Vísir - 26.02.1980, Side 11

Vísir - 26.02.1980, Side 11
vtsnt Þri&judagur 26. febrúar 1980 Kynferöisglæpamennirnir Norris og Bittaker hafa þegar viöurkennt aö hafa myrt þessar fimm ungu stúlkur. En lögreglan telur lfklegt aö fúrnarlömb þeirra séu ekki færrl en 50.. MOMMÁL MYRTII ÞEIR BITTHER ríkjanma: 00 NORRIS 50 STOLKUR? Lögreglan i Los Angeles handtók nýlega tvo menn sem grunaðir eru um að hafa myrt á að giska 50 ungar stúlkur. Tekist hefur i fimm tilvik- um að sanna sekt þeirra en reynist grunur lög- reglunnar réttur verður harla litið úr „afrekum” Yorkshire-Rippers á þessu sviði, en um hann var nýlega fjallað i Visi. Lawrence Bittaker, 39 ára, og Roy Norris, 32ja ára, hafa setiö I gæsluvaröhaldi siöan I nóvem- ber slöastliönum og eru ákæröir um mannrán, nauögun, mis- þyrmingar og morö. Norris hef- ur leitt lögregluna á spor tveggja stúlkna sem horfiö hafa og fundust llk þeirra nær óþekkjanleg. Stúlkunum sem voru 13 og 15 ára, haföi veriö misþyrmt hrottalega og þeim nauögaö. Aöur haföi lögreglan fundiö llk 16 ára gamallar stúlku, mjög illa fariö af mis- þyrmingum, og hefur Norris viöurkennt aö hafa ásamt fé- laga slnum drepiö hana. Nú alveg nýveriö fann svo lögreglan myndaalbúm sem haföi aö geyma myndir af 500 ungum stúlkum og höföu þeir Norris og Bittaker tekiö myndirnar. Þessi fundur breytti gangi rannsóknarinnar þvi I ljós hefur komiö aö rúmlega 40 stúlknanna eru týndar og hafa horfiö slöustu árin. Lögreglan reynir nú aö hafa uppi á öllum hinna og hafa 60 þeirra tilkynnt sig. Allar stúlkurnar 500 I albúm- inu eru hugsanleg fórnarlömb moröingjanna tveggja aö þvl er lögreglustjórinn ILA, Peter Pit- chess telur. Þeir kumpánar tóku stúlkurnar upp I vörubll Bittak- ers og allar fimm sem þeir hafa þegar játaö aö hafa myrt voru drepnar þar. En fyrst var þeim nauögaö og þær pyntaöar meö ýmsum verkfærum sem þeir félagar höföu meö sér til þess brúks. Segulband vörubllsins var gjarnan haft I gangi og móöir eins fórnarlambsins bar kennsl á rödd dóttur sinnar, sem haföi horfiö sporlaust, þar sem hún veinaöi á hjálp og grátbaö um miskunn. Fyrir þremur vikum hófst I Chicago réttarhald gegn John Wayne Gacy en hann er ákærö- ur fyrir aö hafa myrt 33 unga drengi eftir aö hafa misþyrmt þeim kynferöislega. Þaö mál hefur veriö taliö mesta morö- mál Bandarlkjanna en mál þeirra Bittakers og Norris virö- ist ætla aö reynast mun um- fangsmeira. J Námskeiö á vegum Sameinuöu bióöanna Sameinuöu þjóöirnar efna aö vanda til tveggja alþjóölegra námskeiöa á sumri komanda, sem Islenskum háskólastúdent- um og háskólaborgurum gefst kostur á aö sækja um. Annaö námskeiöiö er haldiöl New York I aöalstöövum Sameinuöu þjóö- anna, daganna 23. júnl — 18. júll 1980. Hitt námskeiöiö veröur haldiö I Genf, dagana 14.-31. júll og er þaö ætlaö háskólaborgurum. Megintilgangur námskeiöanna er aö gefa þátttakendum kost á aö kynnast til nokkurrar hlltar grundvallarreglum, markmiöi og starfi Sameinuöu þjóöanna og sérstofnana þeirra. Námskeiöin eru ekki I tengslum viö ráöningar starfsfólks til S.Þ. Hver þátttakandi greiöir sjálf- ur feröakostnaö og dvalarkostn- aö. Sameinuöu þjóöirnar annast sjálfar val þátttakenda, en Félag Sameinuöu þjóöanna á tslandi hefur milligöngu um tilnefningu úr hópi Islenskra umsækjenda. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um ástæöur fyrir umsókninni, skulu sendar Félagi Sameinuöu þjóöanna á Islandi, pósthólf 679. Skulu umsóknir fyrir námskeiöiö I New York berast félaginu fyrir 1. mars og umsókn- ir fyrir námskeiöiö I Genf fyrir 1. aprll. Innrósin fró é MITSUBISHI rm ELECTRIC litla handhœga ryksugan með mikla sogkraftinum er komin á kynningarverði: Aðeins 119.600 með teppahreinsara Lœkjargötu 2 - Box 396 • Simar: 27V92 09 27V33 Sá, sem kemst næst því, fær vöruúttekt að verðmæti kr. 50.000,- í versluninni HOF. Lausnir sendist til: VfSIS, Síðumúla 8, 105, Rvík. fyrir 25. mars. r i Nafn: 1 Heimilisfang: 1 Sveitarfélag: 1 1 Sími: 1 : Hnykillinner Hvoð I eru margir metrar af garní í þessum hnykli? Hnykillinn er til sýnis í versluninni HOF, Ingólfstræti í

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.