Vísir - 26.02.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 26.02.1980, Blaðsíða 2
Þribjudagur 26. febrtiar 1980 2 Hvaö finnst þér skemmtilegast við lífið? Tómas B. ólafsson nemi: Sólskin eftir él. Margrét Emilsdóttir: Mér finnst skemmtilegast aö lifa þvi. en leiöinlegast aö vera i Reykjavik. Sveinbjörn Björnsson, bifvéiavirki: Að' vera til og lifa. Siguröur Haröarson bifvélavirki: Góöa veöriö hér á Islandi. Friörik Rúnar Gislason verka- maöur: Aö eiga góöa vini og dvelja i sveitinni i góöu veöri. HVAB ER GARNIB I HNYKLINUM LANGT? - ef Dið vitið Daö verðið Diö 50 ðúsund krónum ríkari Hvað haldið þið, að það séu margir metrar af garni í þessum hnykli? Ef þið giskið á rétta tölu,get- ið þið fengið gjafa- og hannyrðavörur fyrir fimmtíu þúsund krónur. baö er verslunin HOF, Ingólfsstræti 1, sem gengst fyrir þessari samkeppni, en hún mun standa i einn mánuö, eöa til 25. mars. Hnykillinn veröur til sýnis I versluninni þennan mánuö, en úrlausnir skulu sendar til Visis, Siöumúla 8, merktar „Hnykill- inn”. Sá, sem kemst næst þvi aö geta sér til um lengd garnsins, fær aö launum vöruúttekt fyrir 50 þúsund krónur I HOFI. I versluninni HOFI fæst mikiö úrval af garni og alls kyns hannyröavörum. Þá fást einnig gjafavörur, svo sem koparvör- ur, silfurplett og „Prices”-kerti. bess má geta, aö meöan á samkeppninni stendur, eöa til 25. mars, eru allar gjafavörur seldar meö 20% afslætti I versluninni. Eigendur HOFS eru þau Hall- dór Ben Halldórsson og Ósk ólafsdóttir, en ósk er jafnframt verslunarstjóri. — ATA Ósk ólafsdóttir, verslunarstjóri, meö hnykilinn góöa. Ef þiö getiö rétt tii um lengd hans, þá veröiö þiö 50 þúsund krónum rikari. Vlsismynd: JA ■ SAMVISKU FANGAR í FEBRÚAR Kisonga N’Sunda frá Zaire. Kisonga N’ Sunda er 26 ára kona þriggja barna móðir, fyrrum foringi I her Zaire. 1 mars 1978 var hún leidd fyrir herrétt ásamt 78 öörum, flestum foringjum i hernum, og voru þau sökuö um þátttöku i samsæri gegn Mobutu Sese Seko, forseta Zaire. Sakfelling flestra þeirra byggöist á játn- ingu eins manns, Kalume Hamba, höfuösmanns, sem bar, aö hann heföi átt reglulega fundi meö sakborningunum á veit- ingastaö, sem systir Kisonga N’ Sunda átti og heföu þar veriö lögö á ráö um samsæriö. Aörir sakborningar neituöu þessu meö öllu. Amnesty Inter- national telur, aö Kalume Hamba kunni aö hafa veriö þvingaöur til aö játa og máliö sé allt tylliástæöa til þess aö losna viö foringja frá suöur- og austurhluta landsins úr hernum. Slikar hreinsanir fóru fram áriö 1975 eftir svipaö mál. Daginn eftir uppkvaöningu dóms voru þrettán þeirra sem hlutu dauöadóma, teknir af lifi. Dauöadómi yfir Kisonga N’ Sunda var breytt i lifstiöar- fangelsi. Hún er nú i herfangelsi I Kinshasa, þar sem aöstæöur eru taldar slæmar. Yfirvöld hafa fullyrt aö hún megi fá heimsóknir fjölskyldu sinnar, en hún haföi veriö hálft annaö ár i fangelsi áöur en börn hennar fengu aö koma til hennar og aðrir fjölskyldumenn hafa ekki fengiöaö heimsækja hana, sam- kvæmt uplýsingum Amnesty International. Amnesty International litur á Kisonga N ’Sunda sem samviskufanga, þar sem hún hafi veriö dæmd af pólitiskum ástæöum af rétti, sem ekki er talinn hafa fariö aö alþjóölega viöurkenndum grundvallar- reglum laga og réttar. Beöiö er um aö skrifaö sé helst á frönsku til forseta Zaire og hvatt til þess aö Kisonga N’ Sunda veröi látin laus þegar i staö: Son Eccellence Mobutu Sese Seko. President-Fondateur du MPR et President de la Republique. La Presidence, 10220 Kinshasa 2, Zaire. Sylvio Claude frá Haiti: Sylvio Claude er stofnandi flokks Kristilegra sósialdemó- krata á Haiti. Hann var handtekinn 29. ágúst 1979 — en haföi raunar fyrr á þvi ári veriö handtekinn og þá sætt pynt- ingum I fangelsi, en siðan veriö rekin I útlegö til Colomblu. Hann kom aftur til Haiti um voriö og stofnaði fyrrgreindan stjórnmálaflokk. 1 ágúst geröi lögreglan árás á aðalstöövar flokksins. Sylvío Claude flýöi út um glugga, særöur skotsári á hendi, og komst til útvarps- stöövar þar sem hann meö leyfi útvarpsstjórans Gerards Resils litvarpaði fréttinni um árásina á flokk sinn og um handtökuna fyrr á árinu. Sama dag náöist Claude og útvarps- stjórinn var líka handtekinn, en látinn laus fljótlega aftur og neyddur til aö birta afsökunar- beiöni fyrir þvi aö hafa leyft Sylvio Claude aö trufla „almannafriö”. Samkvæmt fréttum Amnesty er Sylvio Claude nú I haldi I Fort Dimanche, I Port-au — Prince, þar sem vitaö er aö nokkrir póli- tiskir fangar hafa látiö llfiö fyrr á árum. Skrifa ber kurteislega oröuö bréf til forseta Haiti og biöja um aö Sylvio Claude veröi látinn laus þegar I staö. Son Excellence Jean — Claude Duvalier Président á Vie, Port — au — Prince Haiti. Yuri Badzyo frá Sovét- ríkjunum. Yuri Badzyo er 43 ára mál- visindamaöur, handtekinn vegna könnunar, sem hann var aö vinna aö og leiddi til gagn- rýni hans á stefnu Sovét- stjórnarinnar gagnvart þjóöum Sovétrikjanna og áhrif hennar á málefni Ukrainu. Eftir lokuö réttarhöld I Kiev 21. desember 1979, fékk Yuri Badzyo þyngsta dóm sem hægt er aö fá fyrir „andsovéska áróöurstarfsemi”, 7 ára vist I endurhæfingavinnu- búöum og 5 ára útlegö, en hand- tekinn haföi hann verið um átta mánuöum áöur, eftir aö lög- reglan geröi húsleit heima hjá honum og fann þar könnunar- gögn hans. Yuri Badzyo hefur lengi veriö áhugamaður um mannréttindamái I heimalandi slnu. Ariö 1965 var hann rekinn úr stööu sinni viö bókmennta- stofnun vlsindaakademíunnar I Ukrainu, fyrir aö mótmæla fangelsun menntamanna þar, sem ándæft höföu stjórnvöldum. Einnig haföi hann sent skrifleg mótmæli til yfirvalda vegna mannréttindabrota og vegna vaxandi áhrifa rússnesku i skólum i Ukralnu. Vegna þessa yar honum neitaö um vinnu I starfsgrein sinni og haföi hann unnið sem verkamaður I átta ár áöur en hann var handtekinn I fyrra. Aö könnuninni, sem leiddi til handtöku hans, haföi hann unniö frá 1972. Er haft eftir eiginkonu hans aö hann hafi ætlaö aö birta niðurstööur sinar undir heitinu: „Rétturinn til aö lifa”. Könnun hans, sem var gerö frá marxískum sjónarhóli, var söguleg og heimspekileg athugun á núverandi aöstööu úkralnsku þjóðarinnar innan Sovétrikjanna. Badzyo á tvö börn. Skrifa ber kurteislega oröuð bréf, þar sem hvatt er til þess aö Yuri Badzyo veröi látinn iaus þegar I staö til: Procurator of the Ukrainian SSR Mr. F.K. Glukh USSR. eöa á rússnesku: SSSR, Ukrainskaya SSSR, g. Kiev Kreshchatik 2 Respublikanskaya Prokuratura Prokuroru F.K. Glukhu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.