk
fræöilegra atómvisinda er viö stofnunina unnt aö leggja
stund á stjarneölisfræöi og eölisfræöi fastra efna.
Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi I fræöilegri
eölisfræöi og skal staöfest afrit prófskirteina fylgja um-
sókn ásamt itarlegri greinargerö um menntun, visindaleg
störf og ritsmiöar, Umsóknareyöublöö fást I menntamála-
ráöuneytinu Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik. — Umsóknir (i
tviriti) skulu sendar til: NORDITA, Blegdamsvej 17, DK-
2100 Köbenhavn ö, Danmark, fyrir 15. janúar 1980.
Menntamálaráöuneytið
3. janúar 1980.
Lærið
vélritun
Ný námskeiö hefjast þriöjudaginn 8. janúar
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin
heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma
41311 efftir kl. 13.
Vélritunarskólinn
Suöurlandsbraut 20
l
Okkur vantar REPROMASTER,
sem fyrst.
Nánari uppl. hjá auglýsingastjóra
Vísis í síma 86611.
LAUSAR STOÐUR
Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar við
Skattstofu AusturlandS/ Eqilsstöðum:
1. Staða skattendurskoðanda.
2. Staða fulltrúa. Bókhaldskunnátta
nauðsynleg.
Skriflegar umsóknir sendist skattstjóra
Austurlandsumdæmis, Egilsstöðum, fyrir 1.
febrúar 1980.
Fjármálaráðuneytið,
2. janúar 1980.
aaDBBnDODDDaaDanDaDaaDaaaaDaaaDaDODDDaaaoaDa
n □
KAKATE
D
D
§
D
□
D
D
Byrjendanámskeið er að hef jast hjá Karate-
félagi Islands. Aðalkennari verður Reynir
Santos 3 dan. Kennt verður Shodokan karate.
Æfið eina bestu líkamsrækt sem til er.
Innritun verður á morgun, laugardag kl. 11-12
og þriðjudag kl. 9.30-10.30 í síma 16288 og
Brautarholti 18, 4. hæð.
D
D
D
□
□
□
D
aDDDaaoaaaoBDDDDDaaDDODDDaaDaoaDDDDDaoDDDaao
Menningarsnobbar I Evrópu
geta nú yljað sér á þvi aö bera
saman klassamuninn á nýjustu
njósnahneykslum Breta og
Bandarikjamanna.
Njósnarar hinna fyrri þurfa
helst Oxford- eöa Cambridge-
menniun og hafa til slns ágætis aö
vera félagar i finum heldri-
mannaklúbbum. I laumi eiga þeir
að vera brennandi hugsjónavitar
meö lausleg sambönd viö kon-
ungsfjölskylduna bresku og neöri
málstofuna.
Hinir siöarnefndu láta sér
nægja sjúskaöa eiturlyfjaræfla,
gjörsneydda allri andans mennt
og jafnvel fallista úr grunnskól-
um.
í bókinni „Fálkinn og snjókarl-
inn” fjallar blaðamaöurinn,
Robert Lindsey, um stærsta
njósnamál USA á siðasta áratug.
Þvi lauk sumariö 1977, þegar
tveir menn, 25 ára gamlir, voru
dæmdir i lifstiöarfangelsi annar
og og fjörutiu ára fangelsi hinn
fyrir að selja sovéska sendiráöinu
i Mexikó-borg nokkur af mikil-
vægustu leyndarmálum USA,
nefnilega um njósnahnetti.
Báðir voru þessir ungu menn af
efnafólki úr kaþólsku hverfi i út-
jaöri Los Angeles. Þeir kynntust
vegna áhuga beggja á tamningu
förufálka. t lok sjöunda áratugar-
ins drógust þeir inn i vondan
félagsskap eiturlyfjaneytenda, og
annar þeirra, Andrew Daulton
Lee, sá strax, að þar var upp-
gripatekjuvon viö sölu á fikniefn-
um. Hann leiddist siöar út sterk-
ari eiturefni, og geröist „snjó-
karl”, eins og þeir eru kallaöir,
sem höndla meö heróin. Hann
ánetjaðist fljótt þeirri fikn
sjálfur.
Hinn, Christopher Boyce, var
námsljós og kórdrengur i sóknar-
kirkju sinni. Hann fylltist fljótt
vonbrigðum með tiöarandann
þarna vestra. Óeiröir, ghettó-
brennur, Vietnamstriö, svall og
heimsins ranglæti mögnuöu með
honum andstööu gegn samfélag-
inu. Undir lokin voru þaö einungis
fálkarnir, útilif á hinni sólriku
Kaliforniuströnd og tilfallandi
stúlkukindur, sem geröu honum
lifiö þess vert aö lifa þvi. Og
hassið. En vinna þurfi hann, eins
og aörir, og faöir hans kom
honum til starfs i rafeindafyrir-
tæki, sem kallast manna I milli
TRW. Pabbinn haföi sambönd
vegna trúnaöar, sem hann naut
hjá alrikislögreglunni, FBI.
Þaö liöu ekki margir mánuöir,
áöur en Boyce yngri haföi veriö
stimplaður af öryggiseftirlitinu
sem pottþéttur og haföi aögang aö
„svarta herberginu” i TRW-
byggingunni i Redondo Beach viö
Los Angeles. Þar inni var unniö
aö ráöningu skilaboöa frá ein-
hverjum tæknilegasta njósna-
hnetti bandarisku leyniþjónust-
unnar, sem fylgdist meðal annars
meö eldflaugatilraunum Sovét-
manna. úrvinnslunni var skilaö
úr þessu herbergi til þeirra, sem
þaö heyröi til, eins og NSA
öryggismálastofnunar
Washington. Allt á viöeigandi
flóknum dulmálum, og hver
haldiö þiö, aö hafi haft dulmáls-
lykilinn nema vinurinn Boyce.
Boyce stakk þvi aö Lee, aö þaö
þyrfti hreint ekki aö vera svo vit-
laust aö komast i samband viö
Rússana I Mexikóborg og gera
sér peninga úr þessu. Mætti egna
fyrir þá fyrst meö þvi aö senda
þeim eitt af þessum dulmálskort-
um.
1 „svarta herberginu” var
öryggisreglunum ekki beinlinis
fylgt upp á punkt og kommu.
Þeir, sem nutu þess sérstaka
trúnaðartrausts aö mega starfa
þar — og þá ekki fyrr en farið
haföi veriö i saumana á þeim
(kannski ekki of nákvæmlega þó,
eins og sannast á Boyce) — héldu
þar t.d. inni i herberginu drykkju-
veislur. Þar voru þeir i góöu næöi,
þvl aðrir höföu jú ekki aögang
þar. Eftirlit meö skjölum, sem
aögæslu þurftu meö, var laust i
reipunum, og enginn fetti fingur
út i þaö, þótt Boyce tæki reglulega
ljósrit af skjölum, sem NSA átti
eitt aö Hta. Ekki frekar en þegar
hann að gamni sinu æföi sig á aö
Fáránlegir
nlósnarar
„Snjókarlinn”, Andrew Dalton Lee (t.v.), og „Fálkinn”,
Christopher Boyce (t.h.), þóttu sérdeilis ófaglegir njósnarar I
enda einhverri skripalegustu njósnasögu, sem heyrst hefur.
ljósrita klámmyndablöð þar inni,
sem þeim i sovéska sendiráöinu I
Mexikóborg fannst samt litiö
fyndiö, og enginn fengur i.
En Rússarnir uröu óniskir,
þegar þeir siöan glöggvuöu sig á
þvi, I hvaöa lukkupott þeir höföu
dottiö.
Þeir komu sér saman um þaö
félagarnir, aö Lee ræki erindi
þeirra til Mexikó, þar sem hann
ávaxtaöi sitt njósnapund meö
kaupum á eiturefnum.
Hinir sovésku atvinnurekendur
hans höfðu þó ýmugust á lif-
erni Lees. Hann bjó á dýrustu
lúxushótelunum og fékk sér
ótæpilega af eigin heróinbirgöum,
svo aö hann var einatt ekki meö
fullri rænu. Aldrei fengu Rúss-
arnir aö vita, hvaöan hann fengi
leyniupplýsingarnar. En þeim
þótti ljósmyndunarhæfni viökom-
andi slök, og til þess aö ráöa bót á
þvi, flugu þeir meö Lee eitt sinn
til Vinarborgar, þar sem honum
var veitt vikunámskeiö i ljós-
myndatækni njósnarans. Loks
sumariö 1976 fór Boyce sjálfur til
Mexikó, og hitti þar nokkra
sovéska diplómata, sem vildu
beisla betur þennan gullkálf. Eitt
vildu þeir ööru fremur vita, ög
haföi Lee lofaö þeim þvi, én
Boyce ekki getaö afgreitt, og þaö
voru upplýsingar um þær bylgju-
lengdir, sem njósnahnettirnir
notuöu. Þar dugöu öryggisregl-
urnar, þvi aö Boyce haföi enga
þörf fyrir þá vitneskju I starfi
sinu I svarta herberginu og fékk
þar af leiðandi ekkert um þaö aö
vita.
Þaö var hrein tilviljun og
flónska, sem yfirvaldinu vildi til
happs, svo að ljóstaö var upp um
þessar njósnir. Ekkert bendir til
þess aö yfirvöld hafi haft minnsta
hugboð um atferli þeirra fóst-
bræöra, fyrr en Lee var tekinn
fastur utan viö sovéska sendi-
ráöiö i Mexikó-borg 6. janúar
1977. Lögregluþjón hafði boriö
aö, þar sem Lee reyndi að varpa
einhverju yfir garömúrinn (þvert
ofan i blátt bann KGB-erindrek-
anna). Lee var færður i steininn,
og fundust á honum filmur með
levndarmálum. Eftir nokkra
daga féll hann saman og ljóstraði
öllu upp. Tiu dögum siðar var
Boyce handtekinn i Mojave-eyöi-
mörkinni, þar sem hann var aö
leika viö fálkana sina. Hann haföi
grun um, aö Lee hefði veriö hand-
tekinn i Mexikó, en hélt, aö þaö
væri vegna fikniefnanna. Hann
geröi ekki minnstu tilraun til þess
aö foröa sér, og haföi raunar
aldrei trúaö þvi, að þetta brall
viðgengist.
Viö réttarhöldin yfir þeim tvi-
menningum veittu fréttamenn at-
hygli andlitsrjóöum manni, sem
fylgdist meö málflutningnum af
stakri athygli af áheyrendabekkj-
unum, en þaut i simann I hvert
sinn sem hlé var gert og talaði
einhver ósköp á slavneskri tungu.
Eitt sinn gengu þeir á hann og
spuröu, hvort hann væri rúss-
neskur. Hann varö flaumósa, og
sagöist pólskur, en foröaöi sér.
Strax daginn eftir var hann
mættur á ný. Þeir komust aldrei
aö þvi, hver hann var. ^ \
Umheiminum var ókunnugt um
njósnahnettina fyrir réttarhöldin.
Skýrslur um yfirheyrslunar
voru sendar Carter, þá nýorönum
forseta, þvi aö i húfi voru horf-
urnar á þvi, aö unnt yröi að hafa
eftirlit meö oröheldni Sovét-
manna vegna SALT-samning-
anna, en þær byggjast alveg á
njósnahnöttunum. Kannski gætu
Rússarnir gert fyrirbyggjandi
ráðstafanir.
Sumariö 1978 virtist sem þeir
heföu einmitt getaö þaö. Upplýs-
ingarnar, sem eldflaugar þeirra
sendu aftur til skotstööva sinna,
voru nú allar á dulmálum, sem
njósnahnettirnir skildu ekki, né
þeir I Washington.
Opinberlega hefur litiö um
máliö veriö fjallað utan fyrstu
blaöaskrifin af réttarhöldunum.
William Clements, fyrrum aö-
stoöarvarnarmálaráöherra og nú
rikisstjóri i Texas, sagöi fyrir
einu ári. „Mikilvægt njósna-
hnattakerfi, afrakstur þrot-
lausrar vinnu siðustu 58 ára og
með margra milljaröa dollara
kostnaöi — án þess aö Sovétmenn
grunaöi hiö minnsta — fór aö
mestu fyrir gýg vegna öryggis-
eftirlits, sem var ámóta þétt og
svissneskur ostur”.