Vísir - 16.02.1980, Blaðsíða 28
VISIR
Laugardagur 16. febrúar 1980.
(Smáauglýsingar — simi 86611
28
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
,Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22
J
-Æíl
Ökukennsla
Ökukennsla-Æfingatlmar.
slmar 27716 og 85224. Þér getiö
valiö hvort þér læriö á Volvo eöa
Audi ’79. Nýir nemendur geta
byrjaö strax og greiöa aöeins
tekna tima. Læriö þar sem
reynslan er mest. Slmi 27716 og
85224 ökuskóli Guöjóns Ó. Hans-
sonar.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 Og 83825.
ökukennsla-æf inga timar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukemisla — Æfingatimar.
Kenni á lipran bil.Subaru 1600DL
árg. ’78. Legg til námsefni og get
útvegað öll prófgögn. Nemendur
hafa aðgang að námskeiðum á
vegum ökukennarafélags ts-
lands. Engir skyldutimar.
Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn-
þórsson, Skeggjagötu 2, simi
27471.
Skrifið í:
Pósthólf 781
602 Akureyri
eða hringið í:
síma 96-24132
og pantið nýjan
WENZ-verðlista
fyrir vor- og
sumartízku 1980
að upphæð
kr. 3000,-
a) gegn
póstkröfu eða
b) gegn fyrir
framgreiðslu að
viðbættum
sendikostnaði
ökukennsla-æfingartimar.
Kenni á VW Passat. Nýir nem-
endurbyrjastraxog greiði aöeins
tekna tima. Samið um greiðslur.
Ævar Friðriksson, ökukennari,
simi 72493.
ökukennsia
Get nú aftur bætt við nemendum.
Kenni á Mazda 929. öll prófgögn
og ökuskóli ef óskað er. Páll
Garðarsson, simi 44266.
-Ök ukennsla-æf ingartimar.
Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78.
ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurösson, simi 77686.
Ilefur þú af einhverjum ástæðum
misst ökuskirteinið þitt? Ef svo er
hafðu þá samband við mig, kenni
einnig akstur og meðferö
bifreiða. Geir P. Þormar, öku-
kennari simar 19896 og 21772.
ökukennsia — Æfingatlmar.
Kenni á Mazda 626, árg. ’79, nem-
endur geta byrjað strax. Okuskóli
og prófgögn sé þess óskað. Hall-
friður Stefánsdóttir, simi 81349.
Bílavióskipti
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsinga-
deild Visis, Siðumúla 8, rit-
stjórn, Siðumúla 14, og á af-
greiðslu blaðsins Stakkholti
v2-4 J
Datsun 100 A
árg. 1975 til sölu, ekinn 69 þús.
km. Uppl. i slma 93-7040.
Gömul traktorsgrafa óskast
til kaups. Uppl. i sima 35296 milli
kl. 4—5 laugardag og sunnudag.
Chevy 350
Til sölu Chevrolet vél árg. ’73, 350
„bolta” Uppl. I sima 86874.
Simca Chrysler 1307 GLS
árg. 1978. Rauður, ekinn 26. þús.
km. 4nagladekk og útvarp fylgja.
Uppl. I sima 85136.
Austin Mini '74 til sölu.
Nýupptekinn girkassi, bremsur
nýyfirfarnar, nýr geymir, kram
allt gott. Vetrardekk, 2 sumar-
dekk, útvarp. Uppl. I sima 85841.
Til sölu
307 kúbiktomma Chevrolet mótor
árg. 1973. Uppl. I sima 44230.
Subaru framhjóiadrifinn,
blár aö lit, árg. 1978, til sölu.
Ekinn aðeins 18 þús. km. Gott
útlit. Toppbill. Uppl. i sima 24860
allan daginn.
Mercury Comet
Til sölu Mercury Comet 1973.
Góður bill, gott verð. Uppl. i sima
75314.
Datsun disei ’72
til sölu. Uppl. I sima 23032.
Honda Civic
’76 til sölu. Keyröur 46 þús. km.
Góður bill. Uppl. i sima 54378.
Willys 1974
Fallegur jeppi meö 258 vélinni.
Nýleg blæja. Verð 3.4-3.8 eftir út-
borgun. Uppl. i sima 42999
laugardag og mánudag.
Volvo 144
Til sölu er Volvo 144 árg. 1973,
sjálfskiptur, bill i góöu standi.
Uppl. i sima 23258.
Morris Marina
Til sölu Morris Marina 1,8 4ra
dyra árg. ’75, i góðu lagi, er á
krómfelgum. Uppl. I sima 19369
og e. kl. 7 i sima 12667.
Óska eftir
STARRART—stimplum i Toyotu-
Crown ’67. Uppl. i sima 30634.
Hús á Trader
vörubil óskast keypt. Uppl. i sima
85980.
Tilboð óskast
I Willys jeppa sem verið er að
gera upp, nýupptekin 350 vél og
sjálfskipting, fylgir einnig ný
blæja. Uppl. i sima 92-1375 milli
kl. 6 og 8.
Vantar vinstra frambretti
og húdd af VW 1300 árg.’ 68 eða
yngri. Uppl. i sima 12426 e.kl. 15.
Bila og vélarsalan As auglýsir:
Erum ávalltmeð góöa bila á sölu-
skrá:
M Bens 220 D árg. '71
M Bens 240 D árg. ’74
M Bens 230 árg. ’75
Plymouth Satellite ’74
Plymouth Satellite Station ’73
Plymouth Duster ’71
Plymouth Valiant ’71
Chevrolet Concours station ’70
Chevrolet Nova ’70
Chevrolet Impala ’70
Chevrolet Vega ’74
Dodge Dart ’70, ’71, ’75.
Dodge Aspen ’77.
Ford Torinó ’74.
Ford Maverick '70 og ’73.
Ford Mustang ’69 og ’72.
Ford Comet ’73, ’74
Mercuri Monarch ’75
Saab 96 ’71 og ’73
Saab 99 ’69
Volvo 144 DL ’72.
Volvo 145 DL ’73.
Volvo 244 DL ’75.
Morris Marina ’74.
Cortina 1300 árg. ’72.
Cortina 1600 árg.'72 og ’77.
Cortina 1600 station ’77.
Opel Commadore ’67.
Opel Record ’72.
Fiat 125P ’73
Fiat 132 ’73 og ’75
Citroen DS station ’75
Toyota Cressida ’78.
Toyota Corella ’73.
Datsun 120 Y ’77 og ’78.
Datsun 180 B ’78.
Toyota Mark II ’71.
Wartburg ’78.
Trabant station ’79
Subaru ’78
Subaru pickup m/húsi ’78.
Scout pickup m/húsi ’76.
Vagoneer ’67, ’70 ’71 og ’73.
auk þess flestar aörar tegundir af
jeppum. Vantað aliar tegundir
biia á skrá.
Bila og vélasalan As, Höfðatún 2,
Simi 24860.
Bila- og vélasaian As auglýsir:
Miðstöö vörubilaviðskipta er hjá
okkur 70-100 vörubilar á söluskrá.
Margar tegundir og árgeröir af 6
og 10 hjóla vörubilum. Einnig
þungavinnuvélar svo sem jarö-
ýtur, valtarar, traktorsgröfur,
Broyt gröfur, loftpressur,
Payloderar, bilkranar. örugg og
góö þjónusta. Bila- og vélasalan
As, Höfðatúni 2, simi 24860.
Höfum varahluti i:
Opel Record ’69
Sunbeam 1500 ’72
Vauxhall Victor ’70
Audi 100 ’79
Cortina ’70
Fiat 125p ’72
Einni_g úrvals kerruefni.
Höfum opið virka daga frá kl. 9-7,
laugardaga 10-3
Sendum um land allt.
Bilapartasalan, Höfðatúni 10,
simi 11397.
Stærsti bilamarkaöur landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bila i Visi, i Bilamark-
aði Visis og hér i smáauglýsing-
unum. Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyriralla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú að kaupa
bll? Auglýsing i Visi kemur við-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér þannbil, sem þig
vantar. Visir, simi 86611
Bilaviðgeróir^]
Höfum frambretti á
Saab 96 og Willy’s jeppa. Gerum
viöleka benslntanka. Seljum efni
til viögeröa. —Polyester Trefja-
plastgerð Dalshrauni 6, slmi
53177, Hafnarfiröi.
Bílaleiga
Leigjum út nýja bila:
Daihatsu Charmant — Daihatsu
I station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýir og sparneytnir bflar.
Biiasalan Braut, sf., Skeifunni 11,
simi 33761.
Bilaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11, (Borgarbílasal-
an). Leigjum út Lada Sport 4ra
hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600.
Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 77688 og 25505.
Ath. opið alla daga vikunnar.
Ökukennsla við yðar hæfi
Greiösla aðeins fyrir tekna lág-
markstima. Baldvin Ottósson,
lögg. ökukennari. Simi 36407.
Sporið hundruð
þúsunda
með endurryðvörn
á 2ja ára fresti
RYÐVÓRN S.F.
Grensásvegi 18
simi 30945
Sparið tugþúsundir
með mótor- og
h jólas tiilingu
einu sinni á ári
VBÍLASK0ÐUN
^&STILLING
S i3-ian
Hátún 2a.
Jarðýta — Bíll —
Traktorsgrafa
Til sölu jarðýta BT8, 1968, einnig til sölu
ýtuflutningabill. Á sama stað er til sölu
Ford-5000, traktoragrafa, árgerð 1968.
Getum tekið vel tryggð skuldabréf upp i
greiðslu. Uppl. i sima 32101.
kr. 400.00.-
Nafn
Heimilisfa ng
Nr. og heiti pósthúss