Vísir - 12.01.1980, Qupperneq 25

Vísir - 12.01.1980, Qupperneq 25
vism Laugardagurinn 12. janúar 1980. Matreitt viö boröiö. Sushi Masa eða Mikado Sælkerasiðan heimsækir nokkra japanska veitingastaði i London Hin evrópska matargeröarlist hcfur á siöustu árum oröiö fyrir miklum áhrifum frá hinni austuriensku og þá kannski einkum frá hinni japönsku. t japanskri matargeröarlist eru megin boðorðin þau, aö hráefniö veröur aö vera sem ferskast. Maturinn er litið soöinn eöa steiktur. Hráefniö er nánast gjörnýtt. Þessi atriöi einkenna i dag einnig hiö nýja franska eldhús. Hin japanska matar- gerðarlist hentar nútímamann- inn frábærlega vel. Japanskur matur er sem sagt ekki fitandi og þvihollur. Þaö er útbreiddur misskilningur aö japanskur og kínverskur matur sé yfileitt mikiö kryddaöur. Fyrst aö minnst er á kinverskan mat, þá kemur þaö mörgum á óvart hve kínverskurog japanskur matur er ólikur. Þaö eru helst hris- grjónin sem eru sameiginlegt einkenni. Hrár fiskur er vinsæll réttur i Japan. Fiskurinnervissulega ekki hrár f orösins fyllstu merkingu, heldur hefur hann legið I krydd- legi eöa veriö marineraður. Engifer er þaö krydd, sem einna mest er notað i japanskri matargerö. Einnig eru ýmsar tegundir af sojasósu mikiö notaöar. Japönsk hrásalöt eru ekki bara mjög góö heldur, ein- staklega falleg. Grænmetiö er skoriö eftir kúnstarinnar regl- um. Japanskar súpur eru yfir- leitt tærar soösúpur, bragö- miklar og mettandi. Bestu rækjurétti sem ég hef smakkað fékk ég á japönskum veitinga- staö. Voru þaö djúpsteiktar rækjur, sem difið var í sérstaka sósu. Einnig er þaö algengt aö rækjur séu marineraðar. Þrátt fyrir aö hinir ýmsu kjöt- réttir sem Sælkerasiöan at- hugaði væri góðir, þá báru fisk- réttirnir þó af. Viö Islendingar höfum mikið aö læra af Jap- önum varðandi matreiðslu á fiski. Tokyo nefnist japanskur veitinga- staður i London. Sælkerasíöan heimsótti þennan staö fyrir skömmu. Tokyo er sennilega ekki besti japanski matsölu- staöurinn i London, en samt getur Sælkerasiöan mælt meö þessum staö. Maturinn er ljóm- andi góöur, sama er hægt aö segja um þjónustuna og veröiö er mjög hagstætt. Sagt er aö Japanir, sem búsettir eru i London versli mikiö viö Tokyo, og hljóta þaö aö vera meömæli meö staönum. Um kvöldmatar- leytiö getur veriö erfitt aö fá borð, þaö er þvi vissara aö hringja áður og panta borö. Siminn er 7342269, og heimilis- fangið er: TOKYO, 7 Swallow Street. Viö St. Christopher’s Placeerutveir ágætir japanskir matsölustaöir Masako, sem er I húsinu nr. 6-8 og Sushi Masa, sem er nr. 24 St. Christopher’s Place. Einnig getur Sælkera- siðan mælt meö veitingastaðn- um Hokkai, sem er á 59. Brewer Street. Þessi staður er allvin- sæll ogerfittað fá þarborö. Þaö er þvi vissara aö panta borð. Sfminn á Hokkai er 7345826. Annar góöur japanskur veit- ingastaöur er Mikado, sem er á 110. George Street. Slminn hjá þeim er 9351579. Matreitt við borðið Já, þaö er óhætt aö segja, aö gesturinn geti fylgt náiö meö matseldinni, þvi maturinn er lagaður viö boröiö eöa mitt á meöal gestanna. Ef þiö sæl- kerar góöir eruö á leiöinni til London, þá skuluö þiö endilega heimsækja einhvern japanskan veitingastaö. Sælkerasiöan mælir eindregiö með fiskréttun- um, einnig eru grænmetisrétt- irnir frábærir. Með matnum drekka Japanir te eða saki, sem er hrisgrjónabrennivin. Það er oft boriö f ram heitt i litlum boll- um. En hvernig væri aö eitthvertyeitingahúsanna hér i borg efffdi til „japanskrar viku”?? Einfaldur giillasréttur. Ungverskt Gúllas Það eru til fjölmargar teg- undir af ungversku gúllasi. Hér er ein uppskrift, sem er afskap- lega einföld en góö. i þennan gúllasrétt þarf: 600 gr. af kjöti (nauta-, hrossa- eða kálfakjöti) 3 laukar 2 paprikur 1 dós sýröur rjómi vatn paprikuduft salt Byrjiö á þvi aö saxa laukinn smátt. Setjiö pott eða djúpa pönnu á helluna og strauminn á. Hellið 2-3 matsk. af olíu i pott- inn. Þegar olian er oröin heit er laukurinnsetturipottinn. Stráið 1 tesk. af mildu paprikudufti yfir laukinnog látiö hann malla. Skeriö kjötiö i hæfilega gúllas- bita, helst frekar smátt, þannig aö hver biti sé á stærö viö tvo sykurmola. Þegar laukurinn er oröinn mjúkur er kjötiö sett i pottinn og þaö brúnaö i laukn- um. Þegar kjötið er orðiö sæmi- lega brúnaö er 1 matsk. af vatni ellt i pottinn og paprikudufti stráð yfir. Rétturinner látinn malla i u.þ.b. 30-40 minútur viö vægan hita. Bætiö örlitlu af vatni i pottinn ööru hvoru og stráiö nokkrum kornum af paprikudufti yfir. A meöan kjötiö er aö malla eru paprikurnar hreinsaöar og skornar i strimla. Eftir u.þ.b. 30-40 minútur er salti stráð i pottinnog hrært. Hellið þvi næst úr einni dós af sýröum rjóma i pottinn og hræriö vel saman viö kjötiö. Látiö þvi næst papriku- strimlana i pottinn. Látið rétt- inn malla smástund eöa þar til paprikan er orðin mjúk. Gúllasiö er þvi næst sett i stóra leirskál ef hún er til. Skálin á aö vera heit. Meö þessum rétti eru borin fram soöin hrisgrjón eöa kartöflustappa.gott hrásalat og nóg af grófu brauði. Þaö er upp- lagt aö drekka pilsner meö þessu ungverska gúllasi. Bækur fyr- ir sælkera fást i bókaverslunum Snæ- bjarnar, i Hafnarstræti 4 og9. t Hafnarstræti 9 eru aðallega seldar enskar og ameriskar bækur. Sælkerasiöan skoöaöi nokkrar matreiöslubækur á norðuriandamálunum sem eru til sölu iHafnarstræti 4. Fyrir þá er áhuga hafa á kinverskri matargeröarlist eru til tvær ágætis bækur. Fyrri bókin er á dönsku og heitir hún ,,100 kinesiske retter” og er eftír Chung Mui og kostar hún 6.300 kr. Hin bókin er sænsk og heitir „Xt kinesiskt” 186 recept, höf- undur hennar heitir Sim Siok Mei, kostar bókin 3.950 kr. Góö bók fyrir byrjendur er „Billed A.B.C.” gæstemat. I bdkinni eru fjölmargar skýringarmyndir og kostar hún 3.920 kr. önnur góö bók dönsk er „Det dansk-f ranske kökken” i þessari bók eru uppskriftir aö réttum sem ættu að falla Islend- ingum vel i geð. Bókin kostar kr. 5.320. Af dönsku bókunum getur Sælkerasiðan mælt meö bókunum I Menu bókaflokknum. Bókin um svínakjöt sem er i áður nefndum bókaflokki er mjög góö. Kostar hún kr. 7.600. Vínuppskeran árið 1979 var frábær Samkvæmt siöustu fréttum ^em Sælkerasiöunni hafa borist mun 1979 árgangurinn af vinum veröa frábærlega góöur. Þetta ættu unnendur léttra vína aö hafa í huga. Þaö er þvi rétt fyrir þá sælkera, sem hafa hugsaö sér aö koma sér upp „vin- kjallara” aö kaupa t.d. Bordeaux vin af 1979 árgangin- um. Vonandi fáum viö sem fyrst hingaö til lands Beaujolais vinin og Vaipolicella vinin. Þessi vin eru best frekar ung. Bragöiö er þá ferskt og blómaangan af þeim. 1979 árgangurinn af Molin-A-Vert er talinn vera sérstaklega góöur. 1961 Er liklega besta vináriö þaö sem af er þessari öld enda er mjög erfitt aö fá þennan árgang af vínum. Arin 1929 og 1945 voru frábær vlnár. A þessum áratug er 1975 árgangurinn einna bestur og er raunar stutt á eftir 1961 árganginum. Vinaf þessum árgckigum hef ég ööru hvoru rekist á I „Rikinu” og getur Sælkerasiðan mælt með þessum árgöngum. Hins vegar var 1972 árgangurinn af vinum frekar sœlkerasíöan slæmur og má raunar sama segja um 1973 og 1974 árgang- ana. 1965 — Hræðilegur ár- gangur Ef minnst er á þennan árgang viö vinbónda i Bordeauxhéraöi, þá roðnar hann og vill tala um eitthvaö annað. Vinárin 1963 og 1968 voru mjög slæm einnig. Hinir ýmsu árgangar af vinum eru sem sagt allmisjafnir. Það er óhemju mikill munur á t.d. árgangi 1968 af St. Emilion og árgangi 1975. Maður trúir þvi varlaaö hérséum sömu vinteg- und aö ræða. Ahugi á léttum vinum hefur stóraukist hér á landi hin siðari árog er þaö vel. Hins vegar mætti þjónusta Afengisverslunar rikisins vera betri. Þaö eru ýmsar tegundir sem eru keyptar hingaö til lands algjörlega ódrekkandi. Þaö væri réttara aö kaupa betri teg- undirog veita neytendum meiri upplýsingar um vinin. Þaö væri ekki til of mikils mælst aö Afengisverslunin gæfi út árlega litinn upplýsingabækling um þau vin sem keypt hafa verið inn. Góö vinuppskera '79*

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.