Vísir - 16.02.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 16.02.1980, Blaðsíða 13
VÍSIR Laugardagur 16. febrúar 1980. Ad ödlast fyrir- gefningu synckuma Það eru til margar aðferðir til að öðlast „fyrirgefningu synd- anna". En aðferðin sem séát hér á myndunum ere.t.v. sú erfið- asta. Myndirnar voru teknar á trúarhátið, sem haldin er árlega við Nam Thian Kong-musterið rétt hjá Kuala Lumpur i Malaysiu. Hinir trúuðu, sem aðallega eru Kinverjar búsettir utan Kina, fara i strangan matarkúr i niu daga fyrir hátið- ina, og mega þann tima ekki neyta annars en grænmetis. Það, og svo mjög sterk trú, gerir það að verkum að þeir finna ekki til sársauka. Þvi halda þeir allavega fram sjálfir. Hátiðin við Nam Thian Kong er ekki alltaf haldin á sama tima, enda er timasetningin miðuð við afstöðu tunglsins til plánetanna. Þátttakendurnir eru mörg þúsund talsins, áhangendur ólikra austur- lenskra trúarbragða og auk þess margir heimspekingar. En allir ala sömu óskina i brjósti sér: Að glóandi heit kolin hreinsi sálir þeirra! Á HÓTEL r >^> LOFTLEIÐUM Nú er aftur síldarævintýri í Blómasainum hjá okkur. Síldarævintýrió í fyrra var rómaó fyrir góðan mat og nú gerum viö enn betur: Víkingaskipiö er hlaðið fjölbreytilegasta úrvali síldarrétta úr marineraðri síld og kryddsíld. Salöt og ídýfur, heitir og kaldir fiskiréttir gæla við bragðlauka og gleója huga hinna vandlátustu. Sannkallaður ævintýramálsveróur. Notið tækifærið og njótið síldarveislu í skemmtilegu umhverfi. Verið velkomin í síld. 15.—24. FEBRÚAR Borðpantanir í síma 22322 ISLENSK MATVÆLI H/F HAFNARFIRÐI ICEFOOD kynnir framleiðslu sína í samvinnu við Hótel Loftleiðir. ÚRVALS SALTKJÖT Kaupið þar sem úrvalið er mest I Hæjyjfe er að ná árangri baeð^fyrir þá, sem þurfa að losna við jJÉjk ai^kakíló sem bætavið^^^' kílóum á rétta i| staði •. . Tilvalið fyrir yngri é* | sem eldri, sem starfs sins eða áhugamála i vegna þurfa að/ 1 vera hraustir f W Námskeið m 4 Jm eina

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.