Vísir - 26.02.1980, Síða 14

Vísir - 26.02.1980, Síða 14
VÍSIR Þriöjudagur 26. febrúar 1980 14 Léleg pjónusta fyrir Baez- aödáendur Joan Baez-aðdáandi skrifar: I fyrra kom ilt plata meB söngkonunni Joan Baez. Plata þessi, sem heitir „Honest Lulaby”, fékk mjög góöa dóma i enskum og amerlskum popp- blöBum. BlöB sem gefa einkunnir, t.d. Record Mirror og New Waves, gáf plötunni yfir- leitt hæstu einkunn (5 stjörnur). Þrátt fyrir þetta hefur „Honest Lullaby” ekki enn fengist i hérlendum plötu- verslunum. Er Joan Baex þó meö vinsælustu erlendum söng- konum hérlendis, sbr. vinsælda- val DB og Vikunnar og plötu- sölu. „Honest Lullaby” er gefin út af frekar litlu plötufyrirtæki, Portrait aB nafni. Þrátt fyrir itrekaBar fyrirspurnir i reykviskum plötuverslunum hefur mér ekki tekist aö fá upplýsingar um þaö hver er meö umboö fyrir Portrait hérlendis. Kannski hundurinn liggi bara grafinn f þvi aö Portrait hefur engan umboBsaöila hérlendis. ABur voru plötur Joan Baez gefnar út undir merki A&M. Þær plötur komu strax hingaB og eru enn viöa á boöstólum. Eftir þvi er ég best veit seljast þær bara vel ennþá. Skora ég á plötuinnflytjendur aö aöstoBa okkur Joan Baez-aBdáendur viB aB nálgast plötuna „Honest Lullaby”. Ekki sist vegna þess ab á þessari plötu flytur hún tvö af bestu lög- um siöari ára, „No Woman, No Cry” eftir Bob Marley og „Let YourLove Flow” eftir Bellamy- bræöur. Þó aö margir hafi flutt þessi lög þá fultyröa erlendir gagnrýnendur aö Joan Baez skáki þeim öllum. Enda ekki óvön sllku. AB lokum vil ég þakka HljóB- færahúsi Reykjavikur fyrir góBa þjónustu viB okkur Joan Baez-aBdáendur. Þar er yfirleitt gott úrval af Joan Baez-plötum auk annarra þjóB- lagarokkplatna meö söngkon- um. Bréfritari kvartar undan þvi aB ekki skuli vera hægt aö fd plötur Joan Baez keyptar hér á landi. Halldór Kristjánsson segir aB könnun Hagvangs á viBhorfum erlendra feröamanna sýnlaO fáir þelrra sakni bjórsins hér á landi. Fair utlendíngar sakna njorslns Halldór Kristjánsson Kirkjubóli hringdi: „Ég vil gera smá-athuga- semd viB fyrirsögn sem var á einni grein I VIsi nýlega en þar var veriö aö fjalla um könnun sem Hagvangur lét gera á viöhorfum erlendra feröa- manna til aöstæöna á lslandi. Þar var sagt aB feröamenn kynnu illa viB veördttuna, verö- lagiö og bjórleysiB hér á landi og þetta þrennt var I fyrirsögninni lagt aö jöfnu. Gunnar Maack hjá Hagvangi sagBi mér hins vegar aö miklu færri heföu kunnaö bjórleysinu illa, heldur en veöráttujnni og verölaginu. Mér finnst þvl ekki rétt aö setja þetta svona upp eins og gert var I fyrirsögninni”. Hættlö að gagnrýna sjónvarpið! Mér fir.nst leiöinlegt hve margir gagnrýna islenska sjón- varpiö. Mér finnst þaö furöu gott miöaö viö þá litlu aöstööu og peninga sem þaö hefur. Mér finnst þaö bara standa sig vel miBaö viö þessar aöstæBur. Þó mætti eitt betur fara hjá sjónvarpinu. Mér finnst alveg ónauösynlegt aö endursýna Barbapapa á miövikudögum. Flestir krakkar horfa á Barba- papa á sunnudögum og þeir horfa llka á sjónvarpiö á miövikudögum þegar þaö hefur sérstaka barnadagskrá. Þvl sjá Bréfritari vill aö menn hætti aO gagnrýna sjónvarpiö.en vill þó aO þaö hætti aö endursyna Barbapapa á miövikudögum. eiginlega allir þessa þætti endursýna þá á miövikudögum. tvisvar og mætti þvl sleppa aB Tr.P. Eru tðmir kýrhausar á Alhingi? S.B. Kópavogi. Hvert stefnir eiginlega meö þetta virBulega Alþingi lslendinga sem þjóöin er svo stolt af.' Mér sýnist þaö endan- lega vera aB leggja upp laupana þessa dagana. Nú eru þeir komnir I frl blessaBir. Þaö væri ekki amalegt fyrir okkur hin aö geta gert eitthvert hókus pókus einsog þingmennirnir og rugla svo ríkisstjórnina I rlminu aö þaö veröur bara aö fresta öllu klabbinu meBan hún er aö átta sig á þessu. Ég er hræddur um, aö þaB þætti ekki góö latfna I þessu svokallaBa atvinnullfi, ef menn færu bara heim af og til, svona til þess aö geta staöiö klárir á þessu. Aldrei ætluöu þeir aö geta hnoöaö saman ríkisstjórn. Endalausar viBræBur og samræöur um málefnagrund- völl, sem loks þegar hann skreppur saman viröist þeim svo ókunnur, aö þeir heimta þaö aö fá aö leggjast undir feld til aö fatta þetta. Ekki nokkra klukkutima, eöa svo sem sólarhring, eins og náunginn d Þingvöllum foröum daga. Nei, fleiri vikur.takk. Þaö þætti ekki amalegt I fiskvinnu, — og þaö á tvöföldu eftirvinnu- kaupi eBa riflega þaö. Nú svo gátu þeir ekki hnoöaö saman ÍandbúnaBarvIxlinum I tæka tiö áöur en þeir lögöu sig. Bara aö kýrnar verBi ekki orBnar steingeldar þegar bjarg- ráöin berast. Ég er eiginlega a& velta því fyrir mér hvort jafnvel þeim sjálfum gengi ekki oröiö betur viö landbúnaöaravandann heldur en öllum þessum bjarg- vættum, sem greinilega torga ekki oröiö öllum bjargráöunum sinum. Vel á minnst, hvernig væri nú einu sinni aB leyfa bændum aö stjórna sinni framleiöslu sjálfir, styrkjalaust? Ætli þaö sé bara ekki best þannig. Sumum bændum finnst þaö aö minnsta kosti. Bréfritara sýnist sem Alþingi se endanlega aö leggja upp laupana, nú þegar búiö er aö senda alla þingmennina heim I fri. sandkorn Sæmundur Guövinsson skrifar. i Gert út á bæjarsjóð 1 blaöinu Kópavogstlöindi er greint frá auglýsingakostnaöi bæjarins og bæjarstofnana á siöasta ári. Þaö kemur fram aö auglýst var I bæjar- blööunum fyrir 5,9 milljónir I fyrra. 1 Alþýöublaöi Kópavogs var auglýst fyrir 1,8 milljónir og I málgagni Alþýöubanda- lagsins fyrir 1.4 milljonir en minna I öörum blööum. 1 dagblööunum var auglýst fyrir 4,7 milljónir króna og er athyglisvert aö sjá hvernig sú upphæö skiptist. í Þjó&vilj- anum var auglýst fyrir tæpar 1,3 milljónir, Morgunblaöinu fyrir 1,1 milljon og Tlmanum fyrir liölega milljón. Næst kemur svo Alþýöublaöiö meö 948 þúsund, Ðagblaöiö meö 124 þúsund og Vlsir 119 þúsund. Þaö er greinilegt aö flokks- blööin geta gert út á bæjarsjóö Kópavogs, en ekki er hugsaö um hvar auglýsingarnar ná til sem flestra. Lág laun verjenda Verjendur HGuömundar- og Geirfinnsmálum voru ekki meö hýrri brá þegar þeir heyr&u viö dómsuppkvaön- ingu Hæstaréttar, aö þeim voru dæmd sömu málsvarnar- laun nú og viö dóm undirréttar fyrir rúmum tveimur árum. óánægja lögmannanna er skiljanleg þegar tekiö er tillit til þess aö þeir hafa lagt mikla vinnu I þessi mál árum saman, en laun þeirra voru ákve&in frá 650 og upp I 900 þúsund krónur. Þegar Armann Snævarr hæstaréttardómari heilsaöi upp á verjendur eftir aö dómur var kveöinn upp, sauö gremjan I lögmönnum. Þvl var þaö aö Benedikt Blöndal sagöi er Armann heilsaöi honum: — Ég er formaöur kjara- dóms og viö erum einmitt aö fjalla um laun hæstaréttar- dómara. Þaö er gott aö vera búinn aö fá vi&miöun. Armann setti hljööan viö þessi ummæli. Tónskáldi fer aftur Gleöin i afmælisveislunni var komin á þaö stig, aö hús- bóndinn taldi aö ekki mætti lengur láta hjá líöa aö kynna gestum tónlistarhæfileika slna. Hann settist þvi viö píanóiö og hóf aö leika Tungl- skinssónötuna. Ekki haf&i hann spilaö lengi þegar einn gestanna stóöst ekki mátiö: — Hvaöa hávaöi er þetta sem þú ert aö framleiöa? Húsráöandi hætti aö spila, stóö hægt á fætur og mælti lítiö eitt þvöglumæltur: — Já, það er satt. Beethoven er ekki lengur eins gott tónskáld og hann var hér I eina tíö.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.