Vísir - 25.01.1980, Qupperneq 24
Loki
segir
„Þessir menn eru hættulegir
andstæhingar”, segir Kjartan
Óiafsson I Þjdðviljanum i dag.
Hann er þó ekki að tala um
ihaldið, heldur valdhafana f
Kreml. BragO er aö þá barniö
finnur!
Hrafnaglls- 09 Qngulstaðahreppar víija sjáifvirkan síma:
BJÖBRST TIL H LtNA
SlMANUM 30 MILLJÚNIR
„Við teljum okkur hafa verið hart leikna i
þessu efni”, sagði Jóhannes Eiriksson, oddviti
Hrafnagilshrepps i Eyjafirði, i samtali við Visi.
Jóhannes og Höröur Garöars-
son.oddviti öngulsstaöahrepps,
hafa ritaö póst- og simamála-
stjóra bréf, þar sem boðist er til
aö hrepparnir útvégi Pósti og
sima 30 milljóna króna vaxta-
laust lán til eins árs. Lánið yröi
veitt meö þvi skilyrði, að lagður
veröi sjálfvirkur simi i þá hluta
hreppanna, sem nú hafa aöeins
sveitasima.
Jóhannes sagði, aö lögn sjálf-
virks sima hafi verið á áætlun i
mörg ár, en það hafi alltaf verið
skoriö niöur. Nú vilji menn tals-
vert á sig leggja til að málinu
verði komiö I framkvæmd.
Auk lánsins hafa hrepparnir
boöiö afnot af sérhönnuöu hús-
næði, sem þeir eiga aö Hrafna-
gilsá. Þaö stæöi til boöa f nokkur
ár endurgjaldslaust. Og loks
bjóöa hrepparnir, að lögð veröi
til tæki til afnota viö lagningu
simans.
Jóhannes sagði, að þetta væri
allt á umræöustigi ennþá, en til-
boöiö stæöi. — SJ
OOO
veðriö
hér 09 har
Klukkan sex I morgun:
Akureyri skýjaö -r-3, Bergen
snjókoma -4-3, Helsinki snjó-
koma -í-16, Kaupmannahöfn
alskýjaö -4-3, Reykjavik heiö-
skirt +1, Þórshöfn skýjaö 3.
Klukkan átján i gær:
Berlln þoka 1, Chicago þoku-
móöa 4, Feneyjarþokumóða 6,
Frankfurt þokumóöa 4, Nuuk
léttskýjaö 0, London léttskýj-
aö4, Luxemburgþokumóöa 1,
Las Palmasalskýjaö 19, Mall-
orca léttskýjaö 13, Parisskýj-
að 5, Róm léttskýjaö 13,
Malaga hálfskýjaö 14, Vin
snjókoma 0, Winnipeg snjó-
koma -j-16.
Agúst Guömundsson meö filmurnar af Landi og sonum I Austurbæjar-
bfói i morgun, en kvikmyndin veröur frumsýnd þar og á Dalvik I kvöld.
Vlsismynd: GVA
„Kominn frum-
sýningarfiðr-
ingurf okkur”
- seglp Ágúst Guömundsson. lelkstjðrl Lands
og sona. sem frumsýnd verður f kvöld
„Það er kominn frumsýningarfiðringur i okkur,
sem stöndum að myndinni”, sagði Ágúst Guð-
mundsson, leikstjóri og höfundur handrits kvik-
myndarinnar Land og synir, i spjalli við Visi i
morgun.
Land og synir veröur frumsýnd
I kvöld klukkan 9 i Austurbæjar-
blói. Fyrsta almenna sýningin
verður á morgun klukkan 5, en
siöan veröur myndin sýnd á öllum
sýningum klukkan 5,7 og 9 næstu
vikurnar.
Kvikmyndin veröur einnig
frumsýnd á Dalvik I kvöld, en
slðan fer hún til Akureyrar og
víöar um land. Kostnaður viö
hana er milli 60 til 70 milljónir
„ípróttahreyfingin
taki siðtt atstööu”
„Munurinn á vestrænu lýö- þvi I stjórnarmyndunarviöræö-
ræöi og sovésku einræöi má um, aö fjárveitingum til
gjarnan koma fram i þvi, aö hjá ólympiuleikana i Sovétrikjun-
okkur sé þaö fólkiö sjálft, um yröi hætt. Fyrirspurnin féll
sem tekur afstööu”, sagði Geir i niður og var ekki svarað.
Hallgrimsson, formaöur Sjálf- Hins vegar tjáði Geir Vísi I
stæöisflokksins, þegar Visir bar morgun, aö hann teldi þaö hafa
undir hann fyrirspurn, sem kom meira gildi aö Iþróttahreyfingin
tilhans á aöalfundi fulltrúaráðs tæki sjálf afstööu i málinu
sjálfstæöisfélaganna i gær. heldur en að stjórnvöld færu aö
Fyrirspurnin fjallaöi um það, skipa henni fyrir.
hvort Geir myndi beita sér fyrir SG.
króna. Gert er ráö fyrir um 40
þúsund gestum til aö fá upp i
kostnaðinn.
A frumsýninguna I kvöld i
Austurbæjarbiói hefur öllum
þeim, sem standa að myndinni,
verið boðiö. Ginnig forseta Is-
lands, Kristjáni Eldjárn, en hann
er sem kunnugt ættaður úr
Svarfaðardal, þar sem kvik-
myndun myndarinnar fór f.ram
sl. sumar. —KP.
Spásvæði Veöurstofu tslands
eru þessi:
1. Faxaflói, 2. Breiðafjörð-
ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur-
land, 5. Norðausturland, 6.
Austfirðir, 7. Suða turland,
8. Suövesturland.
Veöupspá
dagsins
Yfir austanveröu Grænlandi
er 1035 mb. hæö en kyrrstæð
1005 mb. lægð yfir Norðursjó.
Um 400 km NV af Nýfundna-
landi er 958 mb. djúp lægö,
sem hreyfist NA. Hiti breytist
litiö.
Suövesturland til Breiöafjarö-
ar: A-gola eöa kaldi, en sums
staöar stinningskaldi á miðun-
um. Viöast léttskýjaö.
Vestfiröir: NA-kaldi eöa
stinningskaldi, él noröan til og
á miöunum.
Noröurland til Austfjaröa:
NA-kaldi, él á miöum og an-
nesjum, skýjaö meö köflum til
landsins.
Suöausturland: NA-kaldi,
skýjaö austan til á miöunum,
annars léttskýjað.
Föstudagur 25. janúar 1980, 21. tbl. 70. árg.
síminner 86611
Kratar vitja endurskoðun niðurgreiðslna og lækkun úttlutningsböta:
Vilja leggja nlður
oranmeflsversiunina
A fundi Alþýöuflokksins meö
fulltrúum hinna flokkanna siö-
degis I gær, voru lagöar fram
hugmyndir Benedikts Gröndal
aö umræöúgrundvelli fyrir
stjórnarmyndun.
Varðandi launamálin gera
hugmyndirnar ráð fyrir því, aö
engar grunnkaupshækkanir
verði á þessu ári. Vísitölubætur
á laun veröa skertar þannig, að
þær veröi ekki meiri en 5% 1.
marsl. júni, 1. september og 1.
desember á þessu ári. A móti
þessu skal koma kjaratrygging
fyrir þá, sem lægst hafa launin.
Sett verði ákveöin og tlma-
sett mörk á þær veröhækkanir,
sem Verölagráö fjallar um. i
samræmi við markmið um
veröbólguh jöðnun.
1 kaflanum um landbúnaðar-
málin segir, að niöurgreiöslurn-
ar skuli teknar til endurskoðun-
ar og einnig er gert ráö fyrir
þvi, aö útflutningsbætur verði
lækkaöar, strax úr 10% i 9% og
siðan I áföngum niður I 7% árið
1982. Grænmetisverslun rikisins
skal lögö niöur.
Um skattana segir, aö tekju-
skattur á almennt launafólk
skuli lækkaður um sjö milljaröa
eins og fjárlagafrumvarpiö ger-
ir ráö fyrir.
—P.M.