Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 13
WJL£3JJX Föstudaeur 4. ianúar 1980 r......... Þetta herbergi, þetta hils er hátindur valdafjallsins I Iran. Hljóöskrafið hér innan veggja, verurnar, sem lotningarfullar halla sér aö hreyfingarlausum öldungnum, sitjandi á teppinu, hafa ekki einungis i höndum sér örlög bandarisku gfslanna fimmtiu heldur og , hvort Persaflói, eldfimasta svæöi heimsins um þessar mundir, fari i bál og brand. Ef ekki væri hvisliö, rikti hér inni fullkomin kyrrö. Khomeiny æöstiprestur treystir ekki simanum. Siöast notaöi hann slikan i Paris i útlegö, þegar eldri bróöir hans, Mortada, veiktist. Mortada lifði veikindin af. Hann er nU 83 ára og býr I Qom i fyrra ibUðarhúsi æöstaprests- ins. Þegar æöstipresturinn tók völdin, flutti hann 78 áragamall I ný húsakynni, þyrpingu fjög- urra húsa, sem liggja sitt hvoru megin götunnar, öll ein- lyft. 1 tveim þeirra eru skrif- stofurnar. Þar situr einkaritari Khomeinys, hans eigin prestur eöa trúarráögjafi, öryggisverö- ir hans og svo framvegis. Hinsvegar götunnar er svo hús, þar sem eru félagar úr byltingarvaröliöinu, en viö hliö þess liggur Ibúö æöstaprestsins. Úr hinu opinbera móttökuher- bergi, þar sem viö erum, liggja þrjár herbergiskytrur og eld- húskompa. Eitt er fyrir konu hans.annaö fyrir hvern þann úr fjölskyldunni, sem hafa vill, og bjósonarsonur Khomeinys i þvi, þegar ég kom 1 heimsókn. (Faö- ir hans, elsti sonur Khomeinys, var drepinn fyrir tveim árum.) — Siöasta herbergiö er svefn- herbergi Khomeinys. Hann sef- ur á gólfinu á ullarteppi. A þessu sama teppi situr hann meö krosslagöa fætur viö störf sin. A máltíöum er breitt yfir það hvftur matardúkur. Æðsti- presturinn boröar meö skeiö. — 1 móttökuherberginu þingar hann meö ráögjöfum sinum. Núhættirpiskriö og veran viö hliö Khomeinys réttir Ur sér. Þetta er Khoeiny æöstiprestur sá, sem ber ábyrgöá stúdentun- um, er hernámu sendiráöið i Teheran. Hann er kominn til Qom til skýrslugjafar. Ráöherr- ar, ráögjafar og trúnaöarmenn veröa allir aö taka sér ferö á hendur til þessa litla húss i hinni helgu borg shiitanna. Khomeiny er „imam” shiita-trúfiokksins eöa leiötogi. Venjulega tekur hann einn á móti þeim, þótt sonur hans og nánasti samstarfsmaöur, Ah- med alKhomeiny,séþó gjarnan til staöar. Hljóölega flytja þeir honum fréttirnar. Meöan Kho- einy hvislaöi, hallaöi Ahmed sér nær fullur athygli. Siöan tekur imaminn ákvaröanir sinar. Engar umræður eins og menn annars þekkja. Engin þörf fyrir fundarborö. Ráögjafarnir láta einungis i ljós álit sitt. Imaminn er hinsvegar óskeikull. Jimmy Carter forseti Bandarikjanna. Ráðlærðu ðlg við hjarla hltt Utandyra biöur heimurinn ólgandi og truflandi. Imaminn er óhagganlegur. Skýrslur frá utanrikisráöuneytinu, innan- rikisráöuneytinu og yfirstjórn hersins berast honum daglega. Hann rennir lauslega yfir þær. Þegar Sadegh Gotbzadeh færöi honum fréttina um ályktun öryggisráösins og beiddi þess, aö gislarnir yröu þegar i staö látnir lausir, hlustaöi imaminn naumast á. Aöur en ráðherrann haföi lokiö lestri ályktunarinn- ar, greip imaminn frammi fyrir honum meö handahreyfingu. Hann hefur ekki áhuga á þessu. Hann þekkir sannleik- ann. Til þess aö finna hann, fylgir Khomeiny boöi imams sins, Ali, sem lagöi fyrir shiit- ana: „Ráöfærðu þig viö hjarta þitt og ekkert annaö.” Ali var uppi á 17. öld. Þaö er frá þeim tfma, sem Khomeiny sækir sinn kraft og sina for- skrift. — Eftir orrustuna viö Siffin uröu flokkadrættir meö þeim Ali og Muawwiyah, sem kepptu um réttinn til þess aö leiöa múhammeöstrúarmenn. Þeir sættust á aö ganga undir eiturpróf, eins og Kóraninn sagöi fyrir um. En brögö voru 1 tafli. Muawwiyah vann og grunnurinn var lagöur aö Omayyad-veldinu. Ali tapaöi og áhangendur hans, shiitar, tvistruöust. Af þessu er Khomeiny tor- trygginn á allt samningamakk eöa málamiölun, hvort sem Sameinuöuþjóöirnareiga ihlut, alþjóöadómstóllinn eöa einhver annar alþjóöaaöili. Þegar ein- hverjir ráögjafarhans,sem láta ekki eins stjórnast af „innri manninum”, hefja upp tal um alþjóðlegar kringumstæöur, bandar hann þeim burt. Ef sannleikurinn og kringum- stæöurnar greina á, verður aö breyta aöstæöunum — ekki sannleikanum, segir hann. Imaminn trúir þvi, aö þaö, sem hann hefur hrundiö af staö, sé barátta milli sannleikans og lyginnar, rétts og rangs. Hann er sautjándu aldar maður, sem skotiö hefur veriö inn i tuttug- ustu öldina eins og byssukiílu — byssukúlu, sem knúin er af krafti fornaldar. Hver veit, hvað þessi kúla malar fyrir sér nú eöa i framtiöinni? Þaö er vandamáliö. — Carter minnir mig á iranska þjóösögu um 1 jóniö, sem lenti i sjálfheldu, segir Kho- meiny. Þaö öskrar af öllum kröftum og vingsar halanum. öskriöer til þess aö hræöa aöra, en heitur andardráttur þess, sem gufar út um nasaholurnar, kemur upp um þess eigin hræöslu. Halinn sýnir, aö þaö 12 vtsm Föstudaeur 4. ianúar 1980 ím mm waaaaitabgafcú V •'■■ ■■ • ,■:. - * , r V \ . . isáwf biöur einhvern um að hjálpa. Carter er ekkert ljón, en hann hagar sér þannig. Viö höfum klifraö vindustig- ann upp á flatt þakið á hUsi Kho- meinys. Af þvi, sem þá ber viö augu, skýrist margt. Þaö er ljóst, aö gjöröir imamsins veröa ekki skýröar fyrir tilstilli venju- legra hugmynda um hvernig skoöa megi ágreining rikja eöa afstýra vandræöum. Or stól uppi á þakinu blessar Khomeiny manngrúann fyrir neðan. Stundum talar hann til lýðsins, sem þangaö streymir daglega i tugþúsunda tali i pila- grlmsferö. Meöan ég stóö hjá honum, veifaöi hann fólkinu þindarlaust Iheila klukkustund. (Þegar éghitti hann 1 Paris, var hann krankur og veikburöa. Nú sýnist hann hraustur og ótrú- lega ern mibaö viö aldur. Á leiö- inni upp stigann á þakiö var þaö ég en ekki imaminn, sem þurfti aö styöja mig viö handriðið.) Hræðlst ekkl IISA Hann bandar til fólksfjöldans. — „Allir eru þeir reiöubUnir aö ganga Ut i' dauðann,” segir Höfundur þessarar greinar, sem birtist I Aftenposten, er Mohammcd Heikal, fyrrum rit- stjóri Kairóblaösins, AI-Ahram, og áöur ráðgjafi Sadats Egypta- landsforseta i utanrikismálum. Al-Ahram hefur þótt vera hálf- opinbert málgagn Kairó- stjórnarinnar og leiöaraskrif Heikals flugu sem hvalsaga um heim allan. lleikal sagöi af sér I mót- mælaskyni viö friöarsamninga Sadats viö ísraelsmenn, og hcfur vcriö I andstööu viö sinn fyrri vin siöan. Hann skrifar annaö veifiö fyrir vestræn blöö. I greininni hér, sem hann byggir á löngum viötölum viö Khomeiny æöstaprest og heimsókn i tran, dregur hann skýrt fram, hvernig imam shiit- anna hrærist i sautjándu öld- inni, og sækir sinn styrk og sina forskrift þangað aftur, þótt uppi sé á tuttugustu öld. hann. „Enginn getur stritt gegn þjóö, sem er reiöubúin að ganga iopinn dauöann, þvi aö dauðinn er þeim aðeins dyrnar til para- disar.” — Þetta er vald Kho- meinys. Hjá hinni irönsku þjóö vekur hann pislarvættislöngun- ina, sem er aö finna i trú shiit- anna. Þessvegna sendir hann frá sér þá ráögjafa, sem klifa á veldi Bandarikjanna. — Blóöið mun sigra sveröið, segir hann. Amerlka getur ekki ráöist á her, sem er stærri en nokkur her, sem keisarinn hefur haft. Þetta er ein ástæöa þess, aö Khomeiny hefur enga trú á þvi, aö Carter forseti gripi til hernaöaraögeröa gegn tran. Aö her ja á 38 milljónir manna, sem vopnaöir eru jafnt trú og byss- um, mundi leiða til blóðbaðs, sem USA mundi drukkna i. Imaminn kviðir heldur engu um hefndaraðgerðir i minni mæli. Þaö mundi einungis efla byltingu islams. „Dræpi Carter 5000 Irana i' loftárás vegna gisl- anna fimmtiu, mundi ekki aö- eins hinn múhameðski heim- ur heldur allur þriðji heimurinn fyllast samúö meö Iran,” segir hann. „Sérhvert ofbeldi gegn Iran mun snúast yfir i heilagt striö miili islams og fjenda is- lams.” Sannfæring hans sýnist reist á traustum rökum. Shiitar eru I meirihluta á hinni arabisku vesturströnd Persaflóans. Þeir eru einnig i meirihluta I austur- hluta Saudi Arabiu, hjarta oliu- vinnslunnar. Ef Carter gripi til vopna gegn Iran, yröi þessi heimshluti aö björtu báli. Imaminn lætur heldur ekki haggast af ógnunum um við- skiptabann. Vöruskorturinn mundi einungis koma niður á sérréttindastéttunum álitur hann. Frá „mustadifin” (fólk- inu) verður ekkert tekiö, þvi aö þaö á ekkert nema fátæktina. Augsýnilega er honum einnig vel ljóst, aö heimurinn kemst ekki lengi af án þeirra fjögurra milljóna oliufata, sem Iran framleiöir daglega. Ég spyr imaminn vegna her- námsins á bandariska sendiráö- inu: „Þar sem sérhver pólitisk aögerö, veröur aö eiga sina skýrt skilgreindu ástæbu, hversvegna tókuö þiö sendiráð- iö?” — Viö viljum rifa upp meö rótum erlend yfirráð I íran. Þessi yfirráö birtast núna I heimsvaldastefnu Amerikan- anna, sem hafa móögab hina irönsku þjóö og blettaö viröingu Irans. Þeir meöhöndluöu okkur ekki sem riki, sem þeir annars senda diplómata aö venjulegum hætti. Þeir litu á okkur sem bækistöö fyrir njósnara sina. Njósnara hér innanlands og njósnara hér allt I kring. Allir i bandarlska sendiráöinu voru njósnarar. Hernám sendiráös- ins veröur aö skoöast I þvi ljósi. Gislarnir sem vltnl Bandariska sendiráöiö I Te- heran, sem eitt sinn lá afsiðis, tryggilega afgirt, er nú orðið aö þorpi bygginga. Meðan viö sát- um i fyrrverandi skrifstofu verslunarfulltrúans fór einn af leiötogum stúdenta lengra út I þá sálma, sem liggja aö baki sendiráöstökunni, en sá ungi maður var undir sterkum áhrif- um af þankagangi imamsins. 1953 geröi iranska þjóöin bylt- ingu undir forystu Mossadeqs forsætisráöherra og lýöurinn reyndi aö endurheimta sina viröingu og oliu Irans. Olian var þjóönýtt. Keisarinn flúöi til ttaliu. — En CIA brallaöi gagn- byltingu. Fremsti fulltrúi leyni- þjónustunnar i Austurlöndum nær var þá Kermit Roosevelt. (Siöar hældi Roosevelt sér á hvert reipi i skrifum um þessa viöburöi. Kaflar úr frásögnum hans hafa verið þýddir og dreiföir meöal stúdentanna I sendiráöinu). Eftir gagnbyltinguna var bandariska sendiráöiö notaö sem aðalstöðvar „hreinsan- anna”, handtökurá sumum for- ingjum þjóöernissinna, aftökur á öörum, segja stúdentar. Sem hlutverk Irans varö mikilvægaraogkeisarinn tókaö sér lögregluvörslu fyrir Ameriku I þessum heimshluta, varö sendiráöiö aöalstöövar allra leyndarathafna þar um slóðir. (Stúdentarnir benda á, aö Richard Helms var gerður sendiherra I Iran beint úr for- stööumannsstólnum hjá CIA). Allt máliö liggur nú ljósara fyrir af þeim skjölum, sem viö fundum hér I sendiráöinu, segir stúdentaleiötoginn. Viö sitjum á fjársjóöakistu upplýsinga um atferli leyniþjónustunnar, sem stjórnaö var héöan úr sendiráö- inu. Brennandi spurningin I Iran núna er, hvernig maöur nálgist þaö mark, þar sem segja má meðeinhverjum rétti,aö mark- miö sendiráöstökunnar sé náö. Tværskoðanir eru uppi. Annars vegar imaminn og trúaráhang- endur hans. Hins vegar borg- aralega sinnaöir, — menn, sem stundaö hafa nám eöa búiö I Bandaríkjunum, eins og Gotbzadeh eöa hans nótar, menn san numiö hafa i Frakk- landi, eins og Nabi-Sadr, eöa Bazargan, sem aö visu hefur sagt af sér forsætisráöherraem- bætti, en starfar þó áfram I skrifstofum þess ráöuneytis I Teheran. Þarna á milli fara ekki fram umræöur I venjulegum skiln- ingi. Þaö eru frekar skírskotan- ir og framsetning á afstööum manna. Ég varvið einn fundinn, og skildi hvaö klukkan sló. Þar eigast viö trúin og sagan, hiö guðdómlega og alvitra annars vegar og hiö mannlega og raun- sæja hins vegar. Imaminn finnur ekki þann þrýsting, sem hvilir á tran. Þaö gera borgaralegir ráögjafar hans, Nokkrir honum hand- ■ gengnir sögöu mér i hreinskilni, aö þeir væru farnir aö kviöa, þegar ástandiö færi aö versna. Fyrirhugaöar kosningar 1 Bandarikjunum hvfla þungt á Carter forseta, Nokkrir kviöa þvi, að Carter grlpi til örvænt- ingarráöa, jafnvel þótt þau kynnu aö skaöa hagsmuni Bandarikjanna sjálfra, þegar framm i sækti. I leit aö lausn hefur margt komiö upp á. Gotbzadeh utan- rikisráöherra hefur staöiö I viö- ræöum viö Kurt Waldheim, framkvæmdastjóraS.Þ. Banda- riski sendiráösritarinn I Teher- an, Bruce Langdon — sem er I haldi I utanríkisráöuneytinu — stendur i bréfaviöskiptum viö háttsetta Iranska embættis- menn og hefur leyfi til þess að ráöfæra sig viö Cyrus Vance, utanrikisráðherra USA. Einstök vesturveldi hafa einnig veriö i sambandi viö Iranska fulltrúa. (Jr þessari viöleitni er svo sprottinn eftirfarandi áætlun: 1. Gislarnir veröa dregnir fyrir rétt, en ekki sem njósnarar. 2. Réttarhaldiö beinist gegn keisaranum og Bandarikjun- um, sem honum meösekum. 3. Unniö er aö þvl aö setja á laggirnar alþjóölegan dóm- stól (nöfn ddmenda veröa birt, þegar nær dregur). 4. Gislarnir veröa dregnir fyrir réttinn sem fulltrúar USA. 5. Fjölskyldur þeirra veröa beönar aö senda þeim verj- endur. 6. Undirbúningur réttarhald- anna mun taka 6-8 vikur. 7. Fjöldi vitna veröur til kvadd- ur, þar á meöal Nixon, Kiss- inger, Gerald Ford, Richard Helms, Willam Colby (annar fyrrverandi forstööumaöur CIA), Kermit Roosevelt og margir fleiri. Dómurlnn pðlltlskur Dómurinn veröur pólitiskur. Keisarinn veröur fundinn sekur og dæmdur „in absentia”. USA véröa dæmd sek. Mér hefur ver- iö gefiö I skyn, aö gislarnir veröi siöan látnir lausir. Iranir, sem dragast inn i máliö, veröa fundnir sekir. Til undirbúnings málinu eru þrjár gagnasafnanir I gangi og eitt skjalasafn viö hendina. Innanrikisráöuúeytiö undirbýr einaogleggur fram upptalningu og lýsingar á grimmdarverkum SAVAK, leynilögreglu keisar- ans. Utanrikisráðuneytiö stend- ur aö annarri og mun draga fram pólitiskar athafnir gömlu stjórnarinnar og leynimakk hennar viö önnur rlki. Fjár- málaráöuneytiö mun ljósta upp I þriöju gagnasöfnuninni auö- legö keisarans. Byrjunarrann- sóknir gefa til kynna, aö keis- arafjölskyldan hafi smyglaö úr landi nærri 210 milljöröum króna. (Til dæmis hefur sér- skipuö nefnd, sem rannsakar hiö rikisrekna ollufélag Irans, fundiö sönnun þess, aö 35 mill- jarðar króna af tekjuafgangi fé- lagsins 1976 voru látnir renna til keisarans sem framlag til aö efla ,, öryggi Irans, álit út á viö og mikilleik”.) En Iranir ætla aö ganga lengra en þetta. Þeir fhuga aö opinbera leyndarskjalasafn, sem varöa tengsl keisarans viö aöra heimsfræga menn. Mér er sagt, aö sú afhjúpun eigi eftir aö hneyksla umheiminn. Frá þvi aö bolsjevikkar opinberuöu leynisamninga zarins hefur sllkt ekki átt sér stað. — Sjálfur hef ég séö skjal, sem ráöherra hinnar keisaralegu hiröar hefur undirritaö, þar sem hann tlnir til óskir keisarans um peninga- greiöslur til handa þekktum mönnum I heimsmálunum. Ég hef t.d. séð þrenn fyrirmæli keisarans um aö yfirfæra á reikning Abel Muzorewa biskups I Rodesfu sjö milljónir króna. Sum þessi plögg fundust keisarahöllunum og i aðal- stöövum hers og Savaks. önnur fundust i sendiráöum Irans I Washington, London og öörum höfuöborgum. Þau sýna, aö miklar fjárhæöir voru látnar renna til stjórnmálamanna og flokka i Bandarlkjunum. Evrópu, Asiu og Afrlku. Kosn- ingasjóðir fleiri en eins Banda- rikjaforseta (t.d. Nixons) nutu þar góös af. Gotbzadeh sagöi I spaugi viö mig: Viö gætum beitt aö minnsta kosti hundraö bandaríska pólitlkusa fjár- þvingunum. Af þessari ástæöu eru Iranir sannfæröir um, aö Bandaríkin muni aldrei leyfa keisaranum aö snúa aftur til Irans, jafnvel þótt hann óskaöi þess sjálfur. Gotbzadeh sagöi mér: „Ef keis- arinn stæöi auglititil auglitis viö skapadægur sitt, mundi hann játa. Játningar hans yröu alvar- legur hnekkir fyrir Bandarlkin. Ýmisöfli USA mundu —einsog viö höfum alltaf vitaö — fyrr vilja keisarann feigan, en sjá hann falla okkur i hendur”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.