Vísir - 26.02.1980, Qupperneq 9
vísm
■■■■■
Þriöjudagur 26. febrúar 1980
Um íslenska landbúnaOarstefnu, í. grein:
Mikilvægi trausts land-
búnaðar.
Enginn hugsandi maöur
dregur i efa mikilvægi öflugs og
trausts landbúnaöar. Hann er
einn helsti hyrningarsteinn hins
islenska þjóöfélags, grundvöllur
sjálfstæörar þjóöar. Fráleitar
eru hugmyndir um aö íslend-
ingar skulibyggja á innflutningi
erlendra landbúnaöarafuröa.
Þær hugmyndir eru frávik frá
þeirri grundvallarstefnu, aö
lslendingar, eyþjóö, veröi aö
vera sjálfum sér nógir um
flestar neysluvörur. Eöa hafa
menn gleymt erlendri áþján og
frelsissviptingu, verslunar-
höftum og heimskreppu: Og
islenskur landbúnaöa öur
framleiöir ekki eingöngu
neysluvörur, heldur er hann
grundvöllur blómlegs iðnaöar,
er skapar verömæti úr ull og
skinnum og veitir miklum fjölda
atvinnu.
Röng landbúnaðar-
stefna.
En hvers vegna allar þessar
deilur og átök um land-
búnaöinn? Landbúnaöarstefna
a.m.k. siöustu tveggja áratuga
hefur veriö röng og hættuleg.
Hún hefur gert landbúnaö aö
ölmusugrein. Hún hefur valdiö
þvi, aö margfalt meira er fram-
leitt en þjóöin getur torgaö. Hún
hefur valdiö þvi, aö islenskir
skattborgarar greiöa ár hvert
milljaröa króna til aö fá útlend-
inga til aö boröa gæöafæöu, sem
greitt er meö. Þetta er afleiöing
landbúnaöarstefnu Sjálfstæöis-
og Framsóknarflokks. Forystu-
menn þessara flokka I land-
búnaöarmálum hafa hrópaö til
bænda, og hvatt þá til aö stækka
Bbú sin og auka framleiösluna,
án þess aö huga aö afleiðingum.
Nema þeir hafi reiknaö dæmiö
svo, aö stór hluti smábænda
gæfist upp. Sú varö hins vegar
ekki raunin, enda mörg meðal-
búin haft bestu afkomuna.
Afleiðingarnar.
Mörg hörmuleg dæmi um
afleiöingar þessarar stefnu má
sjá og lesa um. Útflutningsupp-
bætur hafa stöðugt veriö aö
aukast, og þær eru komnar
langt fram úr þvi marki, sem
Framleiösluráöslögin heimila.
Dr. Gylfi Þ. Gislason benti á þaö
i blaðagrein áriö 1978, aö þaö ár
heföu islendingar greitt útlend-
inum 300 krónur fyrir aö boröa
hvert kilógramm af dilkakjöti,
eða um 40% kostnaðarverösins.
Þá greiddu islendingar útlend-
ingum 578 krónur fyrir aö boröa
hvert kilógramm af óöalsosti,
eö 49% af kostnaöarveröinu. Og
Islendingar greiddu útlend-
ingum 860 krónur fyrir aö boröa
hvert kilógramm af gouda-
osti.eöa 73% af kostnaöarverö-
inu. Dr. Gylfi benti á athugun,
sem gerð haföi veriö á þvi
hversu mikill gjaldeyrir heföi
veriö notaöur til framleiöslu á
hverri einingu nautgripaafuröa,
og hversu mikiö heföi fengist
fyrir þær viö útflutning. Gjald-
eyriskostnaöurinn reyndist
meiri en útflutningsveröiö.
Þetta jafngildir þvi, aö öll vinna
innanlands og öll fjármagns-
notkun var gefin hinum erlendu
neytendum.
Fleiri dæmi. .
I sömu blaðagrein benti dr.
Gylfi á þaö meö skýru dæmi, aö
rekstur landbúnaöar á Islandi
væri hvorki hagkvæmur neyt-
endum né bændum. A árunum
1970 til 1976 var vinnuafl i land-
búnaöi 10.7% af heildarvinnuafli
þjóöarinnar. Miöaö viö þaö væri
eölilegt, aö hlutdeild land-
búnaöar i þjóöarframleiöslunni
væri 10-11%. En hún var aðeins
6.5%. Ariö 1976 var fjármagn i
landbúúaöi 80.2 milljaröar króna
Það haföi aukist um 34% frá
árinu áöur. En landbúnaöar-
framleiöslan jókst aöeins um
7.5% . Fjármagnsaukningin
haföi ekki skilaö aröi. Þegar
höfö er hliösjón af þvi, aö áriö
1976 var fjármagn I sjávar-
útvegi 83 milljaröar, geta menn
leitt hugann aö þvi hve viða
Fleiri og fleiri bændur skilja, aö stefnan er aö leiöa landbúnaöinn f ógöngur. Sem erfltt veröur aö
komast út úr, segir Arni m.a. Igrein sinni.
framsýni hans og Alþýöuflokks-
ins er nú aö veröa mönnum
skýr, ekki siöur bændum en
öörum. Steingrimur Hermanns-
son, fyrrverandi landbúnaöar-
ráöherra, er fyrsti forystu-
maöur Framsóknar, sem gerir
ærlega tilraun til aö spyrna viö
fótum. Kvótakerfi og fóöur-
bætisskattur varö niöurstaöan,
þótt hvort tveggja sé mjög
umdeilanlegt. En Steingrimur
naut ekki sannmælis fyrir til-
raunir sinar hjá hópi sérstakra
hagsmunaaöila, sem siöar
veröur vikiö aö.
Fleiri og fleiri bændur skilja,
aö stefnan er aö leiöa land-
búnaöinn i ógöngur, sem erfitt
veröur aö komast úr. Stefnunni
er vel lýst i bréfi, sem mér barst
fyrir nokkrum dögum frá
virtum og velmetnum bónda.
Þar segir hann ma.a. orörétt.:
.„Stefnan i landbúnaðarmálum
hefur veriö sú, aö láta hlutina
velta áfram samkvæmt ráöandi
kerfi i þeirri von, aö málin
leysist einhvernveginn. Gagn-
rýni Alþýöuflokksins hefur
veriö réttmæt, en flokknum
hefur þó ekki tekist aö benda á
raunhæfar leiöir til úrbóta.
„STEFNAN HEFUR VERIO AD
LÁTA HLUTINA VELTA ÁFRAM
SAMKVÆMT RÁÐANUI KERFI”
pottur er brotinn. — Kenningin
um aukna arðsemi meö stærri
búum viröist ekki hafa staöist,
enda engin tilraun gerö til aö
haga búgreinum eftir land-
gæöum, engin tilraun gerö til aö
draga úr fjármagnskostnaöi,
engin tilraun gerö til aö draga
úr milliliöakostnaöi, sem er nú
bændum þyngri baggi en
margan grunar, en þeim þætti
þyrfti aö gefa meiri gaum en
gert hefur veriö.
Alþýðubandalagið og
bændur.
Fyrir kosningarnar 1978
geröist sérkennilegur atburöur I
Islenskri stjórnmálasögu.
Alþýöubandalagiö gekk til liös
viö Framsóknarflokk og Sjálf-
stæöisflokk. Bandalagiö
predikaöi hina röngu land-
búnaðarstefnu af enn meiri
krafti ai hinir flokkarnir höföu
gert. Gefiö var út sérstakt land-
búnaöarblaö, þar sem bændum
voru birtar töframyndir af
framtlðarrikinu. I hnotskurn
var ein „patenf’-lausnin þessi:
Við hækkum laun verkalýösins
svo hann geti keypt og boröaö
meira af landbúnaöarafuröum,
og þar meö eyöum viö umfram-
framleiöslunni. Alltof margir
bændur trúðu á töfrasprotann.
Þessi kúvending Alþýöu-
bandalagsins er þvi sérkenni-
legri þegar vitnaö er til bókunar
Asmundar Stefánssonar, fram-
kvæmdastjóra ASl á fundi
Framleiðsluráöslaganefndar I
nóvember 1978. Þar segir hann:
„Skapast hefur hreint vandræöa
ástand vegna vaxandi umfram-
framleiöslu sauöfiár- oe naut-
gripaafuröa. Á árinu 1977 var
u.þ.b. þriöjungur kindakjöts-
framleiöslunnar fluttur út og
um sjötti hluti framleiddra
mjólkurafuröa. Fyrir þessar
afuröir hefur fengist allsendis
ófullnægjandi verö, eöa aöeins
25-50 % af grundvallarveröi. A
árinu 1978 stefnir framleiöslan i
enn meira óefni. Ljóst má vera,
aö umframframieiösian veldur
þjóöinni ailri lifskjaraskeröinfiu
bæöi I bráö og lengdog að brýna
nauösyn ber til aö nú þegar
veröi spyrnt viö fótum og dregiö
úr framleiöslu þessara
búgreina.” Leiktjaldasmíö
Alþýöubandalagsins þarf þó
ekki aö koma á óvart þeim
mönnum, er kynnst hafa henti-
stefnu flokksins i nær öllum
málum.
Samanburður.
En áöur en lengra er haldiö er
rétt aö lita örlitiö á saman-
buröartölur um framlög til
landbúnaöar, iönaðar og
sjávarútvegs á siöustu árum. A
siöasta ári námu framlög til
landbúnaöar um 4.3 milljöröúm
kröna. Þá eru ekki taldar meö
útflutningsuppbætur aö fjárhæö
5.4 milljaröar né niöurgreiöslur,
neðanmóls
Árni Gunnarsson aiþingis-
maöur skrifar I þessari grein
um isiensk landbúnaðarmál
m.a.: „Fráleitar eru hug-
myndir um, að islendingar skuli
fiyggja á innflutningi erlendra
landbúnaðarafurða... En hvers
vegna allar þessar deiiur og
átök um landbúnaðinn? Land-
búnaöarstefna a.m.k. siðustu
tveggja áratuga hefur veriö
röng og hættuieg. Hún hefur
gert iandbúnað að ölmusu-
grein... Hún hefur vaidið þvi, að
isienskir skattborgarar greiða
ár hvert milljaröa króna til að
fá útlendinga til að borða gæða-
fæðu, sem greitt er með”.
er námu tæplega 19 milljöröum
króna. Lesendum til fróöleiks er
rétt aö telja aö nokkru upp skipt
ingu framlaga. Búnaöarfélag
Islands 293 milljónir, veiöistjóri
38 -milljónir, Rannsóknar-
stofnun landbúnaöarins 477
milljónir, Landgræösla 715
milljónir, Landnám rikisins 87
milljónir, mat á landbúnaöar-
afuröum 17 milljónir, sauöfjár-
veikivarnir 89 milljónir, Verö-
lagsnefnd landbúnaöarafuröa
llmilljónir, Veiöimálaskrif-
stofan 102 milljónir, önnur land-
búnaöarframlög 1.6 miUjaröur,
ýmis starfsemi á sviöi land-
búnaöarmála 51 milljón.
Hækkun frá fyrra ári nam
35.8%.
Framlög til lánasjóöa og
annarra sjóöa voru: Land-
græöslustjóður 19.4 miUjónir,
Stofnlánadeild landbúnaöarins
643.5 milljónir, Framleiöni-
sjóöur landbúnaöarins 31
milljón og Veödeild Búnaöar-
bankans 10.3 milljónir. —
Þannig voru heildarframlög til
landbúnaöar á siöasta ári 4.3
milljaröar króna, en viljandi
eru útflutningsuppbætur og
niöurgreiðslur ekki taldar meö,
en þeir tveirliöir námu samtals
rúmlega 25 milljöröum króna.
Ef ýmis framlög til land-
búnaöar eru sundurliöuö eru
tölur þessar: fyrirhleösla og
landþurrkun 56.8 milljónir
króna, jaröræktar- og húsa-
geröarsamþykktir 13 milljónir,
búfjártryggingar 200 þúsund
krónur, nautgripasambönd 500
þúsund, mjólkurbú 2 milljónir,
einangrunarstöö holdanauta 13
milljónir og búfjárrækt 188
milljónir. Ljóst er, aö af ýmsu
er aö taka.
Ef heildaarframlög til land-
búnaöar eru svo borin saman
viö iönaö og sjárvarútveg,
kemur eftirfarandi I ljós áriö
1979: Landbúnaöur 4.3
milljaröar tæpir, eöa 2.02% af
fjárlögum, — sjávarútvegur
tæpir 4.3 milljaröar eöa 2.06%
af fjárlögum og iönaöur 951
milljón, eöa 0.46% af fjárlögum.
Þó er iönaöi ætlaö aö taka viö
mestum hluta þeirrar vinnu-
aflsaukningar, sem veröur hér á
landi á næstu árum.
Alþýðuflokkurinn og
landbúnaðurinn.
Fyrir a.m.k. tveimur ára-
tugum byrjuðu Alþýöuflokks-
menn aö vara alvarlega viö
viösjálli landbúnaöarstefnu.
Þeir fengu heldur betur til
tevatnsins. Dr. Gylfi Þ. Gisla-
son, sem var einn helsti and-
stæöingur landbúnaöarstefn-
unnar, var harölega atyrtur og
raunverulega svivirtur, Jiegar
hann lét skoöanir sinar i ljos. En
Þaö fer ekki á milli mála, aö
útflutningsuppbótakerfiö er
sprungiö. Þaö var aö visu mjög
æskileg trygging á sinum tima,
en hún hefur veriö misnotuö
undanfarin ár. Fjármagni þvi,
sem nú fer til útflutningsupp-
bóta mætti verja miklu betur til
annars, en hvernig á aö draga
úr þeim?” Sföan rekur þessi
bóndi hugmyndir sinar um
aöferöir til úrbóta, en segir:
„Bændur viöurkenna nú nauð-
syn þess aö skipuleggja fram-
leiösluna, en þá greinir á um
leiöir aö þvi marki”.
Tillögur Alþýðuflokks-
ins.
1 bréfi áðurnefnds bónda er
sagt, aö Alþýöuflokknum hafi
ekki tekist aö benda á raun-
hæfar leiöir til úrbóta. Alþýöu-
flokkurinn hefur bent á ýmsar
leiöir, en vera má aö ekki séu
allir sammála um hversu raun-
hæfar þær séu. Gerö veröur
grein fyrir tillögum flokksins I
næstu grein minni um land-
búnaöarmál i þessu blaöi.
Hvað er framundan.
Þegar þessar linur eru
skrifaöar hafa oröiö mikilátök á
þingi vegna frumvarps til laga
um ábyrgöarheimildir og
greiðsluheimildir vegna lántöku
Framleiösluráös landbúnaöar-
ins. Þaö var ekki Alþýöu-
flokkurinn, sem stöövaöi fram-
gang þess máls, en aö sjálf-
sögöu flutti hann breytingatil-
lögu. Þaö voru innbyröis deilur i
Framsóknarflokki, sem
stöövuöu máliö. En þeir þrir
milljaröar, sem frumvarpiö
gerir ráö fyrir aö rikissjóöur
ábyrgist vegna útflutningsupp-
bótaþarfar, eru bara brot af
þeirri fjárhæð, sem skortir.
Hinn nýi landbúnaöarráöherra,
Pálmi Jónsson, lagöi nýlega
drög aö áframhaldandi skelf-
ingarstefnu I landbúnaöi.
Útflutningsuppbótaþörfin I ár er
á sjöunda milljarö króna. En
ráöherrann boöaöi allt aö 11
milljaröa aukafjármagnsþörf.
— Og hvar á aö taka þá pen-
inga? Þeir eru ekki til og fást
aöeins meö aukinni skattlagn-
ingu eöa lántöku og kemur I
sama staö niöur, þvi aö lokum
eru þaö skattborgararnir, sem
greiða.-