Vísir - 26.02.1980, Síða 4
4
vtsm
ÞriOjudagur 26. febrúar 1980
m ww% |
Sími 16444
Sýnir:
BÖRN SATANS
Starnno GENE EVANS
SORREL BOOKE
SHELLY MORRISON
[Rl
TIMES
FiVE
Color By
DELUXE
1 'l
Executive Producer
JORDAN WANK
A BARRISTER
PRODUCTION
A SEYMOUR BORDE
— and ASSOCIATES
RELEASE
Ef taugarnar eru ekki i lagi, þá láttu þessa mynd eiga sig
Viöureignin vift „Börn Satans” er enginn barnaleikur....
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sænska skáidið og sálfræðingurinn
TOMAS TRANSTRÖMER
kynnir skáldskap sinn í Norræna húsinu
miðvikudaginn 27. febr. kl. 20:30.
Verið velkomin
NORRÆNA HÚSIO
& 17030
REYKJAVIK
ÚTBOÐ
Stjórn Verkamannabústaða óskar eftir
tilboðum í:
1. RAFLAGNIR
2. GLUGGASMIÐI
í 60 íbúðir í raðhúsum í Hólahverfi, Breiðholti.
útboðsgögn verða afhent gegn 20 þús. kr.
skilatryggingu á skrifstofu VB.> Mávahlíð 4.
Tilboðin verða opnuð mánudaginn 3. mars kl.
15.00 á Hótel Esju.
TILKYNNING
Þeir, sem telja sig eiga bíla á geymslusvæði
„Vöku" á Ártúnshöfða, þurfa að gera grein
fyrir eignarheimild sinni og vitja þeirra fyrir
15. mars nk.
Hlutaðeigendur hafi samband við afgreiðslu-
mann „Vöku" að Stórhöfða 3 og greiði áfallinn
kostnað.
Að áðurnef ndum f resti liðnum, verður svæðið
hreinsað og bílgarmar fluttir á sorphauga á
kostnað og ábyrgð eigenda, án frekari viðvör-
unar.
Reykjavík,20. febrúar 1980.
GkTNkMftLASTJÓRINN I REYKJAVIK
Hrelnsunardelld
veröur hann
arftaki Títös
Júgóslavíu-
forseta?
Lazar Kolisevski heitir sá,
sem taka skal viö leiötogahlut-
verkinu i Júgóslaviu, ef Titó
fellur frá eöa dregur sig i hlé.
Kolisevski hefur i fjölda ára
þótt trúr kommúnisti og Titó
mjög handgenginn, og er búist
viö bvi, aö hann muni feta
dyggilega i fótspor Titós þann
tlma, sem hann veröur forseti.
— Aö minnsta kosti hvaö varöar
þaö, aö láta Belgradstjórnina
fylgja utanrikisstefnu óháöri
Moskvulinunni.
Hinn sextiu og sex ára
gamli Kolisevski er varafor-
seti i þeirri niu manna nefnd,
sem fer meö völd rikisráös eöa
Júgóslaviuforseta I veikindum
og forföllum Titós.
Kolisevski er frá Makedoniu
og hverju mannsbarni kunnur i
Júgóslavlu, en litt þekktur utan
sins heimalands. Ef hann I
krafti sins varaforsetaembættis
leysir Titó af hólmi, mun hann
samt ekki skipa þann sess, sem
Titó hefur haft hjá Júgóslövum.
Þótt hann sé vel kynntur, nýtur
hann samt ekki þjóöhetjuljóm-
ans, sem Titó hefur búiö aö, siö-
an hann stýröi skæruliöum sin-
um i andspyrnu gegn nasistum.
Hann mun heldur ekki hljóta
þau völd, sem Titó hafði.
Titó haföi komiö hlutunum
þannig fyrir, aö völdin dreifist á
margra manna hendur. Fvrst
með þvl aö setja á laggirnar niu
manna-nefndina, sem fer með
umboö og völd forsetans, og i
ööru lagi meö þvi aö haga mál-
um þannig, aö I nefndinni sitji
enginn lengur en fimm ár i
senn. Nefndarmenn skiptast
siöan á um aö vera varaforsetar
eitt ár I senn.
Timi Kolisevskis I varafor-
setaembætti rennur út i mai.
Cvijetin Mijatovic frá Bosniu,
sextiu og fimm ára gamall, á þá
að taka viö varaforsteaembætt-
inu, ef Titó er enn viö lýöi, ef
Kolisevski veröur oröinn for-
seti, áöur en aö þvi kemur, mun
Mijatovic leysa hann af hólmi
sem forseti. — Seta Kolisevskis i
forsætisnefndinni á aö renna út
árið 1982, þegar fimm ára tima-
biliö veröur á enda.
Fyrrum andspyrnumað-
ur
Hver sem veröur forseti eftir
mai næsta, þá á Kolisevski aö
taka viö formannsstarfi i for-
sætisnefndinni, þegar hann læt-
ur af varaforsetambættinu. Þaö
embætti er þó meir viröingartit-
ill, heldur en aö þvi fylgi nokkuö
meiri völd en hjá öðrum
nefndarmönnum. Svo er um
hnútana búiö, að forsætisnefnd-
in verður aö vera einróma I á-
kvöröunum sinum til þess aö
þær gildi, svo aö hver hinna niu
fulltrúa I henni hefur i reynd
neitunarvald.
aðutan
Umsjón: |
Guömundur ’
Pétursson
Eins og Titó gekk Kolisevski i
kommúnistaflokk Júgóslaviu á
árunum fyrir siöari heimstyr-
jöldina, en flokkurinn var þá
bannaður meö lögum. Hann er
fyrrverandi málmiönaöarmaö-
ur og gekk i andspyrnuhreyfing-
una, meöan hann starfaöi i
verksmiöju i Serbabænum,
Kragujevac.
Eftir aö Júgóslavia gafst upp
fyrir Þjóöverjum 1941, sendi
neðanjarðarhreyfing
kommúnistaflokksins
Kolisevski heim til Makedoniu.
Ritari flokksins i þessu suölæga
Tltó.
Lazar Kolisevski hefur fylgt.
titó allar götur frá árum and-
spyrnunnar gegn nasistum.
héraöi haföi tekið upp samstarf
meö búlgörskum kommúnist-
um, og likaöi miöstjórn júgó-
slavneskra kommúnista þaö
illa. Vonast var til þess, aö Koli-
sevski gæti bundiö enda á þá
þróun.
í september 1941 var ákveðið
af ráöamönnum kommúnista i
Moskvu, sem stýröu þá leynt og
ljóst minni flokkunum annars
staðar i Evrópu, aö
kommúnistaflokkurinn i Make-
doniu skyldu aftur lúta undir
júgóslavneska kommúnista-
flokkinn.
Kolisevski varð ritari fram-
kvæmdastjórnar flokksdeildar-
innar i Makedoniu og yfirmaöur
herráös héraösins, svo aö hann
bar ábyrgð á skipulagningu
andspyrnuhreyfingar fööur-
landsvinanna, eins og skæru-
liöar kommúnista kölluðu sig.
Þeir fylgdu Titó.
Dæmdur til dauða
Einhverjir flokksfélaganna i
Skopje héldu þó áfram i laumi
tryggð sinni viö búlgarska
kommúnistaflokkinn. 1 viðleitni
til þess aö grafa undan júgó-
slavneska kommúnistaflokkn-
um sögöu þeir búlgörsku lög-
reglunni til Kolisevskis I nóv-
ember 1941. — Þegar þarna var
komiö sögu, var Búlgaria i
bandalagi við Þýskaland og
haföi hernumiö Makedoniu eftir
innrás nasista.
Kolisevski var dreginn fyrir
rétt og dæmdur af búlgörskum
dómstól til dauða. Þeim dómi
var siðan breytt i lifstiðarfang-
elsi. Kolisevski tókst aö flýja og
imars 1943 var hann hann aftur
kominn til júgóslavnesku and-
spyrnuhreyfingarinnar.
Eftir stríð
Aö styrjöldinni lokinni var
Kolisevski leiötogi flokks-
deildarinnar i Makedoniu og lét
raunar viöar i Júgóslaviu að sér
kveöa innan kommúnistaflokks-
ins.
Hann var um hrið forseti
héraðsþings Makedoniu og sat
þrjú kjörtimabil i æðstaráði
júgósalvneska kommúnista-
flokksins.
I mai 1979 var hann kjörinn
varaforseti i forsætisnefnd
rikisins, sem hann gegnir enn,
eins og áöur var sagt. Hann á
einnig sæti i framkvæmdastjórn
flokksins.
Týndur farangur
Samtök flugfélaga, IATA og
SITA, hafa nú þróaö nýtt kerfi
til þess aö hafa uppi á týndum
farangri farþega og bæta úr
þjónustu i farþegaflutningum.
Þetta kerfi er kallað ,,Bag-
trac” og styöst viö tölvuþjón-
ustu, sem gera á kleift aö finna
fljótt týndan farangur, og það
hvort sem töskurnar hafa lent
meö réttri flugvél á skökkum
staö, eöa fariö i ranga flugvél og
kannski meira aö segja hjá allt
ööru flugfélagi.
Meö þvi aö staðla og sam-
ræma merkingar á farangri á
aö vera unnt, að finna fljótar en
áöur, hvert farangurinn hefur
fariö á mis — og þaö þótt villtist
meö ööru flugfélagi meira aö
segja.
IATA mun hafa yfirumsjón
með þessari þjónustu, en SITA
leggur til tölvubúnaöinn og fjar-
ritakerfiö.