Vísir - 29.01.1980, Page 22

Vísir - 29.01.1980, Page 22
22 vtsm ÞriOjudagur 29. janúar 1980 Beðist fyrir í Hyfle Park Múhammeöstrúarmenn i London fóru nýlega f mótmœlagöngu þar I borg vegna innrásar Sovétmanna I Afganistan. Myndin var tekin þegar göngumenn báöust fyrir I Hyde Park áöur en gangan hófst. Um 2000 manns tóku þátt i göngunni. Hemingway 09 unnustinn Munaðar- lausir fílar Myndin til hægri er tekin I Pinwalla á Sri Lanka. Þar er eina munaöarleysingahæii fila, sem vitaö er um i heiminum, og er þaö rekiö af rikisvaldinu. Hér er veriö aö fóöra einn hinna munaöar- lausu fila, en hann þarf dagiega 36 flöskur af mjólk. Hér aö neöan sjást nokkrir eldri filanna I Pinwaila á Sri Lanka mynda verndarhring umhverfis munaöarlausan fil. Um tlma voru tólf munaöarlausir filar I garöinum I Pinwalla, en þeim hefur nú fækkaö nokkuö vegna sölu til annarra landa, nú slöast til Klnverska alþýöulýöveldisins. Þekkt fyrirsæta, Margaux Hemingway, sést hér ásamt unnusta sin- um, Bernard Foucher, og var myndin tekin I samkvæmi sem hún hélt I tilefni af væntanlegu hjónabandi þeirra. Samkvæmiö var haldiö IE1 Morocco, sem er einn þekktasti skemmtistaöurinn I New York... ....og hér sést Margaux svo I sama samkvæmi ásamt einum vina sinna, hinum kunna tlskuhönnuöi Halston, og ber ekki á ööru en aö vel fari á með þeim.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.