Vísir


Vísir - 26.02.1980, Qupperneq 10

Vísir - 26.02.1980, Qupperneq 10
VÍSIR Þriöjudagur 26. febrúar 1980 , 10 Hrúturinn 21. mars—20. april Gerðu engar ráöstafanir án þess að ráð- færa þig við aöra fjölskyldumeölimi. Vertu heima i kvöld. Nautið, 21. apríl-21. mai: Láttuekki skapvonsku annarra hafa áhrif á þig. Þaö er engin ástæöa til aö æsa sig upp yfir smámunum. Tviburarnir 22. mai—21. jiini Faröu snemma á fætur og komdu sem mestuí verk fyrir hádegi. Þaö er ekki vist aö þii fáir tækifæri til þess seinni partinn. Krabbinn, 22. júni-2:t. júii:■ Flýttu þér hægt i dag, þaö er ekki nóg aö sjá vitleysurnar þegar þær hafa veriö geröar. l.jónið, 24. júli-211. agúst: Einhver fjarlægur vinur kemur til meö aö hafa nokkur áhrif á lif þitt i dag og næstu daga. Meyjan. 24. ágúst-2:i. sept: Faröu snemma á fætur og láttu hendur standa fram Ur ermum. Dagdraumar eru ekki liklegir til aö koma þér áleiöis. Vogin 24. sept. —23. okt. Láttu ekki fordóma og skapvonsku hafa áhrif á þitt góöa skap. Brostu og biddu aöra um aö gera hiö sama. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Láttu skina i aö þU sért boöinn og bUinn aö rétta öörum hjálparhönd, annars kanntu aö veröa fyrir gagnrýni. Bogmaöurinn 23. nóv,—21. des. Geröu eitthvert gagn i dag, þU getur ekki endalaust ætlast til aö allir geri eitthvaö fyrir þig ef þU lætur ekkert koma á móti. Steingeilin, 22. des.-20. jan: Hækkandi sól hefur góö áhrif á þig, en geröu samt engar fljótfærnis ráöstafanir I peningamálum. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Fjölskyldan þarfnast þin I dag og þU ættir aö gefa þér góöan tima til aö sinna þörfum hennar. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Einhver sem þU hefur ekki séö lengi kem- ur óvænt fram á sjónarsviöiö. Skemmtu þér vel.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.