Vísir - 12.01.1980, Side 13
vísm
Laugardagurinn 12. janúar 1980.
Vefslulok i
Stúdíó 54?
Nú er fokið i flest skjól fyrir
hinu viðfræga diskóteki Stúdió
54 i New York. Eigendurnir hafa
verið dregnir fyrir dómstóla,
ákærðir um skattsvik og eitur-
Ókeypis kynferðis-
fræðsla
Við húsleit fannst á skrifstofu
Stúdió 54 fjöldi upplýsinga um
gesti sem haldið var uppi á
marjúana og kókaini á kostnað
hússir.s. Einn þeirra hljóðar
svo: „Kókain fyrir ... og ... ör-
vandi fyrir Biöncu”, sem nátt-
úrlega er Bianca Jagger, einn
máttarstólpanna i glansveröld-
inni. Þá höfðu þeir innréttað
sérherbergi þar sem álika
merkum aðilum var veitt
ókeypis kynferðisfræðsla, aö
sögn ákaflega tæknileg.
Rubell og Schrager hafa reynt
að klóra i bakkann með þvi að
saka Hamilton Jordan, starfs-
mannastjóra Hvita hússins, um
að hafa neytt kókains meðan
hann var gestur i diskótekinu og
vilja vafalaust draga með þvi
athyglina frá eigin afbrotum.
Þetta hefur ekki tekist sem
skyldi, Jordan hefur harðneitað
þessum ásökunum og fengið
stuðning Carters forseta.
Það er nokkuð ljóst aö Stúdió
54 verður ekki mikið lengur i_
eigu þerra Rubells og Schragers |
og jafnvel talið að þeir verði .
settir undir lás og slá. En hvað |
verður þá um glansstað „fina” i
fólksins? Um það er engin leið |
að segja nokkuð með vissu.
Verði staðurinn ekki hreinlega _
lagður niður þá verða hinir nýju
eigendur að sanna rækilega að .
þeir beiti ekki jafnvafasömum
viðskiptaháttum og þeir kump-
ánar tveir.
Þessir herramenn virðast hinir hressustu og i diskóstuði.
lyfjamisferli, og svo kann að
fara að þeir tapi diskótekinu og
jafnvel að það verði hreinlega
lagt niður.
Stúdió 54 hefur um nokkurra
ára skeið verið miðstöð „fina”
fólksins í skemmtanaiðnaðin-
um, leikara, söngvara,
skemmtikrafta, rika fólksins og
ýmiss konar fugla annarra.
Þetta fólk stendur, eins og
kunnugt er, i þeirri mjög svo
hæpnu trú að það sé bæði betra,
skemmtilegra og fallegra en
annað fólk og tók því fegins
hendi við Stúdió 54 þar sem
það gat sýnt i verki hversu gott,
skemmtilegt og fallegt það er.
Þó diskótekið hafi náttúrlega átt
að vera fyrir alla alþýðu manna
fór þó fljótt svo að þangað safn-
aðist „fina” fólkið í hrönnum og
skemmti sér — undir þetta ýtti
að dyraverðir eru sjálfráðir um
það hverja þeir velja inn.
Eigendur Stúdió 54 eru tveir
menn, Steve Rubell og Ian
Schrager og er sá siðarnefndi
sonur „fjármálaráðherra”
mafiunnar um langt árabil.
Þeim tókst að gera diskótekið
sitt mjög vinsælt sem áöur segir
en beittu til þess ýmsum óprútt-
num ráðum.
Útveguðu eiturlyf
Meðal annars leikur grunur á
að þeir hafi séð völdum hópi
sinna viðskiptavina fyrir
ókeypis eiturlyfjum og þá aöal-
lega kókaini. Liggur auðvitað
i augum uppi að það voru helst
einhverjir stórmerkir aðilar
samkvæmisllfsins sem þeirrar
þjónustu nutu, þannig gátu þeir
Rubell og Schrager tryggt sér
nægilegt magn af sliku fólki á
staðinn og þá jafnframt að
„venjulegt” fólk streymdi líka á
staðinn i þeirri von að fá að
berja einhvern snillinginn aug-
um.
Þá eru þeir kumpánar grun-
aðir um að hafa beitt mútum og
ógnunum til að tryggja diskó-
tekinu sem hagstæöastan við-
skiptagrundvöll og ljóst er að
skattsvik þeirra nema tugum ef
ekki hundruðum milljóna
króna. Tengsl þeirra við
mafiuna eru og i rannsókn.
Útlit þeirra, sem sækja Studio 54 og aðra svipaöa staði, er oft hið
furðulegasta eins og þessi mynd ber meö sér.
J
ff#%*1
*** *
i;||
»*!**»*
*
**<»»«,
*#** J«
í« ^ * f I
í * » * i|
«* #»*«*'
4:44*¥
*H***uh<
Annar eigenda Studió 54, Steve Rubell, fyrir utan dómhúsið i New
York eftir að hann og Ian Schrager höfðu játað á sig skattsvik.
K
MOKKA
FATNAÐUR
SEMVEKUR
ATHYGLI
AFBORGUNARSKILMÁLAR
GRAFELDUR HE
BANKASTRÆTI SÍMI26540.