Vísir - 26.02.1980, Síða 13

Vísir - 26.02.1980, Síða 13
Þriftjuda^yj^ ._., ,_ . ,. ^ . ,_ . . . . ! „MÉR LÉIÐ ÉÍÍÍS OG I HEIMSMEISTARA" í - sagði stórmeislarinn Torre eftir að hata sigrað ■ Vasjúkov við einvígisborð Fischers og Spasskijs Þeir voru ábúðarmiklir, stórmeistararnir Eugenio Torre frá Filipseyjum og Évgeni Vasjúkov frá Sovétrikjunum, þegar þeir settust við einvigis- borð Fischers og Spasskijs frá 1972 og tóku þar eina létta hraðskák. Borðið skoðuðu þeir i kynnisferð Skáksambands íslands um Reykjavik og stóðust þá ekki mátið. Torre frá Filipseyjum hafði hvitt og sat Fischers- megin við borðið en Vasjúkov tók upp hanskann fyrir landa sinn, Bóris Spasskij. Torre sýndi mikil tilþrif i byrjuninni en smátt og smátt fór rússneski björninn að herða tök sin, Vasjúkov vann skipta- mun og siðar mann. Torre gafst ekki upp og i aeðis- legu timahraki undir lok skákarinnar tókst honum að flækja svo stöðuna, að Vasjúkov féll á tima, þó með unna stöðu eins og falla á tima. „Mér leiö mjög vel viö þetta borö. Eins og heimsmeistara”, sagöi Torre eftir skákina. Tæknilegt jafntefli Einar S. Einarsson, forseti Skáksambandsins og leiösögu- maöur hinna erlendu skákmeist- ara um Reykjavik, taldi reyndar, aö tæknilega séö væri skákin jafntefli, þar eö Torre heföi tæp- ast mannskap til aö vinna skák- ina. Hvaö um þaö, liklegt má telja aö báöum hafi þött þaö nokkurt ævintýri aö taka skák viö þetta sögufræga borö. Auk Torres og VasjUkovs voru þaö Kúpreitsjik frá Sovétrikjun- um og Schussler frá Sviþjóö, sem fóru i skoöunarferöina. Aörir heyktust á þvl, aöallega vegna veöurs og lái þeim hver sem vill, ýmist var hellirigning eöa skaf- renningur, svo aö ekki sást iltúr augum. Vasjúkov þurfti ekki aö biöa lengi eftir tækifæri til þess aö hefna sin, þegar skákmennirnir heimsóttu Valhúsaskóla til þess aö lita á staöinn, þar sem Vlasti- mil Hort setti heimsmetiö I fjöl- tefli foröum daga. Beiö þar tilbú- iö skákborö og höföu nemendur safnast i kring. Nú gætti Vasjúkov sin og sigr- aöi örugglega eftir aö Filipsey- ingurinn haföi lent I timahraki. Ólafur H. Óskarsson, skólastjóri Valhúsaskóla, bauö skákmennina velkomna, og bauö þeim jafn- framt til þess aö reyna aö hnekkja heimsmeti Horts, en hlaut litlar undirtektir, eins og þeir venjulega hafa sem skiljanlegt hlýtur aö teljast. Einar S. Einarsson gat þess hins vegar, aö liklega yröi Hort þar á feröinni I ágúst og ætlaöi þá aö endurheimta met sitt og tefla viö 600 manns. Skáklitteratúr Frá Valhúsaskóla var haldiö meö skákmennina á Landsbóka- safniö og þeim meöal annars sýnd handrit þau og bækur, sem Will- ard Fiske gaf lslendingum i upp- hafi aldarinnar og fjalla um skák. Var gjöf þessi upphaf aö þvi skákbókmenntasafni, sem Landsbókasafniö á nú. Glaönaöi mikiö yfir skákmönn- unum, þegar Finnbogi Guömundsson landsbökavöröur sýndi þeim þaö safn enda eru I þvi margar perlur skáklitteratúrsins. Aö auki kynnti Finnbogi þeim sögu Landsbókasafnsins og starf- semi þess. Hákarl og brennivin Næst lá leiöin upp i Breiöholt, á heimili Einars S. Einarssonar. Þar var eiginkona hans, Svala Jónsdóttir, tilbúin meö mjög svo þjóölegar veitingar fyrir hina er- lendu gesti, þaö er aö segja há- karl og Islenskt brennivín. Óhætt er aö segja aö gestunum hafi likaö misvel, þannig gretti Eugenio sig ferlega og virtist seint ætla aö ná sér. A hinn bóginn tóku Rússarnir Vasjúkov og Kúpreitsjik mjög gleöi sina. Siöar I gær var svo Laugar- dagshöllin heimsótt og ýmsar aörar stofnanir, kynnt starfsemi Taflfélags Reykjavikur og Skák- sambands Islands. —IJ. Harry Schussler. möguleika hans. Schiissler er einn hinna fjöl- mörgu ungu og efnilegu sænsku skakmanna sem eru i mikilli sókn, en Schussler varö 5ti á heimsmeistaramóti unglinga áriö 1975, skákmeistari Sviþjóöar ári sföar. Ariö 1978 var hann mjög I sviös- ljósinu og tefldi þá mikiö og lét árangurinn ekki á sér standa, hann náöi alþjóölegum meistara- titli. Hann hefur unniö alþjóölegt mót I Eksjö I Sviþjóö og annaö á Rilton Cup mótinu I Stokkhólmi. Lenti um miðjan fiokk „Eiginlega veltur árangurinn á þvi, hvernig maöur fer af staö I fyrstu umferöum”, sagöi Schussler, en hann hefur gert jafntefli I fyrstu tveimur umferö- um, viö Torre og Kúpreitsjik. „Ég vil sem minnst segja um þaö, hver ég held aö vinni mótiö, ég á nefnilega aö tefla viö Browne i þriöju umferö. En Miles viröist i miklu baráttuformi”. — Þú ert nýkominn frá móti i Israel. Hvernig gekk þar? „RðÐURINN GJETI REYNST ERFIÐUR” - segir Harry Schussler. alDlóðameistarl irá Svlhlóð „Ég geri mér fulla grein fyrir þvi, aö róöurinn gæti reynst erfiö- ur hjá mér á mótinu vegna þess aö ég er fyrir neöan meöalstiga- tölu keppenda. En allir hafa möguleika, hversu smáir sem þeir viröast vera”, þannig mælt- ist Harry Sch'ussler, ungum al- þjóölegum meistara frá Svibióö sem tekur þátt I Reykjavlkur- mótinu, er Visir spuröi hann um „Ekkert sérstaklega vel, Ég lenti svona um miöjan flokk. Þaö var Lev Alburt, stórmeistari frá Sovétrikjunum, sem býr nú I Bandarikjunum, sem sigraöi, en Murei varö I ööru sæti. Hann er ekki stórmeistari en teflir mjög vel. Siöan komu þeir Stean og Griinfeldt”. —IJ - segir Eugenio Torre. stðrmeistari irá Filíoseyjum Eugenlo Torre. „Þaö eru liklega allir bjart- sýnir ennþá, þegar ekki nema tvær umferöir eru búnar, en ég held aö þaö sé enn of snemmt aö segja til um úrslit”, sagöi Egenio Torre, stórmeistari frá Filipseyj- um, sem er sá keppenda á mót- inu, sem er lengst aö kominn. Torre er fyrsti maöurinn, sem hlotiö hefur stórmeistaratitil utan Evrópu og Ameriku, en hann er fremsti skákmaöur Filipseyinga. Hann komst fyrst I sviösljósiö áriö 1973, er hann stóö sig býsna vel á millisvæöamótinu I Leningrad og skömmu siöar var hann oröinn stórmeistari. Hann hefur teflt mikiö hin siöari ár og oft og einatt náö prýöilegum árangri, en stærsti sigur hans er án efa sigur hans á móti i Manila 1976. Keppendur voru 4, Karpov heimsmeistari, Browne frá Bandarikjunum og Ljubouevic frá Júgóslaviu. Torre hefur ávallt þótt erfiöur heim aö sækja á Filipseyjum og sannaöist þaö þar; hann geröi sér litiö fyrir og sigraöi á mótinu, öllum á óvart og þaö meö miklum yfirburöum. Hann sigraöi Karpov I annarri skáka þeirra og var mót þetta þaö ALLIR LiKLEGA GJARTSÝNIR ENNÞA” Þriöjudagur 26. febrúar 1980 Sif -v „Það er barátta að tefia skák” T3 1 I - segir walter Brown. stórmelstari „Ég er þokkalega bjartsýnn. Ég reyni aö tefla eins vel og ég get og gera mitt besta”, sagöi Walter Browne, stórmeistari frd Bandarikjunum. Browne sigraöi eins og menn muna á siöasta Reykjavikur- skákmóti, sem haldiö var áriö 1978, en þaö mót þótti öllu sterk- ara en mótiö nú, þótt þaö sé vel skipaö. Browne er fæddur I Astraliu, en fluttist á unga aldri til USA og hefur búiö þar slöan. Hann mun ungur hafa sett sér þaö mark aö veröa stórmeistari 21 árs og náöi þvi reyndar ári fyrr og er þar meö I hópi yngstu manna sem þann titil hafa hlotiö. Browne hefur veriö einna atkvæöamestur bandarlskra skákmanna eftir aö Fischer settist aö undir feldi og hefur oft oröiö skákmeistari Bandarlkjanna. Hann vekur jafn- an athygli þar sem hann teflir, enda litríkur skákmaöur og teflir ætlö af lífi og sál. Skákin er barátta — Hverjir helduröu aö veröi hættulegustu keppinautar þinir? „Ég get nefnt Sosónko, Miles, Sovétmennina tvo og Robert Byrne. Byrne hefur byrjaö mjög illa og tapaö tveimur fyrstu skák- um sinum, en hann hefur þó enn möguleika á aö ná sér i sóma- samlegt sæti”. — Ertu ánægöur meö aöstæöur á mótsstaö? „Ljósin mættu vera betri, þeim var betur komiö fyrir á slöasta móti. Annars er allt I lagi”. — Hvaö er þaö viö skákina, sem heillar þig? „Skákin er barátta”, segir Browne. ..Hún er ekki einföld og Walter Browne ekki leiöinleg og mér fellur þaö vel. Svo er þaö mikilvægt aö hafa starf, sem manni likar vel viö”. — Annaö og óskylt mál. Þú sigraöir nýlega á Wijk aan Zee mótinu i Hollandi ásamt hinum unga ogefnilega Seirawan. Held- uröu aö hann eigi eftir aö ná langt? „Ja , hann er náttúrlega ung- ur ennþá og erfiit aö segja til um þaö. En hann hefur mikla hæfi- leika og þessi sigur var frábært afrek fyrir hann”. —IJ Hér hefndi Vasjúkov ófara sinna I fyrri skákinni og sigraöi Torre. Torre og Vasjúkov aö tafli. Viktor Kúpreitsjik blaöar I gömlurn skákbókum I Landsbókasafni. Visism.: J.A. fyrsta sem Karpov sigraöi ekki á eftir aö hann varö heimsmeistari. Browne og Miles hafa sjálfsálitið. — Er vaxandi skákáhugi i Aslu? „Já, mjög svo. Sérstaklega eftir aö Klna hætti aö einangra sig á alþjóölegum vettvangi og skákmenn þaöan eru farnir aö taka þátt I mótum. Þeir hafa staöiö sig mjög vel, ef miöaö er viö þaö, aö þeir eru byrjendur. Fyrir nokkrum mánuöum uröu Klnverjar I ööru sæti I sveita- keppni Aslu, á eftir okkur Filips- eyingum, og 1977 uröu þeir einnig I ööru sæti. Nú, á Filipseyjum er mikill áhugi og viö erum sterkasta skákþjóö Asiu, þó viö séum enn á eftir' sterkustu þjóöum heims”. — Hverja teluröu líklega til sigurs á mótinu? „Þaö er erfitt aö segja ennþá, en ég býst viö aö Browne og Miles séu fullir sjálfsöryggis eftir góöan árangur undanfariö. Browne vann I Wijk aan Zee og Miles fékk bestan árangur lsta borösmanna I Sveitakeppni Evrópu. Þaö hefur mikiö aö segja. Nú, Kúpreitsjik, hann stóö sig vist vel á slöasta Sovétmeistaramóti”. — IJ. „STORMEISTARATITILUNN GETUR KOMIO HVENÆR SEM ER” - segir Heigi ólafsson aiblóðlegur melstari „Já, já, ég er nokkuö bjartsýnn á árangur minn, ég held aö ég sé ekki lakar undirbúinn en hver annar”, sagöi Helgi Olafsson, al- þjóölegur meistari, i samtali viö VIsi, en Helgi er sem kunnugt er einn keppenda á Reykjavlkur- mótinu. í fyrstu umferö sigraöi Helgi Margeir Pétursson, en tapaöi slöan fyrir Gennadi Sosonko frá Hollandi. Hann teflir I kvöld viö Knut Helmers frá Noregi. Helgi Ólafsson hlýtur aö teljast ein bjartasta von íslendinga á sviöi skáklistarinnar, en hann er hæstur Islensku alþjóöameistar anna aö stigum, meö 2445 Elo- stig. Hann varö skákmeistari Is- lands áriö 1978 og var útnefndur alþjóölegur meistari á Fide-þing- inu I Buenos Aires sama ár. Helgi þykir vera litrikur skák- maöur, ákaflega hugmyndarikur og mikill keppnismaöur. Hann m--------► Helgi Ólafsson Miles teflir þungt og vel var aö þvi spuröur. hvort hann byggist viö þvl aö ná 8,5 vinning- um. en slikt telst árangur stór- meistara á þessu móti. „Ja, ég veit þaö nú ekki. Ef ég heflJi unniö skákina viö Sosonko heföi þaö veriö möguleiki. Ég glutraöi þar niöur vinningsstööu I tlmahraki, þaö er svona eins og gengur”. — Hvern teluröu llklegastan til aö sigra á mótinu? „Ja, mér sýnist Miles tefla þungt og vel, annars væri kannski best aö lita á stigatöfluna varö- andi spádóma um úrslit”. — Hvenær helduröu, aö þú náir stórmeistaratitli? Helgi Ólafsson hló. „Ja, þaö getur komiö hvenær sem er. Jú, jú, aö sjálfsögöu stefni ég aö þvi, þaö gera allir, sem standa i þessu”. — IJ.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.